1Þetta eru líka orðskviðir Salómons, er menn Hiskía Júdakonungs hafa safnað.
1Ecco altri proverbi di Salomone, raccolti dalla gente di Ezechia, re di Giuda.
2Guði er það heiður að dylja mál, en konungum heiður að rannsaka mál.
2E’ gloria di Dio nascondere le cose; ma la gloria dei re sta nell’investigarle.
3Eins og hæð himins og dýpt jarðar, svo eru konungahjörtun órannsakanleg.
3L’altezza del cielo, la profondità della terra e il cuore dei re non si possono investigare.
4Sé sorinn tekinn úr silfrinu, þá fær smiðurinn ker úr því.
4Togli dall’argento le scorie, e ne uscirà un vaso per l’artefice;
5Séu hinir óguðlegu teknir burt frá augliti konungsins, þá mun hásæti hans staðfestast fyrir réttlæti.
5togli l’empio dalla presenza del re, e il suo trono sarà reso stabile dalla giustizia.
6Stær þig eigi frammi fyrir konunginum og ryðst eigi í rúm stórmenna,
6Non fare il vanaglorioso in presenza del re, e non ti porre nel luogo dei grandi;
7því að betra er að menn segi við þig: ,,Fær þig hingað upp!`` heldur en að menn gjöri þér læging frammi fyrir tignarmanni. Hvað sem augu þín kunna að hafa séð,
7poiché è meglio ti sia detto: "Sali qui", anziché essere abbassato davanti al principe che gli occhi tuoi hanno veduto.
8þá ver eigi skjótur til málsóknar, því að hvað ætlar þú síðan að gjöra, þá er náungi þinn gjörir þér sneypu?
8Non t’affrettare a intentar processi, che alla fine tu non sappia che fare, quando il tuo prossimo t’avrà svergognato.
9Rek þú mál þitt gegn náunga þínum, en ljósta eigi upp leyndarmáli annars manns,
9Difendi la tua causa contro il tuo prossimo, ma non rivelare il segreto d’un altro,
10til þess að sá sem heyrir það, smáni þig ekki og þú losnir aldrei við illan orðróm.
10onde chi t’ode non t’abbia a vituperare, e la tua infamia non si cancelli più.
11Gullepli í skrautlegum silfurskálum _ svo eru orð í tíma töluð.
11Le parole dette a tempo son come pomi d’oro in vasi d’argento cesellato.
12Eins og gullhringur og skartgripur af skíru gulli, svo er vitur áminnandi heyranda eyra.
12Per un orecchio docile, chi riprende con saviezza è un anello d’oro, un ornamento d’oro fino.
13Eins og snjósvali um uppskerutímann, svo er áreiðanlegur sendimaður þeim er sendir hann, því að hann hressir sál húsbónda síns.
13Il messaggero fedele, per quelli che lo mandano, è come il fresco della neve al tempo della mèsse; esso ristora l’anima del suo padrone.
14Ský og vindur, og þó engin rigning _ svo er sá, sem hrósar sér af gjafmildi, en gefur þó ekkert.
14Nuvole e vento, ma punta pioggia; ecco l’uomo che si vanta falsamente della sua liberalità.
15Með þolinmæði verður höfðingja talið hughvarf, og mjúk tunga mylur bein.
15Con la pazienza si piega un principe, e la lingua dolce spezza dell’ossa.
16Finnir þú hunang, þá et sem þér nægir, svo að þú verðir ekki ofsaddur af því og ælir því upp aftur.
16Se trovi del miele, mangiane quanto ti basta; che, satollandotene, tu non abbia poi a vomitarlo.
17Stíg sjaldan fæti þínum í hús náunga þíns, svo að hann verði ekki leiður á þér og hati þig.
17Metti di rado il piede in casa del prossimo, ond’egli, stufandosi di te, non abbia ad odiarti.
18Hamar og sverð og hvöss ör _ svo er maður, sem ber falsvitni gegn náunga sínum.
18L’uomo che attesta il falso contro il suo prossimo, è un martello, una spada, una freccia acuta.
19Molnandi tönn og hrasandi fótur _ svo er traust á svikara á neyðarinnar degi.
19La fiducia in un perfido, nel dì della distretta, è un dente rotto, un piede slogato.
20Að fara úr fötum í kalsaveðri _ að hella ediki út í saltpétur _ eins er að syngja skapvondum ljóð.
20Cantar delle canzoni a un cuor dolente è come togliersi l’abito in giorno di freddo, e mettere aceto sul nitro.
21Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, og ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka,
21Se il tuo nemico ha fame, dagli del pane da mangiare: se ha sete, dagli dell’acqua da bere;
22því að þú safnar glóðum elds yfir höfuð honum, og Drottinn mun endurgjalda þér það.
22ché, così, raunerai dei carboni accesi sul suo capo, e l’Eterno ti ricompenserà.
23Norðanvindurinn leiðir fram regn og launskraf reiðileg andlit.
23Il vento del nord porta la pioggia, e la lingua che sparla di nascosto fa oscurare il viso.
24Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
24Meglio abitare sul canto d’un tetto, che in una gran casa con una moglie rissosa.
25Eins og kalt vatn er dauðþyrstum manni, svo er góð fregn af fjarlægu landi.
25Una buona notizia da paese lontano è come acqua fresca a persona stanca ed assetata.
26Eins og grugguð lind og skemmdur brunnur, svo er réttlátur maður, sem titrar frammi fyrir óguðlegum manni.
26Il giusto che vacilla davanti all’empio, è come una fontana torbida e una sorgente inquinata.
27Það er ekki gott að eta of mikið hunang, ver því spar á hólið.Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.
27Mangiar troppo miele non è bene ma scrutare cose difficili è un onore.
28Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.
28L’uomo che non si sa padroneggiare, è una città smantellata, priva di mura.