Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Psalms

71

1Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar.
1In te, o Eterno, io mi confido, fa’ ch’io non sia giammai confuso.
2Frelsa mig og bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyru þín til mín og hjálpa mér.
2Per la tua giustizia, liberami, fammi scampare! Inchina a me il tuo orecchio, e salvami!
3Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar, því að þú ert bjarg mitt og vígi.
3Siimi una ròcca, una dimora ove io possa sempre rifugiarmi! Tu hai prescritto ch’io sia salvato, perché sei la mia rupe e la mia fortezza.
4Guð minn, bjarga mér úr hendi illgjarnra, undan valdi illvirkja og harðstjóra.
4O mio Dio, liberami dalla man dell’empio dalla man del perverso e del violento!
5Því að þú ert von mín, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku.
5Poiché tu sei la mia speranza, o Signore, o Eterno, la mia fiducia fin dalla mia fanciullezza.
6Við þig hefi ég stuðst frá móðurlífi, frá móðurskauti hefir þú verið skjól mitt, um þig hljómar ætíð lofsöngur minn.
6Tu sei stato il mio sostegno fin dal seno materno, sei tu che m’hai tratto dalle viscere di mia madre; tu sei del continuo l’oggetto della mia lode.
7Ég er mörgum orðinn sem undur, en þú ert mér öruggt hæli.
7Io son per molti come un prodigio, ma tu sei il mio forte ricetto.
8Munnur minn er fullur af lofstír þínum, af dýrð þinni daginn allan.
8Sia la mia bocca ripiena della tua lode, e celebri ogni giorno la tua gloria!
9Útskúfa mér eigi í elli minni, yfirgef mig eigi, þá er þróttur minn þverrar.
9Non rigettarmi al tempo della vecchiezza, non abbandonarmi quando le mie forze declinano.
10Því að óvinir mínir tala um mig, þeir er sitja um líf mitt, bera ráð sín saman:
10Perché i miei nemici parlan di me, e quelli che spiano l’anima mia cospirano assieme,
11,,Guð hefir yfirgefið hann. Eltið hann og grípið hann, því að enginn bjargar.``
11dicendo: Iddio l’ha abbandonato; inseguitelo e prendetelo, perché non c’è alcuno che lo liberi.
12Guð, ver eigi fjarri mér, Guð minn, skunda til liðs við mig.
12O Dio, non allontanarti da me, mio Dio, affrettati in mio aiuto!
13Lát þá er sýna mér fjandskap farast með skömm, lát þá íklæðast háðung og svívirðing, er óska mér ógæfu.
13Sian confusi, siano consumati gli avversari dell’anima mia, sian coperti d’onta e di vituperio quelli che cercano il mio male!
14En ég vil sífellt vona og auka enn á allan lofstír þinn.
14Ma io spererò del continuo, e a tutte le tue lodi ne aggiungerò delle altre.
15Munnur minn skal segja frá réttlæti þínu, frá hjálpsemdum þínum allan daginn, því að ég veit eigi tölu á þeim.
15La mia bocca racconterà tuttodì la tua giustizia e le tue liberazioni, perché non ne conosco il numero.
16Ég vil segja frá máttarverkum Drottins, ég vil boða réttlæti þitt, það eitt.
16Io mi farò innanzi a dir de’ potenti atti del Signore, dell’Eterno; ricorderò la tua giustizia, la tua soltanto.
17Guð, þú hefir kennt mér frá æsku, og allt til þessa kunngjöri ég dásemdarverk þín.
17O Dio, tu m’hai ammaestrato dalla mia fanciullezza, ed io, fino ad ora, ho annunziato le tue maraviglie.
18Yfirgef mig eigi, ó Guð, þegar ég er gamall orðinn og grár fyrir hærum, að ég megi kunngjöra styrkleik þinn komandi kynslóð.
18Ed anche quando sia giunto alla vecchiaia ed alla canizie, o Dio, non abbandonarmi, finché non abbia fatto conoscere il tuo braccio a questa generazione, e la tua potenza a quelli che verranno.
19Máttur þinn og réttlæti þitt, ó Guð, nær til himins, þú sem hefir framið stórvirki, Guð, hver er sem þú?
19Anche la tua giustizia, o Dio, è eccelsa; tu hai fatto cose grandi; o Dio, chi è pari a te?
20Þú sem hefir látið oss horfa upp á miklar nauðir og ógæfu, þú munt láta oss lifna við að nýju og láta oss aftur stíga upp úr undirdjúpum jarðar.
20Tu, che ci hai fatto veder molte e gravi distrette, ci darai di nuovo la vita e ci trarrai di nuovo dagli abissi della terra;
21Þú munt auka við tign mína og aftur veita mér huggun.
21tu accrescerai la mia grandezza, e ti volgerai di nuovo a me per consolarmi.
22Þá vil ég lofa trúfesti þína með hörpuleik, Guð minn, leika á gígju fyrir þér, þú Hinn heilagi í Ísrael.
22Io altresì ti celebrerò col saltèro, celebrerò la tua verità, o mio Dio! A te salmeggerò con la cetra, o Santo d’Israele!
23Varir mínar skulu fagna, er ég leik fyrir þér, og sál mín er þú hefir leyst.Þá skal og tunga mín tala um réttlæti þitt liðlangan daginn, því að þeir urðu til skammar, já hlutu kinnroða, er óskuðu mér ógæfu.
23Le mie labbra giubileranno, quando salmeggerò a te e l’anima mia pure, che tu hai riscattata.
24Þá skal og tunga mín tala um réttlæti þitt liðlangan daginn, því að þeir urðu til skammar, já hlutu kinnroða, er óskuðu mér ógæfu.
24Anche la mia lingua parlerà tuttodì della tua giustizia, perché sono stati svergognati, sono stati confusi quelli che cercavano il mio male.