Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

1 Chronicles

24

1Aronsniðjar höfðu og flokkaskipun fyrir sig. Synir Arons voru: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.
1Le classi dei figliuoli d’Aaronne furono queste. Figliuoli d’Aaronne: Nadab, Abihu, Eleazar e Ithamar.
2En Nadab og Abíhú dóu á undan föður sínum og áttu eigi sonu, og urðu svo þeir Eleasar og Ítamar prestar.
2Nadab e Abihu morirono prima del loro padre, e non ebbero figliuoli; Eleazar e Ithamar esercitarono il sacerdozio.
3Og þeir Davíð og Sadók af Eleasarsniðjum og Ahímelek af Ítamarsniðjum skiptu þeim niður í starfsflokka eftir embættum þeirra.
3Or Davide, con Tsadok de’ figliuoli di Eleazar, e con Ahimelec de’ figliuoli d’Ithamar, classificò i figliuoli d’Aaronne secondo il servizio che doveano fare.
4En það kom í ljós, að af Eleasarsniðjum voru fleiri höfðingjar en af Ítamarsniðjum. Fyrir því skiptu menn þeim svo, að af Eleasarsniðjum urðu sextán ætthöfðingjar, en átta af Ítamarsniðjum.
4Tra i figliuoli di Eleazar si trovarono più capi di famiglie che tra i figliuoli d’Ithamar; e furon divisi così: per i figliuoli di Eleazar, sedici capi di famiglie patriarcali; per i figliuoli d’Ithamar, otto capi delle loro famiglie patriarcali.
5Og hvorum tveggja skiptu menn eftir hlutkesti, því að helgidómshöfðingjar og Guðs höfðingjar voru af niðjum Eleasars og af niðjum Ítamars.
5La classificazione fu fatta a sorte, tanto per gli uni quanto per gli altri; perché v’erano dei principi del santuario e de’ principi di Dio tanto tra i figliuoli d’Eleazar quanto tra i figliuoli d’Ithamar.
6Og Semaja Netaneelsson ritari, einn af levítum, skráði þá í viðurvist konungs og höfðingjanna og Sadóks prests og Ahímeleks Abjatarssonar og ætthöfðingja prestanna og levítanna. Var ein ætt tekin frá af Eleasar og ein af Ítamar.
6Scemaia, figliuolo di Nathaneel, il segretario, ch’era della tribù di Levi, li iscrisse in presenza del re e dei principi, in presenza del sacerdote Tsadok, di Ahimelec, figliuolo di Ebiathar, e in presenza dei capi delle famiglie patriarcali dei sacerdoti e dei Leviti. Si tirò a sorte una casa patriarcale per Eleazar, e, proporzionalmente, per Ithamar.
7Fyrsti hluturinn féll á Jójaríb, annar á Jedaja,
7Il primo, designato dalla sorte, fu Jehoiarib; il secondo, Jedaia;
8þriðji á Harím, fjórði á Seórím,
8il terzo, Harim; il quarto, Seorim;
9fimmti á Malkía, sjötti á Mijamín,
9il quinto, Malkija;
10sjöundi á Hakkos, áttundi á Abía,
10il sesto, Mijamin; il settimo, Hakkots; l’ottavo, Abija;
11níundi á Jesúa, tíundi á Sekanja,
11il nono, Jeshua; il decimo, Scecania;
12ellefti á Eljasíb, tólfti á Jakím,
12l’undecimo, Eliascib; il dodicesimo, Jakim;
13þrettándi á Húppa, fjórtándi á Jesebeab,
13il tredicesimo, Huppa; il quattordicesimo, Jescebeab;
14fimmtándi á Bilga, sextándi á Immer,
14il quindicesimo, Bilga; il sedicesimo, Immer;
15seytjándi á Hesír, átjándi á Happísses,
15il diciassettesimo, Hezir; il diciottesimo, Happitsets;
