1Adam, Set, Enos.
1アダム、セツ、エノス、
2Kenan, Mahalalel, Jared.
2ケナン、マハラレル、ヤレド、
3Henok, Methúsala, Lamek.
3エノク、メトセラ、ラメク、
4Nói, Sem, Kam og Jafet.
4ノア、セム、ハム、ヤペテ。
5Synir Jafets voru: Gómer, Magóg, Madaí, Javan, Túbal, Mesek og Tíras.
5ヤペテの子らはゴメル、マゴグ、マダイ、ヤワン、トバル、メセク、テラス。
6Synir Gómers: Askenas, Rífat og Tógarma.
6ゴメルの子らはアシケナズ、デパテ、トガルマ。
7Synir Javans: Elísa, Tarsis, Kittar og Ródanítar.
7ヤワンの子らはエリシャ、タルシシ、キッテム、ロダニム。
8Synir Kams: Kús, Mísraím, Pút og Kanaan.
8ハムの子らはクシ、エジプト、プテ、カナン。
9Synir Kúss: Seba, Havíla, Sabta, Raema og Sabteka. Og synir Raema: Séba og Dedan.
9クシの子らはセバ、ハビラ、サブタ、ラアマ、サブテカ。ラアマの子らはシバとデダン。
10Og Kús gat Nimrod. Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni.
10クシはニムロデを生んだ。ニムロデは初めて世の権力ある者となった。
11Mísraím gat Lúdíta, Anamíta, Lehabíta, Naftúkíta,
11エジプトはルデびと、アナムびと、レハブびと、ナフトびと、
12Patrúsíta, Kaslúkíta (þaðan eru komnir Filistar) og Kaftóríta.
12パテロスびと、カスルびと、カフトルびとを生んだ。カフトルびとからペリシテびとが出た。
13Kanaan gat Sídon, frumgetning sinn, og Het,
13カナンは長子シドンとヘテを生んだ。
14og Jebúsíta, Amoríta, Gírgasíta,
14またエブスびと、アモリびと、ギルガシびと、
15Hevíta, Arkíta, Síníta,
15ヒビびと、アルキびと、セニびと、
16Arvadíta, Semaríta og Hamatíta.
16アルワデびと、ゼマリびと、ハマテびとを生んだ。
17Synir Sems: Elam, Assúr, Arpaksad, Lúd, Aram, Ús, Húl, Geter og Mas.
17セムの子らはエラム、アシュル、アルパクサデ、ルデ、アラム、ウズ、ホル、ゲテル、メセクである。
18Og Arpaksad gat Sela og Sela gat Eber.
18アルパクサデはシラを生み、シラはエベルを生んだ。
19Og Eber fæddust tveir synir. Hét annar Peleg, því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni, en bróðir hans hét Joktan.
19エベルにふたりの子が生れた。ひとりの名はペレグ――彼の代に地の民が散り分れたからである――その弟の名はヨクタンといった。
20Og Joktan gat Almódad, Salef, Hasarmavet, Jara,
20ヨクタンはアルモダデ、シャレフ、ハザル・マウテ、エラ、
21Hadóram, Úsal, Dikla,
21ハドラム、ウザル、デクラ、
22Ebal, Abímael, Séba,
22エバル、アビマエル、シバ、
23Ófír, Havíla og Jóbab. Þessir allir voru synir Joktans.
23オフル、ハビラ、ヨバブを生んだ。これらはみなヨクタンの子である。
24Sem, Arpaksad, Sela,
24セム、アルパクサデ、シラ、
25Eber, Peleg, Reú,
25エベル、ペレグ、リウ、
26Serúg, Nahor, Tara,
26セルグ、ナホル、テラ、
27Abram, það er Abraham.
27アブラムすなわちアブラハムである。
28Synir Abrahams: Ísak og Ísmael.
28アブラハムの子らはイサクとイシマエルである。
29Þetta er ættartal þeirra: Nebajót var frumgetinn sonur Ísmaels, þá Kedar, Adbeel, Míbsam,
29彼らの子孫は次のとおりである。イシマエルの長子はネバヨテ、次はケダル、アデビエル、ミブサム、
30Misma, Dúma, Massa, Hadad, Tema,
30ミシマ、ドマ、マッサ、ハダデ、テマ、
31Jetúr, Nafis og Kedma. Þessir voru synir Ísmaels.
31エトル、ネフシ、ケデマ。これらはイシマエルの子孫である。
32Synir Ketúru, hjákonu Abrahams: Hún ól Símran, Joksan, Medan, Midían, Jísbak og Súa. Og synir Joksans voru: Séba og Dedan.
