Icelandic

Indonesian

Proverbs

31

1Orð Lemúels konungs í Massa, er móðir hans kenndi honum.
1Inilah perkataan-perkataan yang diucapkan oleh ibunda Lemuel, raja Masa kepada anaknya,
2Hvað á ég að segja þér, sonur minn? og hvað, sonur kviðar míns? og hvað, sonur áheita minna?
2"Anakku, buah hatiku, yang kulahirkan sebagai jawaban atas doaku. Apakah yang akan kukatakan kepadamu?
3Gef ekki konum kraft þinn, né ástarhót þín þeim er spilla konungum.
3Janganlah memboroskan tenagamu atau menghamburkan kekuatanmu kepada wanita. Sudah banyak raja yang hancur karena wanita.
4Ekki sæmir konungum, Lemúel, ekki sæmir konungum að drekka vín, né höfðingjum áfengur drykkur.
4Ingatlah, Lemuel! Minum anggur dan ketagihan minuman keras, tidak pantas bagi penguasa.
5Þeir kynnu að drekka og gleyma lögunum og rangfæra málefni allra aumra manna.
5Sebab, apabila raja minum minuman keras, ia lupa akan hukum dan tidak menghiraukan hak orang lemah.
6Gefið áfengan drykk þeim, sem kominn er í örþrot, og vín þeim, sem sorgbitnir eru.
6Minuman keras adalah untuk mereka yang merana dan bersedih hati.
7Drekki hann og gleymi fátækt sinni og minnist ekki framar mæðu sinnar.
7Mereka minum untuk melupakan kemiskinan dan kesusahan mereka.
8Ljúk þú upp munni þínum fyrir hinn mállausa, fyrir málefni allra þeirra manna, sem eru að örmagnast.
8Belalah mereka yang tak dapat membela dirinya sendiri. Lindungilah hak semua orang yang tak berdaya.
9Ljúk þú upp munni þínum, dæm með réttvísi og rétt þú hlut hinna voluðu og snauðu.
9Berjuanglah untuk mereka, dan jadilah hakim yang adil. Lindungilah hak orang miskin dan orang tertindas."
10Væna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virði en perlur.
10Istri yang cakap sukar ditemukan; ia lebih berharga daripada intan berlian.
11Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist.
11Suaminya tak akan kekurangan apa-apa, karena menaruh kepercayaan kepadanya.
12Hún gjörir honum gott og ekkert illt alla ævidaga sína.
12Ia tak pernah berbuat jahat kepada suaminya; sepanjang umurnya ia berbuat baik kepadanya.
13Hún sér um ull og hör og vinnur fúslega með höndum sínum.
13Ia rajin mengumpulkan rami dan bulu domba lalu sibuk bekerja menenunnya.
14Hún er eins og kaupförin, sækir björgina langt að.
14Dari jauh ia mendatangkan makanan, seperti yang dilakukan oleh kapal-kapal pedagang.
15Hún fer á fætur fyrir dag, skammtar heimilisfólki sínu og segir þernum sínum fyrir verkum.
15Pagi-pagi buta ia bangun untuk menyiapkan makanan bagi keluarganya, dan untuk membagi-bagikan tugas kepada pelayan-pelayannya.
16Hún hefir augastað á akri og kaupir hann, af ávexti handa sinna plantar hún víngarð.
16Ia mencari sebidang tanah, lalu membelinya; ia mengusahakan sebuah kebun anggur dari pendapatannya.
17Hún gyrðir lendar sínar krafti og tekur sterklega til armleggjunum.
17Ia menyiapkan dirinya untuk bekerja sekuat tenaga.
18Hún finnur, að atvinna hennar er arðsöm, á lampa hennar slokknar eigi um nætur.
18Ia tahu bahwa segala sesuatu yang dibuatnya, menguntungkan; ia bekerja sampai jauh malam.
19Hún réttir út hendurnar eftir rokknum, og fingur hennar grípa snælduna.
19Benang dipintalnya dan kain ditenunnya.
20Hún breiðir út lófann móti hinum bágstadda og réttir út hendurnar móti hinum snauða.
20Ia tidak kikir kepada yang berkekurangan; ia baik hati kepada yang memerlukan pertolongan.
21Hún er ekki hrædd um heimilisfólk sitt, þótt snjói, því að allt heimilisfólk hennar er klætt skarlati.
21Ia tidak khawatir apabila musim dingin tiba, karena baju panas tersedia bagi keluarganya.
22Hún býr sér til ábreiður, klæðnaður hennar er úr baðmull og purpura.
22Ia sendiri yang membuat permadaninya; pakaiannya dari kain lenan ungu yang mewah.
23Maður hennar er mikils metinn í borgarhliðunum, þá er hann situr með öldungum landsins.
23Suaminya adalah orang ternama--salah seorang dari antara para pemimpin kota.
24Hún býr til skyrtur og selur þær, og kaupmanninum fær hún belti.
24Ia membuat pakaian dan ikat pinggang lalu menjualnya kepada pedagang.
25Kraftur og tign er klæðnaður hennar, og hún hlær að komandi degi.
25Ia berwibawa dan dihormati; dan tidak khawatir tentang hari nanti.
26Hún opnar munninn með speki, og ástúðleg fræðsla er á tungu hennar.
26Dengan lemah lembut ia berbicara; kata-katanya bijaksana.
27Hún vakir yfir því, sem fram fer á heimili hennar, og etur ekki letinnar brauð.
27Ia selalu rajin bekerja dan memperhatikan urusan rumah tangganya.
28Synir hennar ganga fram og segja hana sæla, maður hennar gengur fram og hrósar henni:
28Ia dihargai oleh anak-anaknya, dan dipuji oleh suaminya.
29,,Margar konur hafa sýnt dugnað, en þú tekur þeim öllum fram!``Yndisþokkinn er svikull og fríðleikinn hverfull, en sú kona, sem óttast Drottin, á hrós skilið.
29"Ada banyak wanita yang baik," kata suaminya, "tetapi engkau yang paling baik dari mereka semua."
30Yndisþokkinn er svikull og fríðleikinn hverfull, en sú kona, sem óttast Drottin, á hrós skilið.
30Paras yang manis tak dapat dipercaya, dan kecantikan akan hilang; tetapi wanita yang taat kepada TUHAN layak mendapat pujian.
31Balaslah segala kebaikannya; ia wanita yang patut dihormati di mana-mana!