16nítjándi á Pelashja, tuttugasti á Jeheskel,
16il diciannovesimo, Pethahia; il ventesimo, Ezechiele;
17tuttugasti og fyrsti á Jakín, tuttugasti og annar á Gamúl,
17il ventunesimo, Jakin; il ventiduesimo, Gamul;
18tuttugasti og þriðji á Delaja, tuttugasti og fjórði á Maasja.
18il ventitreesimo, Delaia; il ventiquattresimo, Maazia.
19Er það starfskvöð þeirra að fara inn í musteri Drottins, eftir þeim reglum, er Aron forfaðir þeirra hafði sett, samkvæmt því, er Drottinn, Guð Ísraels, hafði boðið honum.
19Così furono classificati per il loro servizio, affinché entrassero nella casa dell’Eterno secondo la regola stabilita per loro da Aaronne loro padre, e che l’Eterno, l’Iddio d’Israele, gli aveva prescritta.
20En að því er snertir aðra niðja Leví, þá voru af Amramsniðjum Súbael, af Súbaelsniðjum Jehdeja,
20Quanto al rimanente de’ figliuoli di Levi, questi ne furono i capi. Dei figliuoli d’Amram: Shubael; de’ figliuoli di Shubael: Jehdia.
21af Rehabja, af Rehabjaniðjum Jissía höfðingi,
21Di Rehabia, de’ figliuoli di Rehabia: il capo Jscia.
22af Jíseharítum Selómót, af Selómótsniðjum Jahat,
22Degli Jtsehariti: Scelomoth; de’ figliuoli di Scelomoth: Jahath.
23en af niðjum Hebrons: Jería höfðingi, annar Amarja, þriðji Jehasíel, fjórði Jekameam.
23Figliuoli di Hebron: Jerija, Amaria il secondo, Jahaziel il terzo, Jekameam il quarto.
24Niðjar Ússíels voru: Míka, af niðjum Míka var Samír.
24Figliuoli di Uzziel: Mica; de’ figliuoli di Mica: Shamir;
25Bróðir Míka var Jissía, af niðjum Jissía var Sakaría.
25fratello di Mica: Jscia; de’ figliuoli d’Jscia: Zaccaria.
26Niðjar Merarí voru Mahlí og Músí og niðjar Jaasía, sonar hans.
26Figliuoli di Merari: Mahli e Musci, e i figliuoli di Jaazia, suo figliuolo,
27Niðjar Merarí frá Jaasía syni hans voru: Sóham, Sakkúr og Íbrí.
27vale a dire i figliuoli di Merari, per il tramite di Jaazia suo figliuolo: Shoham, Zaccur e Ibri.
28Frá Mahlí var Eleasar kominn. Hann átti eigi sonu.
28Di Mahli: Eleazar, che non ebbe figliuoli.
29Frá Kís: Synir Kís: Jerahmeel.
29Di Kis: i figliuoli di Kis: Jerahmeel.
30Niðjar Músí voru: Mahlí, Eder og Jerímót. Þessir voru niðjar levíta eftir ættum þeirra.Þeir vörpuðu og hlutkesti, eins og frændur þeirra, Aronsniðjar, í viðurvist Davíðs konungs og Sadóks og Ahímeleks og ætthöfðingja prestanna og levítanna, ætthöfðingjarnir eins og yngri frændur þeirra.
30Figliuoli di Musci: Mahli, Eder e Jerimoth. Questi sono i figliuoli dei Leviti secondo le loro case patriarcali.
31Þeir vörpuðu og hlutkesti, eins og frændur þeirra, Aronsniðjar, í viðurvist Davíðs konungs og Sadóks og Ahímeleks og ætthöfðingja prestanna og levítanna, ætthöfðingjarnir eins og yngri frændur þeirra.
31Anch’essi, come i figliuoli d’Aaronne, loro fratelli, tirarono a sorte in presenza del re Davide, di Tsadok, di Ahimelec e dei capi delle famiglie patriarcali dei sacerdoti e dei Leviti. Ogni capo di famiglia patriarcale tirò a sorte, nello stesso modo che il fratello, più giovane di lui.