1Þeir Davíð og hershöfðingjarnir tóku og frá til þjónustu niðja Asafs, Hemans og Jedútúns, er að spámannahætti lofuðu Guð með gígjum, hörpum og skálabumbum. Og tala þeirra, er starf höfðu við þessa þjónustu, var:
1ダビデと軍の長たちはまたアサフ、ヘマンおよびエドトンの子らを勤めのために分かち、琴と、立琴と、シンバルをもって預言する者にした。その勤めをなした人々の数は次のとおりである。
2Af Asafsniðjum: Sakkúr, Jósef, Netanja og Asarela, synir Asafs, undir stjórn Asafs, er lék eins og spámaður eftir fyrirsögn konungs.
2アサフの子たちはザックル、ヨセフ、ネタニヤ、アサレラであって、アサフの指揮のもとに王の命によって預言した者である。
3Af Jedútún: Synir Jedútúns: Gedalja, Serí, Jesaja, Hasabja, Mattitja, Símeí, sex alls, undir stjórn Jedútúns föður síns, er lék á gígju eins og spámaður, þá er lofa skyldi Drottin og vegsama hann.
3エドトンについては、エドトンの子たちはゲダリヤ、ゼリ、エサヤ、ハシャビヤ、マッタテヤの六人で、琴をもって主に感謝し、かつほめたたえて預言したその父エドトンの指揮の下にあった。
4Af Heman: Synir Hemans: Búkkía, Mattanja, Ússíel, Sebúel, Jerímót, Hananja, Hananí, Elíata, Giddaltí, Rómamtí Eser, Josbekasa, Mallótí, Hótír, Mahasíót.
4ヘマンについては、ヘマンの子たちはブッキヤ、マッタニヤ、ウジエル、シブエル、エレモテ、ハナニヤ、ハナニ、エリアタ、ギダルテ、ロマムテ・エゼル、ヨシベカシャ、マロテ、ホテル、マハジオテである。
5Allir þessir voru synir Hemans, sjáanda konungs, er horn skyldu hefja að boði Guðs. Og Guð gaf Heman fjórtán sonu og þrjár dætur.
5これらは皆、神がご自身の約束にしたがって高くされた王の先見者ヘマンの子たちであった。神はヘマンに男の子十四人、女の子三人を与えられた。
6Allir þessir voru við sönginn í musteri Drottins undir stjórn föður þeirra með skálabumbur, hörpur og gígjur til þess að gegna þjónustu í musteri Guðs undir forustu konungs, Asafs, Jedútúns og Hemans.
6これらの者は皆その父の指揮の下にあって、主の宮で歌をうたい、シンバルと立琴と琴をもって神の宮の務をした。アサフ、エドトンおよびヘマンは王の命の下にあった。
7Og talan á þeim og frændum þeirra, er lærðir voru í ljóðum Drottins, og allir voru vel að sér, var tvö hundruð áttatíu og átta.
7彼らおよび主に歌をうたうことのために訓練され、すべて熟練した兄弟たちの数は二百八十八人であった。
8Og þeir vörpuðu hlutkesti um starfið, yngri sem eldri, kennarar sem lærisveinar.
8彼らは小なる者も、大なる者も、教師も生徒も皆ひとしくその務のためにくじを引いた。
9Fyrsti hlutur fyrir Asaf féll á Jósef, sonu hans og bræður, tólf alls, annar á Gedalja, sonu hans og bræður, tólf alls,
9第一のくじはアサフのためにヨセフに当り、第二はゲダリヤに当った。彼とその兄弟たちおよびその子たち、合わせて十二人。
10þriðji á Sakkúr, sonu hans og bræður, tólf alls,
10第三はザックルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
11fjórði á Jísrí, sonu hans og bræður, tólf alls,
11第四はイヅリに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
12fimmti á Netanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
12第五はネタニヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
13sjötti á Búkkía, sonu hans og bræður, tólf alls,
13第六はブッキヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
14sjöundi á Jesarela, sonu hans og bræður, tólf alls,
14第七はアサレラに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
15áttundi á Jesaja, sonu hans og bræður, tólf alls,
15第八はエサヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
16níundi á Mattanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
16第九はマッタニヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
17tíundi á Símeí, sonu hans og bræður, tólf alls,
17第十はシメイに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
18ellefti á Asareel, sonu hans og bræður, tólf alls,
18第十一はアザリエルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
19tólfti á Hasabja, sonu hans og bræður, tólf alls,
19第十二はハシャビヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
20þrettándi á Súbael, sonu hans og bræður, tólf alls,
20第十三はシュバエルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
21fjórtándi á Mattitja, sonu hans og bræður, tólf alls,
21第十四はマッタテヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
22fimmtándi á Jeremót, sonu hans og bræður, tólf alls,
22第十五はエレモテに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
23sextándi á Hananja, sonu hans og bræður, tólf alls,
23第十六はハナニヤに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
24seytjándi á Josbekasa, sonu hans og bræður, tólf alls,
24第十七はヨシベカシャに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
25átjándi á Hananí, sonu hans og bræður, tólf alls,
25第十八はハナニに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
26nítjándi á Mallótí, sonu hans og bræður, tólf alls,
26第十九はマロテに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
27tuttugasti á Elíjata, sonu hans og bræður, tólf alls,
27第二十はエリアタに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
28tuttugasti og fyrsti á Hótír, sonu hans og bræður, tólf alls,
28第二十一はホテルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
29tuttugasti og annar á Giddaltí, sonu hans og bræður, tólf alls,
29第二十二はギダルテに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。
30tuttugasti og þriðji á Mahasíót, sonu hans og bræður, tólf alls,tuttugasti og fjórði á Rómamtí Eser, sonu hans og bræður, tólf alls.
30第二十三はマハジオテに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人。第二十四はロマムテ・エゼルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人であった。
31tuttugasti og fjórði á Rómamtí Eser, sonu hans og bræður, tólf alls.
31第二十四はロマムテ・エゼルに当った。その子たちおよびその兄弟たち、合わせて十二人であった。