1Benjamín gat Bela, frumgetning sinn, annan Asbel, þriðja Ahra,
1ベニヤミンの生んだ者は長子はベラ、その次はアシベル、第三はアハラ、
2fjórða Nóha, fimmta Rafa.
2第四はノハ、第五はラパ。
3Og Bela átti að sonum: Addar, Gera, Abíhúd,
3ベラの子らはアダル、ゲラ、アビウデ、
4Abísúa, Naaman, Ahóa,
4アビシュア、ナアマン、アホア、
5Gera, Sefúfan og Húram.
5ゲラ、シフパム、ヒラム。
6Þessir voru synir Ehúðs _ þessir voru ætthöfðingjar Gebabúa, og þeir herleiddu þá til Manahat,
6エホデの子らは次のとおりである。(これらはゲバの住民の氏族の長であって、マナハテに捕え移されたものである。)
7og Naaman, Ahía og Gera, hann herleiddi þá _ hann gat Ússa og Ahíhúd.
7すなわちナアマン、アヒヤ、ゲラすなわちヘグラム。ゲラはウザとアヒフデの父であった。
8Saharaím gat í Móabslandi, er hann hafði rekið þær frá sér, Húsím og Baöru konur sínar _
8シャハライムは妻ホシムとバアラを離別してのち、モアブの国で子らをもうけた。
9þá gat hann við Hódes konu sinni: Jóbab, Síbja, Mesa, Malkam,
9彼が妻ホデシによってもうけた子らはヨバブ、ヂビア、メシャ、マルカム、
10Jeús, Sokja og Mirma. Þessir voru synir hans, ætthöfðingjar.
10エウヅ、シャキヤ、ミルマ。これらはその子らであって氏族の長である。
11Og við Húsím gat hann Abítúb og Elpaal.
11彼はまたホシムによってアビトブとエルパアルをもうけた。
12Og synir Elpaals voru: Eber, Míseam og Semer. Hann byggði Ónó og Lód og þorpin umhverfis.
12エルパアルの子らはエベル、ミシャムおよびセメド。彼はオノとロドとその村々を建てた者である。
13Bería og Sema _ þeir voru ætthöfðingjar Ajalonbúa, þeir ráku burt íbúana í Gat _
13またベリアとシマがあった。(これはアヤロンの住民の氏族の長であって、ガテの住民を追い払ったものである。)
14og Elpaal bróðir hans og Sasak og Jeremót.
14またアヒオ、シャシャク、エレモテ。
15Sebadja, Arad, Eder,
15ゼバデヤ、アラデ、アデル、
16Míkael, Jispa og Jóha voru synir Bería.
16ミカエル、イシパおよびヨハはベリアの子らであった。
17Sebadja, Mesúllam, Hiskí, Heber,
17ゼバデヤ、メシュラム、ヘゼキ、ヘベル、
18Jísmeraí, Jíslía og Jóbab voru synir Elpaals.
18イシメライ、エズリアおよびヨバブはエルパアルの子らであった。
19Jakím, Síkrí, Sabdí,
19ヤキン、ジクリ、ザベデ、
20Elíenaí, Silletaí, Elíel,
20エリエナイ、チルタイ、エリエル、
21Adaja, Beraja og Simrat voru synir Símeí.
21アダヤ、ベラヤおよびシムラテはシマの子らであった。
22Jíspan, Eber, Elíel,
22イシパン、ヘベル、エリエル、
23Abdón, Síkrí, Hanan,
23アブドン、ジクリ、ハナン、
24Hananja, Elam, Antótía,
24ハナニヤ、エラム、アントテヤ、
25Jífdeja og Penúel voru synir Sasaks.
25イペデヤおよびペヌエルはシャシャクの子らであった。
26Samseraí, Seharja, Atalja,
26シャムセライ、シハリア、アタリヤ、
27Jaaresja, Elía og Síkrí voru synir Jeróhams.
27ヤレシャ、エリヤおよびジクリはエロハムの子らであった。
28Þessir voru ætthöfðingjar í ættum sínum, höfðingjar. Þeir bjuggu í Jerúsalem.
28これらは歴代の氏族の長であり、またかしらであって、エルサレムに住んだ。
29Í Gíbeon bjuggu: Jegúel, faðir að Gíbeon, og kona hans hét Maaka.
29ギベオンの父エイエルはギベオンに住み、その妻の名はマアカといった。
30Frumgetinn sonur hans var Abdón, þá Súr, Kís, Baal, Ner, Nadab,
30その長子はアブドンで、次はツル、キシ、バアル、ナダブ、
31Gedór, Ahjó og Seker.
31ゲドル、アヒオ、ザケル、
32En Míklót gat Símea. Einnig þeir bjuggu andspænis bræðrum sínum, hjá bræðrum sínum í Jerúsalem.
32およびミクロテ。ミクロテはシメアを生んだ。これらもまた兄弟たちと向かいあってエルサレムに住んだ。
33Ner gat Kís, og Kís gat Sál, og Sál gat Jónatan, Malkísúa, Abínadab og Esbaal.
33ネルはキシを生み、キシはサウルを生み、サウルはヨナタン、マルキシュア、アビナダブ、エシバアルを生んだ。
34Og sonur Jónatans var Meríbaal, og Meríbaal gat Míka,
34ヨナタンの子はメリバアルで、メリバアルはミカエルを生んだ。
35og synir Míka voru: Píton, Melek, Tarea og Akas.
35ミカの子らはピトン、メレク、タレア、アハズである。
36En Akas gat Jóadda, Jóadda gat Alemet, Asmavet og Simrí. Simrí gat Mósa,
36アハズはエホアダを生み、エホアダはアレメテ、アズマウテ、ジムリを生み、ジムリはモザを生み、
37Mósa gat Bínea, hans son var Rafa, hans son Eleasa, hans son Asel.
37モザはビネアを生んだ。ビネアの子はラパ、ラパの子はエレアサ、エレアサの子はアゼルである。
38En Asel átti sex sonu. Þeir hétu: Asríkam, Bokrú, Ísmael, Searja, Óbadía og Hanan. Allir þessir voru synir Asels.
38アゼルには六人の子があり、その名はアズリカム、ボケル、イシマエル、シャリヤ、オバデヤ、ハナンで、皆アゼルの子である。
39Synir Eseks bróður hans voru: Úlam, frumgetningurinn, annar Jeús, þriðji Elífelet.Og synir Úlams voru kappar miklir, bogmenn góðir og áttu marga sonu og sonasonu, hundrað og fimmtíu alls. Allir þessir heyra til Benjamínssona.
39その兄弟エセクの子らは、長子はウラム、次はエウシ、第三はエリペレテである。ウラムの子らは大勇士で、よく弓を射る者であった。彼は多くの子と孫をもち、百五十人もあった。これらは皆ベニヤミンの子孫である。
40Og synir Úlams voru kappar miklir, bogmenn góðir og áttu marga sonu og sonasonu, hundrað og fimmtíu alls. Allir þessir heyra til Benjamínssona.
40ウラムの子らは大勇士で、よく弓を射る者であった。彼は多くの子と孫をもち、百五十人もあった。これらは皆ベニヤミンの子孫である。