32アブラハムのそばめケトラの子孫は次のとおりである。彼女はジムラン、ヨクシャン、メダン、ミデアン、イシバク、シュワを産んだ。ヨクシャンの子らはシバとデダンである。
33Og synir Midíans: Efa, Efer, Hanok, Abída og Eldaa. Allir þessir voru niðjar Ketúru.
33ミデアンの子らはエパ、エペル、ヘノク、アビダ、エルダア。これらはみなケトラの子孫である。
34Abraham gat Ísak. Synir Ísaks voru Esaú og Ísrael.
34アブラハムはイサクを生んだ。イサクの子らはエサウとイスラエル。
35Synir Esaú: Elífas, Regúel, Jehús, Jaelam og Kóra.
35エサウの子らはエリパズ、リウエル、エウシ、ヤラム、コラ。
36Synir Elífas voru: Teman, Ómar, Sefí, Gaetam, Kenas, Timna og Amalek.
36エリパズの子らはテマン、オマル、ゼピ、ガタム、ケナズ、テムナ、アマレク。
37Synir Regúels voru: Nahat, Sera, Samma og Missa.
37リウエルの子らはナハテ、ゼラ、シャンマ、ミッザ。
38Og synir Seírs: Lótan, Sóbal, Síbeon, Ana, Díson, Eser og Dísan.
38セイルの子らはロタン、ショバル、ヂベオン、アナ、デション、エゼル、デシャン。
39Og synir Lótans: Hórí og Hómam, og systir Lótans var Timna.
39ロタンの子らはホリとホマム。ロタンの妹はテムナ。
40Synir Sóbals voru: Aljan, Manahat, Ebal, Sefí og Ónam. Og synir Síbeons: Aja og Ana.
40ショバルの子らはアルヤン、マナハテ、エバル、シピ、オナム。ヂベオンの子らはアヤとアナ。
41Sonur Ana: Díson. Og synir Dísons: Hamran, Esban, Jítran og Keran.
41アナの子はデション。デションの子らはハムラン、エシバン、イテラン、ケラン。
42Synir Esers voru: Bílhan, Saavan og Jaakan. Synir Dísans voru: Ús og Aran.
42エゼルの子らはビルハン、ザワン、ヤカン。デシャンの子らはウズとアラン。
43Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum: Bela, sonur Beórs, og hét borg hans Dínhaba.
43イスラエルの人々を治める王がまだなかった時、エドムの地を治めた王たちは次のとおりである。ベオルの子ベラ。その都の名はデナバといった。
44Og er Bela dó, tók Jóbab, sonur Sera frá Bosra, ríki eftir hann.
44ベラが死んで、ボズラのゼラの子ヨバブが代って王となった。
45Og er Jóbab dó, tók Húsam frá Temanítalandi ríki eftir hann.
45ヨバブが死んで、テマンびとの地のホシャムが代って王となった。
46Og er Húsam dó, tók Hadad sonur Bedads ríki eftir hann. Hann vann sigur á Midíanítum á Móabsvöllum, og borg hans hét Avít.
46ホシャムが死んで、ベダテの子ハダデが代って王となった。彼はモアブの野でミデアンを撃った。彼の都の名はアビテといった。
47Og er Hadad dó, tók Samla frá Masreka ríki eftir hann.
47ハダデが死んで、マスレカのサムラが代って王となった。
48Og er Samla dó, tók Sál frá Rehóbót hjá Fljótinu ríki eftir hann.
48サムラが死んで、ユフラテ川のほとりのレホボテのサウルが代って王となった。
49Og er Sál dó, tók Baal Hanan, sonur Akbórs, ríki eftir hann.
49サウルが死んで、アクボルの子バアル・ハナンが代って王となった。
50Og er Baal Hanan dó, tók Hadad ríki eftir hann, og hét borg hans Pagí, en kona hans Mehetabeel, dóttir Madredar, dóttur Me-Sahabs.
50バアル・ハナンが死んで、ハダデが代って王となった。彼の都の名はパイといった。彼の妻はマテレデの娘であって、名をメヘタベルといった。マテレデはメザハブの娘である。
51Og Hadad dó. Og höfðingjar Edómíta voru: höfðinginn Timna, höfðinginn Alva, höfðinginn Jetet,
51ハダデも死んだ。エドムの族長は、テムナ侯、アルヤ侯、エテテ侯、
52höfðinginn Oholíbama, höfðinginn Ela, höfðinginn Pínon,
52アホリバマ侯、エラ侯、ピノン侯、
53höfðinginn Kenas, höfðinginn Teman, höfðinginn Mibsar,höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram. Þessir voru höfðingjar Edómíta.
53ケナズ侯、テマン侯、ミブザル侯、マグデエル侯、イラム侯。これらはエドムの族長である。
54höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram. Þessir voru höfðingjar Edómíta.
54マグデエル侯、イラム侯。これらはエドムの族長である。