Icelandic

Indonesian

Proverbs

21

1Hjarta konungsins er eins og vatnslækir í hendi Drottins, hann beygir það til hvers, er honum þóknast.
1Sama seperti TUHAN mengatur air sungai supaya mengalir menurut kehendak-Nya, begitu juga Ia membimbing pikiran raja.
2Manninum þykja allir sínir vegir réttir, en Drottinn vegur hjörtun.
2Setiap perbuatan orang mungkin baik dalam pandangannya sendiri, tapi Tuhanlah yang menilai maksud hatinya.
3Að iðka réttlæti og rétt er Drottni þóknanlegra en sláturfórn.
3Perbuatan yang adil dan benar lebih menyenangkan TUHAN daripada segala persembahan.
4Drembileg augu og hrokafullt hjarta eru lampi óguðlegra, _ allt er það synd.
4Orang jahat itu berdosa, karena dikuasai oleh keangkuhan dan kesombongannya.
5Fyrirætlanir iðjumannsins reynast fésamar vel, en öll flasfærni lendir í fjárskorti.
5Rencana orang rajin membawa kelimpahan; tindakan tergesa-gesa mengakibatkan kekurangan.
6Fjársjóðir, sem aflað er með lygatungu, eru sem þjótandi vindblær, snörur dauðans.
6Kekayaan yang diperoleh dengan tidak jujur cepat hilang dan membawa orang ke liang kubur.
7Ofríki hinna óguðlegu dregur þá á eftir sér, því að þeir færast undan að gjöra það, sem rétt er.
7Orang jahat tak mau mengikuti hukum; ia tersiksa oleh kekejamannya sendiri.
8Boginn er vegur þess manns, sem synd er hlaðinn, en verk hins hreina eru ráðvandleg.
8Orang yang bersalah, berliku-liku jalannya; orang yang baik selalu jujur hidupnya.
9Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
9Tinggal di sudut loteng lebih menyenangkan daripada tinggal serumah dengan istri yang suka bertengkar.
10Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
10Orang jahat selalu ingin melakukan kejahatan; terhadap siapa pun ia tidak punya belas kasihan.
11Sé spottaranum refsað, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vitur maður fræddur, lærir hann hyggindi.
11Hukuman bagi pencemooh menjadi pelajaran bagi orang yang tak berpengalaman. Kalau orang berbudi ditegur, ia akan bertambah bijaksana.
12Gætur gefur réttlátur að húsi hins óguðlega, steypir óguðlegum í ógæfu.
12Allah Yang Mahaadil tahu apa yang terjadi di dalam rumah orang durhaka. Ia akan menjerumuskan mereka sehingga mereka binasa.
13Sá sem byrgir eyrun fyrir kveini hins fátæka, hann mun sjálfur kalla og eigi fá bænheyrslu.
13Siapa tidak mau mendengar keluhan orang yang berkekurangan tidak akan diperhatikan bila ia sendiri minta pertolongan.
14Gjöf á laun sefar reiði og múta í barmi ákafa heift.
14Untuk meredakan marah dan geram, berilah hadiah secara diam-diam.
15Réttlátum manni er gleði að gjöra það, sem rétt er, en illgjörðamönnum er það skelfing.
15Kalau keadilan dijalankan, maka orang baik merasa senang, tetapi orang jahat merasa terancam.
16Sá maður, sem villist af vegi skynseminnar, mun brátt hvílast í söfnuði framliðinna.
16Orang yang tidak mengikuti cara hidup yang berbudi, pasti akan sampai di dunia orang mati.
17Öreigi verður sá, er sólginn er í skemmtanir, sá sem sólginn er í vín og olíu, verður ekki ríkur.
17Orang yang gemar bersenang-senang akan tetap berkekurangan; orang yang suka berfoya-foya tidak akan menjadi kaya.
18Hinn óguðlegi er lausnargjald fyrir hinn réttláta, og svikarinn kemur í stað hinna hreinskilnu.
18Jika masyarakat dihukum TUHAN, bukan orang baik, melainkan orang jahat yang mendapat kesusahan.
19Betra er að búa í eyðimerkur-landi en með þrasgjarnri og geðillri konu.
19Lebih baik tinggal di padang belantara, daripada tinggal dengan istri yang suka mengomel dan marah-marah.
20Dýrmætur fjársjóður og olía er í heimkynnum hins vitra, en heimskur maður sólundar því.
20Orang bijaksana tetap makmur dan kaya; tetapi orang bodoh memboroskan hartanya.
21Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður.
21Siapa berusaha agar keadilan dan cinta kasih dilaksanakan, akan mendapat kesejahteraan, kehormatan dan umur yang panjang.
22Vitur maður vinnur borg kappanna og rífur niður vígið, sem hún treysti á.
22Orang yang cerdik sanggup merebut kota yang dijaga tentara yang perkasa; ia meruntuhkan benteng-benteng yang mereka andalkan.
23Sá sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum.
23Untuk menghindari kesukaran, hendaklah berhati-hati dengan ucapan.
24Sá sem er hrokafullur, dramblátur, hann heitir spottari, sá sem gjörir allt af taumlausum hroka.
24Orang sombong dan tinggi hati suka mencela dan kurang ajar.
25Óskir letingjans drepa hann, því að hendur hans vilja ekki vinna.
25Si pemalas yang tak mau bekerja; membunuh dirinya dengan keinginannya.
26Ávallt er letinginn að óska sér, en hinn réttláti gefur og er ekki naumur.
26Sepanjang hari ia hanya memikirkan tentang apa yang ia inginkan. Sebaliknya, orang yang lurus hidupnya dapat memberi dengan berlimpah-limpah.
27Sláturfórn óguðlegra er Drottni andstyggð, hvað þá, sé hún framborin fyrir óhæfuverk.
27TUHAN tidak senang dengan persembahan orang durhaka, lebih-lebih kalau dipersembahkan dengan maksud yang tercela.
28Falsvottur mun tortímast, en maður, sem heyrt hefir, má ávallt tala.
28Kesaksian pendusta tidak akan dipercaya; tapi ucapan orang yang tahu seluk beluk perkara, akan diterima.
29Óguðlegur maður setur upp öruggan svip, en hinn hreinskilni gjörir veg sinn öruggan.
29Orang jujur yakin akan dirinya; orang jahat bermuka tebal.
30Engin viska er til og engin hyggni, né heldur ráð gegn Drottni.Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.
30Tidak ada kepintaran, kecerdasan atau kebijaksanaan yang dapat bertahan di hadapan TUHAN.
31Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.
31Sekalipun pertempuran diperlengkapi dengan kuda perang, yang menentukan kemenangan adalah TUHAN.