1Þegar þú situr til borðs með valdsherra, þá gæt þess vel, hvern þú hefir fyrir framan þig,
1Quando ti siedi a mensa con un principe, rifletti bene a chi ti sta dinanzi;
2og set þér hníf á barka, ef þú ert matmaður.
2e mettiti un coltello alla gola, se tu sei ingordo.
3Lát þig ekki langa í kræsingar hans, því að þær eru svikul fæða.
3Non bramare i suoi bocconi delicati; sono un cibo ingannatore.
4Streist þú ekki við að verða ríkur, hættu að verja viti þínu til þess.
4Non t’affannare per diventar ricco, smetti dall’applicarvi la tua intelligenza.
5Hvort skulu augu þín hvarfla til auðsins, sem er svo stopull? Því að sannlega gjörir hann sér vængi eins og örn, sem flýgur til himins.
5Vuoi tu fissar lo sguardo su ciò che scompare? Giacché la ricchezza si fa dell’ali, come l’aquila che vola verso il cielo.
6Et eigi brauð hjá nískum manni og lát þig ekki langa í kræsingar hans,
6Non mangiare il pane di chi ha l’occhio maligno e non bramare i suoi cibi delicati;
7því að hann er eins og maður, sem reiknar með sjálfum sér. ,,Et og drekk!`` segir hann við þig, en hjarta hans er eigi með þér.
7poiché, nell’intimo suo, egli è calcolatore: "Mangia e bevi!" ti dirà; ma il cuor suo non è con te.
8Bitanum, sem þú hefir etið, verður þú að æla upp aftur, og blíðmælum þínum hefir þú á glæ kastað.
8Vomiterai il boccone che avrai mangiato, e avrai perduto le tue belle parole.
9Tala þú eigi fyrir eyrum heimskingjans, því að hann fyrirlítur hyggindi ræðu þinnar.
9Non rivolger la parola allo stolto, perché sprezzerà il senno de’ tuoi discorsi.
10Fær þú eigi úr stað landamerki ekkjunnar og gakk þú eigi inn á akra munaðarleysingjanna,
10Non spostare il termine antico, e non entrare nei campi degli orfani;
11því að lausnari þeirra er sterkur _ hann mun flytja mál þeirra gegn þér.
11ché il Vindice loro è potente; egli difenderà la causa loro contro di te.
12Snú þú hjarta þínu að umvöndun og eyrum þínum að vísdómsorðum.
12Applica il tuo cuore all’istruzione, e gli orecchi alle parole della scienza.
13Spara eigi aga við sveininn, því ekki deyr hann, þótt þú sláir hann með vendinum.
13Non risparmiare la correzione al fanciullo; se lo batti con la verga, non ne morrà;
14Þú slær hann að sönnu með vendinum, en þú frelsar líf hans frá Helju.
14lo batterai con la verga, ma libererai l’anima sua dal soggiorno de’ morti.
15Son minn, þegar hjarta þitt verður viturt, þá gleðst ég líka í hjarta mínu,
15Figliuol mio, se il tuo cuore e savio, anche il mio cuore si rallegrerà;
16og nýru mín fagna, er varir þínar mæla það sem rétt er.
16le viscere mie esulteranno quando le tue labbra diranno cose rette.
17Lát eigi hjarta þitt öfunda syndara, heldur ástunda guðsótta á degi hverjum,
17Il tuo cuore non porti invidia ai peccatori, ma perseveri sempre nel timor dell’Eterno;
18því að vissulega er enn framtíð fyrir hendi, og von þín mun eigi að engu verða.
18poiché c’è un avvenire, e la tua speranza non sarà frustrata.
19Heyr þú, son minn, og ver vitur og stýr hjarta þínu rétta leið.
19Ascolta, figliuol mio, sii savio, e dirigi il cuore per la diritta via.
20Ver þú ekki með drykkjurútum, með þeim, sem hvoma í sig kjöt,
20Non esser di quelli che son bevitori di vino, che son ghiotti mangiatori di carne;
21því að drykkjurútar og mathákar verða snauðir, og svefnmók klæðir í tötra.
21ché il beone ed il ghiotto impoveriranno e i dormiglioni n’andran vestiti di cenci.
22Hlýð þú föður þínum, sem hefir getið þig, og fyrirlít ekki móður þína, þótt hún sé orðin gömul.
22Da’ retta a tuo padre che t’ha generato, e non disprezzar tua madre quando sarà vecchia.
23Kaup þú sannleika, og sel hann ekki, visku, aga og hyggindi.
23Acquista verità e non la vendere, acquista sapienza, istruzione e intelligenza.
24Faðir réttláts manns fagnar, og sá sem gat vitran son, gleðst af honum.
24Il padre del giusto esulta grandemente; chi ha generato un savio, ne avrà gioia.
25Gleðjist faðir þinn og móðir þín og fagni hún, sem fæddi þig.
25Possan tuo padre e tua madre rallegrarsi, e possa gioire colei che t’ha partorito!
26Son minn, gef mér hjarta þitt, og lát vegu mína vera þér geðfellda.
26Figliuol mio, dammi il tuo cuore, e gli occhi tuoi prendano piacere nelle mie vie;
27Því að skækja er djúp gröf og léttúðardrós þröngur pyttur.
27perché la meretrice è una fossa profonda, e la straniera, un pozzo stretto.
28Já, hún liggur í leyni eins og ræningi og fjölgar hinum ótrúu meðal mannanna.
28Anch’essa sta in agguato come un ladro, e accresce fra gli uomini il numero de’ traditori.
29Hver æjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? hver rauð augu?
29Per chi sono gli "ahi"? per chi gli "ahimè"? per chi le liti? per chi i lamenti? per chi le ferite senza ragione? per chi gli occhi rossi?
30Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum.
30Per chi s’indugia a lungo presso il vino, per quei che vanno a gustare il vin drogato.
31Horf þú ekki á vínið, hve rautt það er, hversu það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður.
31Non guardare il vino quando rosseggia, quando scintilla nel calice e va giù così facilmente!
32Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra.
32Alla fine, esso morde come un serpente e punge come un basilisco.
33Augu þín munu sjá kynlega hluti, og hjarta þitt mun mæla fláræði.
33I tuoi occhi vedranno cose strane, il tuo cuore farà dei discorsi pazzi.
34Og þú munt vera eins og sá, sem liggur úti í miðju hafi, já, eins og sá, er liggur efst uppi á siglutré.,,Þeir hafa slegið mig, ég kenndi ekkert til, þeir hafa barið mig, ég varð þess ekki var. Hvenær mun ég vakna? Ég vil meira vín!``
34Sarai come chi giace in mezzo al mare, come chi giace in cima a un albero di nave.
35,,Þeir hafa slegið mig, ég kenndi ekkert til, þeir hafa barið mig, ég varð þess ekki var. Hvenær mun ég vakna? Ég vil meira vín!``
35Dirai: "M’hanno picchiato… e non m’han fatto male; m’hanno percosso… e non me ne sono accorto; quando mi sveglierò?… tornerò a cercarne ancora!"