1Bæn Davíðs. Heyr, Drottinn, á réttvíst málefni, hlýð á hróp mitt, ljá eyra bæn minni, er ég flyt með tállausum vörum.
1主よ、正しい訴えを聞き、わたしの叫びにみ心をとめ、偽りのないくちびるから出るわたしの祈に耳を傾けてください。
2Lát rétt minn út ganga frá augliti þínu, augu þín sjá hvað rétt er.
2どうかわたしについての宣告がみ前から出て、あなたの目が公平をみられるように。
3Þá er þú rannsakar hjarta mitt, prófar það um nætur, reynir mig í eldi, þá finnur þú engar illar hugsanir hjá mér, munnur minn heldur sér í skefjum.
3あなたがわたしの心をためし、夜、わたしに臨み、わたしを試みられても、わたしのうちになんの悪い思いをも見いだされないでしょう。わたしの口も罪を犯しません。
4Hvað sem aðrir gjöra, þá hefi ég eftir orði vara þinna forðast vegu ofbeldismannsins.
4人のおこないの事をいえば、あなたのくちびるの言葉によって、わたしは不法な者の道を避けました。
5Skref mín fylgdu sporum þínum, mér skriðnaði ekki fótur.
5わたしの歩みはあなたの道に堅く立ち、わたしの足はすべることがなかったのです。
6Ég kalla á þig, því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.
6神よ、わたしはあなたに呼ばわります。あなたはわたしに答えられます。どうか耳を傾けて、わたしの述べることをお聞きください。
7Veit mér þína dásamlegu náð, þú sem hjálpar þeim er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendum.
7寄り頼む者をそのあだから右の手で救われる者よ、あなたのいつくしみを驚くばかりにあらわし、
8Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna
8ひとみのようにわたしを守り、みつばさの陰にわたしを隠し、
9fyrir hinum guðlausu, er sýna mér ofbeldi, fyrir gráðugum óvinum, er kringja um mig.
9わたしをしえたげる悪しき者から、わたしを囲む恐ろしい敵から、のがれさせてください。
10Mörhjörtum sínum hafa þeir lokað, með munni sínum mæla þeir drambsamleg orð.
10彼らはその心を閉じて、あわれむことなく、その口をもって高ぶって語るのです。
11Hvar sem ég geng, umkringja þeir mig, þeir beina augum sínum að því að varpa mér til jarðar.
11彼らはわたしを追いつめ、わたしを囲み、わたしを地に投げ倒さんと、その目をそそぎます。
12Þeir líkjast ljóni er langar í bráð, ungu ljóni, er liggur í felum.
12彼らはかき裂かんと、いらだつししのごとく、隠れた所にひそみ待つ子じしのようです。
13Rís upp, Drottinn! Far í móti óvininum og varpa honum niður, frelsa mig undan hinum óguðlega með sverði þínu.
13主よ、立ちあがって、彼らに立ちむかい、彼らを倒してください。つるぎをもって悪しき者からわたしのいのちをお救いください。
14Frelsa mig undan mönnunum með hendi þinni, Drottinn, undan mönnum heimsins, sem hafa hlutskipti sitt í lífinu og þú kviðfyllir gæðum þínum. Þeir eru ríkir að sonum og skilja börnum sínum eftir nægtir sínar.En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni.
14主よ、み手をもって人々からわたしをお救いください。すなわち自分の分け前をこの世で受け、あなたの宝をもってその腹を満たされる世の人々からわたしをお救いください。彼らは多くの子に飽き足り、その富を幼な子に残すのです。しかしわたしは義にあって、み顔を見、目ざめる時、みかたちを見て、満ち足りるでしょう。
15En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni.
15しかしわたしは義にあって、み顔を見、目ざめる時、みかたちを見て、満ち足りるでしょう。