1Getur þú veitt krókódílinn á öngul, getur þú heft tungu hans með snæri?
1(H40-25) Prenderai tu il coccodrillo all’amo? Gli assicurerai la lingua colla corda?
2Dregur þú seftaug gegnum nasir hans og rekur þú krók gegnum kjálka honum?
2(H40-26) Gli passerai un giunco per le narici? Gli forerai le mascelle con l’uncino?
3Ætli hann beri fram fyrir þig margar auðmjúkar bænir eða mæli til þín blíðum orðum?
3(H40-27) Ti rivolgerà egli molte supplicazioni? Ti dirà egli delle parole dolci?
4Mun hann gjöra við þig sáttmála, svo að þú takir hann að ævinlegum þræli?
4(H40-28) Farà egli teco un patto perché tu lo prenda per sempre al tuo servizio?
5Munt þú leika þér að honum eins og litlum fugli og getur þú bundið hann fastan fyrir smámeyjar þínar?
5(H40-29) Scherzerai tu con lui come fosse un uccello? L’attaccherai a un filo per divertir le tue ragazze?
6Manga fiskveiðafélagar um hann, skipta þeir honum meðal kaupmanna?
6(H40-30) Ne trafficheranno forse i pescatori? Lo spartiranno essi fra i negozianti?
7Getur þú fyllt húð hans broddum og haus hans skutlum?
7(H40-31) Gli coprirai tu la pelle di dardi e la testa di ramponi?
8Legg hönd þína á hann _ hugsaðu þér, hvílík viðureign! Þú gjörir það ekki aftur.
8(H40-32) Mettigli un po’ le mani addosso!… Ti ricorderai del combattimento e non ci tornerai!
9Já, von mannsins bregst, hann fellur þegar flatur fyrir sjóninni einni saman.
9(H41-1) Ecco, fallace è la speranza di chi l’assale; basta scorgerlo e s’è atterrati.
10Enginn er svo fífldjarfur, að hann þori að egna hann, _ og hver er þá sá, er þori að ganga fram fyrir mitt auglit?
10(H41-2) Nessuno è tanto ardito da provocarlo. E chi dunque oserà starmi a fronte?
11Hver hefir að fyrra bragði gefið mér, svo að ég ætti að endurgjalda? Allt sem undir himninum er, það er mitt!
11(H41-3) Chi mi ha anticipato alcun che perch’io glielo debba rendere? Sotto tutti i cieli, ogni cosa è mia.
12Ég vil ekki þegja um limu hans, né um styrkleik og fegurð vaxtar hans.
12(H41-4) E non vo’ tacer delle sue membra, della sua gran forza, della bellezza della sua armatura.
13Hver hefir flett upp skjaldkápu hans að framan, hver fer inn undir tvöfaldan tanngarð hans?
13(H41-5) Chi l’ha mai spogliato della sua corazza? Chi è penetrato fra la doppia fila de’ suoi denti?
14Hver hefir opnað hliðin að gini hans? Ógn er kringum tennur hans.
14(H41-6) Chi gli ha aperti i due battenti della gola? Intorno alla chiostra de’ suoi denti sta il terrore.
15Tignarprýði eru skjaldaraðirnar, lokaðar með traustu innsigli.
15(H41-7) Superbe son le file de’ suoi scudi, strettamente uniti come da un sigillo.
16Hver skjöldurinn liggur fast að öðrum, ekkert loft kemst á milli þeirra.
16(H41-8) Uno tocca l’altro, e tra loro non passa l’aria.
17Þeir eru fastir hver við annan, eru svo samfelldir, að þeir verða eigi skildir sundur.
17(H41-9) Sono saldati assieme, si tengono stretti, sono inseparabili.
18Þegar hann hnerrar, standa ljósgeislar úr nösum hans, og augu hans eru sem brágeislar morgunroðans.
18(H41-10) I suoi starnuti dànno sprazzi di luce; i suoi occhi son come le palpebre dell’aurora.
19Úr gini hans standa blys, eldneistar ganga fram úr honum.
19(H41-11) Dalla sua bocca partono vampe, ne scappan fuori scintille di fuoco.
20Úr nösum hans stendur eimur, eins og upp úr sjóðandi potti, sem kynt er undir með sefgrasi.
20(H41-12) Dalle sue narici esce un fumo, come da una pignatta che bolla o da una caldaia.
21Andi hans kveikir í kolum, og logi stendur úr gini hans.
21(H41-13) L’alito suo accende i carboni, e una fiamma gli erompe dalla gola.
22Kraftur situr á hálsi hans, og angist stökkur á undan honum.
22(H41-14) Nel suo collo risiede la forza, dinanzi a lui salta il terrore.
23Vöðvar holds hans loða fastir við, eru steyptir á hann og hreyfast ekki.
23(H41-15) Compatte sono in lui le parti flosce della carne, gli stanno salde addosso, non si muovono.
24Hjarta hans er hart sem steinn, já, hart sem neðri kvarnarsteinn.
24(H41-16) Il suo cuore è duro come il sasso, duro come la macina di sotto.
25Þegar hann stökkur upp, skelfast kapparnir, þeir verða ringlaðir af hræðslu.
25(H41-17) Quando si rizza, tremano i più forti, e dalla paura son fuori di sé.
26Ráðist einhver að honum með sverði, þá vinnur það eigi á, eigi heldur lensa, skotspjót eða ör.
26(H41-18) Invano lo si attacca con la spada; a nulla valgon lancia, giavellotto, corazza.
27Hann metur járnið sem strá, eirinn sem maðksmoginn við.
27(H41-19) Il ferro è per lui come paglia; il rame, come legno tarlato.
28Eigi rekur örin hann á flótta, slöngusteinarnir verða hálmur fyrir honum.
28(H41-20) La figlia dell’arco non lo mette in fuga; le pietre della fionda si mutano per lui in stoppia.
29Kylfur metur hann sem hálmstrá, og að hvin spjótsins hlær hann.
29(H41-21) Stoppia gli par la mazza e si ride del fremer della lancia.
30Neðan á honum eru oddhvöss brot, hann markar för í aurinn sem för eftir þreskisleða.
30(H41-22) Il suo ventre è armato di punte acute, e lascia come tracce d’erpice sul fango.
31Hann lætur vella í djúpinu sem í potti, gjörir hafið eins og smyrslaketil.
31(H41-23) Fa bollire l’abisso come una caldaia, del mare fa come un gran vaso da profumi.
32Aftur undan honum er ljósrák, ætla mætti, að sjórinn væri silfurhærur.
32(H41-24) Si lascia dietro una scia di luce; l’abisso par coperto di bianca chioma.
33Enginn er hans maki á jörðu, hans sem skapaður er til þess að kunna ekki að hræðast.Hann lítur niður á allt hátt, hann er konungur yfir öllum drembnum dýrum.
33(H41-25) Non v’è sulla terra chi lo domi; è stato fatto per non aver paura.
34Hann lítur niður á allt hátt, hann er konungur yfir öllum drembnum dýrum.
34(H41-26) Guarda in faccia tutto ciò ch’è eccelso, è re su tutte le belve più superbe".