Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Proverbs

4

1Heyrið, synir, áminning föður yðar og hlýðið til, svo að þér lærið hyggindi!
1Figliuoli, ascoltate l’istruzione di un padre, e state attenti a imparare il discernimento;
2Því að góðan lærdóm gef ég yður, hafnið eigi kenning minni!
2perché io vi do una buona dottrina; non abbandonate il mio insegnamento.
3Þegar ég var sonur í föðurhúsum, viðkvæmt einkabarn heima hjá móður minni,
3Quand’ero ancora fanciullo presso mio padre, tenero ed unico presso mia madre,
4þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: ,,Hjarta þitt haldi fast orðum mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!
4egli mi ammaestrava e mi diceva: "Il tuo cuore ritenga le mie parole; osserva i miei comandamenti, e vivrai.
5Afla þér visku, afla þér hygginda! Gleym eigi og vík eigi frá orðum munns míns!
5Acquista sapienza, acquista intelligenza; non dimenticare le parole della mia bocca, e non te ne sviare;
6Hafna henni eigi, þá mun hún varðveita þig, elska hana, þá mun hún vernda þig.
6non abbandonare la sapienza, ed essa ti custodirà; amala, ed essa ti proteggerà.
7Upphaf viskunnar er: afla þér visku, afla þér hygginda fyrir allar eigur þínar!
7Il principio della sapienza è: Acquista la sapienza. Sì, a costo di quanto possiedi, acquista l’intelligenza.
8Haf hana í hávegum, þá mun hún hefja þig, hún mun koma þér til vegs, ef þú umfaðmar hana.
8Esaltala, ed essa t’innalzerà; essa ti coprirà di gloria, quando l’avrai abbracciata.
9Hún mun setja yndislegan sveig á höfuð þér, sæma þig prýðilegri kórónu.``
9Essa ti metterà sul capo una corona di grazia, ti farà dono d’un magnifico diadema".
10Heyr þú, son minn, og veit viðtöku orðum mínum, þá munu æviár þín mörg verða.
10Ascolta, figliuol mio, ricevi le mie parole, e anni di vita ti saranno moltiplicati.
11Ég vísa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendninnar.
11Io ti mostro la via della sapienza, t’avvio per i sentieri della rettitudine.
12Gangir þú þær, skal leið þín ekki verða þröng, og hlaupir þú, skalt þú ekki hrasa.
12Se cammini, i tuoi passi non saran raccorciati; e se corri, non inciamperai.
13Haltu fast í agann, slepptu honum ekki, varðveittu hann, því að hann er líf þitt.
13Afferra saldamente l’istruzione, non la lasciar andare; serbala, perch’essa è la tua vita.
14Kom þú eigi á götu óguðlegra og gakk eigi á vegi vondra manna.
14Non entrare nel sentiero degli empi, e non t’inoltrare per la via de’ malvagi;
15Sneið hjá honum, farðu hann ekki, snú þú frá honum og farðu fram hjá.
15schivala, non passare per essa; allontanatene, e va’ oltre.
16Því að þeir geta ekki sofið, nema þeir hafi gjört illt, og þeim kemur ekki dúr á auga, nema þeir hafi fellt einhvern.
16Poiché essi non posson dormire se non han fatto del male, e il sonno è loro tolto se non han fatto cader qualcuno.
17Því að þeir eta glæpabrauð og drekka ofbeldisvín.
17Essi mangiano il pane dell’empietà, e bevono il vino della violenza;
18Gata réttlátra er eins og bjartur árdagsljómi, sem verður æ skærari fram á hádegi.
18ma il sentiero dei giusti è come la luce che spunta e va vie più risplendendo, finché sia giorno perfetto.
19Vegur óguðlegra er eins og niðamyrkur, þeir vita ekki, um hvað þeir hrasa.
19La via degli empi è come il buio; essi non scorgono ciò che li farà cadere.
20Son minn, gef gaum að ræðu minni, hneig eyra þitt að orðum mínum.
20Figliuol mio, sta’ attento alle mie parole, inclina l’orecchio ai miei detti;
21Lát þau eigi víkja frá augum þínum, varðveit þau innst í hjarta þínu.
21non si dipartano mai dai tuoi occhi, serbali nel fondo del cuore;
22Því að þau eru líf þeirra, er öðlast þau, og lækning fyrir allan líkama þeirra.
22poiché sono vita per quelli che li trovano, e salute per tutto il loro corpo.
23Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins.
23Custodisci il tuo cuore più d’ogni altra cosa, poiché da esso procedono le sorgenti della vita.
24Haltu fláræði munnsins burt frá þér og lát fals varanna vera fjarri þér.
24Rimuovi da te la perversità della bocca, e allontana da te la falsità delle labbra.
25Augu þín líti beint fram og augnalok þín horfi beint fram undan þér.
25Gli occhi tuoi guardino bene in faccia, e le tue palpebre si dirigano dritto davanti a te.
26Gjör braut fóta þinna slétta, og allir vegir þínir séu staðfastir.Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá illu.
26Appiana il sentiero dei tuoi piedi, e tutte le tue vie siano ben preparate.
27Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá illu.
27Non piegare né a destra né a sinistra, ritira il tuo piede dal male.