Icelandic

Indonesian

Proverbs

19

1Betri er fátækur maður, sem framgengur í ráðvendni sinni, heldur en lævís lygari og heimskur að auki.
1Lebih baik orang miskin yang lurus hidupnya, daripada orang bodoh yang suka berdusta.
2Kapp er best með forsjá, og sá sem hraðar sér, misstígur sig.
2Kerajinan tanpa pengetahuan, tidak baik; orang yang tergesa-gesa akan membuat kesalahan.
3Flónska mannsins steypir fyrirtækjum hans, en hjarta hans illskast við Drottin.
3Manusia merugikan diri sendiri oleh kebodohannya, kemudian menyalahkan TUHAN atas hal itu.
4Auður fjölgar vinum, en fátækur maður verður vinum horfinn.
4Orang kaya, kawannya selalu bertambah; orang miskin malah ditinggalkan temannya.
5Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, kemst ekki undan.
5Orang yang berdusta di pengadilan, tak akan luput dari hukuman.
6Margir reyna að koma sér í mjúkinn hjá tignarmanninum, og allir eru vinir þess, sem gjafir gefur.
6Setiap orang berusaha mengambil hati orang penting; semua orang mau bersahabat dengan dermawan.
7Allir bræður hins snauða hata hann, hversu miklu fremur firrast þá vinir hans hann.
7Orang miskin diremehkan oleh saudaranya, apalagi oleh temannya. Betapapun ia berusaha, ia tak dapat memikat mereka.
8Sá sem aflar sér hygginda, elskar líf sitt, sá sem varðveitir skynsemi, mun gæfu hljóta.
8Siapa mengejar pengetahuan, mengasihi dirinya; dan siapa mengingat apa yang dipelajarinya, akan bahagia.
9Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, tortímist.
9Orang yang berdusta di pengadilan pasti akan dihukum dan dibinasakan.
10Sællífi hæfir eigi heimskum manni, hvað þá þræli að drottna yfir höfðingjum.
10Tidaklah pantas orang bodoh hidup mewah, dan tidak pula patut hamba memerintah penguasa.
11Hyggni mannsins gjörir hann seinan til reiði, og það er honum til frægðar að ganga fram hjá mótgjörðum.
11Orang bijaksana dapat menahan kemarahannya. Ia terpuji karena tidak menghiraukan kesalahan orang terhadapnya.
12Konungsreiði er eins og ljónsöskur, en hylli hans sem dögg á grasi.
12Murka raja seperti auman singa; kebaikan raja seperti embun yang membasahi tumbuh-tumbuhan.
13Heimskur sonur er föður sínum sönn óhamingja, og konuþras er sífelldur þakleki.
13Anak yang bodoh bisa menghancurkan ayahnya. Istri yang suka mengomel bagaikan air menetes tiada hentinya.
14Hús og auður er arfur frá feðrunum, en skynsöm kona er gjöf frá Drottni.
14Rumah dan harta bisa diperoleh dari orang tua, tetapi istri yang bijaksana adalah karunia dari TUHAN.
15Letin svæfir þungum svefni, og iðjulaus maður mun hungur þola.
15Bermalas-malas membuat orang tertidur lelap, dan akhirnya si pemalas akan kelaparan.
16Sá sem varðveitir boðorðið, varðveitir líf sitt, en sá deyr, sem ekki hefir gát á vegum sínum.
16Orang yang mentaati perintah-perintah Allah akan selamat, orang yang tidak menghargainya akan mati.
17Sá lánar Drottni, er líknar fátækum, og hann mun launa honum góðverk hans.
17Menolong orang miskin sama seperti memberi pinjaman kepada TUHAN; nanti TUHAN juga yang akan membalasnya.
18Aga þú son þinn, því að enn er von, en farðu eigi svo langt, að þú deyðir hann.
18Tertibkan anakmu selama masih ada harapan; kalau tidak, berarti kau menginginkan kehancurannya.
19Sá sem illa reiðist, verður að greiða sekt, því að ætlir þú að bjarga, gjörir þú illt verra.
19Biarlah orang yang cepat marah merasakan sendiri akibatnya. Jika engkau menolong dia, engkau hanya menambah kemarahannya.
20Hlýð þú ráðum og tak umvöndun, til þess að þú verðir vitur eftirleiðis.
20Jika engkau suka belajar dan mendengar nasihat, kelak engkau menjadi orang yang berhikmat.
21Mörg eru áformin í mannshjartanu, en ráðsályktun Drottins stendur.
21Manusia mempunyai banyak rencana, tetapi hanya keputusan TUHAN yang terlaksana.
22Unun mannsins er kærleiksverk hans, og betri er fátækur maður en lygari.
22Sifat yang diharapkan dari seseorang ialah kesetiaannya. Lebih baik miskin daripada menjadi pendusta.
23Ótti Drottins leiðir til lífs, þá hvílist maðurinn mettur, verður ekki fyrir neinni ógæfu.
23Hormatilah TUHAN, maka hidupmu bahagia; engkau akan puas dan bebas dari celaka.
24Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en ekki nennir hann að bera hana aftur upp að munninum.
24Ada orang yang malas bukan kepalang; menyuap makanan ke mulutnya pun ia enggan.
25Sláir þú spottarann, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vandað um við skynsaman mann, lærir hann hyggindi.
25Kalau orang sombong dihukum, orang yang tak berpengalaman mendapat pelajaran. Kalau orang berbudi ditegur ia akan bertambah bijaksana.
26Sá sem misþyrmir föður sínum og rekur burt móður sína, slíkur sonur fremur smán og svívirðing.
26Anak yang menganiaya dan mengusir orang tuanya, adalah anak yang memalukan dan tercela.
27Hættu, son minn, að hlýða á umvöndun, ef það er til þess eins, að þú brjótir á móti skynsamlegum orðum.
27Anakku, jika engkau tak mau belajar lagi, engkau akan lupa apa yang sudah kaupelajari.
28Samviskulaus vottur gjörir gys að réttinum, og munnur óguðlegra gleypir rangindi.Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.
28Memberi kesaksian palsu, berarti meremehkan hukum; mencelakakan orang, sedap rasanya bagi orang jahat.
29Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.
29Orang bodoh yang tinggi hati pasti akan dipukuli.