1Davíðssálmur. Lát mig ná rétti mínum, Drottinn, því að ég geng fram í grandvarleik og þér treysti ég óbifanlega.
1主よ、わたしをさばいてください。わたしは誠実に歩み、迷うことなく主に信頼しています。
2Rannsaka mig, Drottinn, og reyn mig, prófa hug minn og hjarta.
2主よ、わたしをためし、わたしを試み、わたしの心と思いとを練りきよめてください。
3Því að ég hefi elsku þína fyrir augum, og ég geng í sannleika þínum.
3あなたのいつくしみはわたしの目の前にあり、わたしはあなたのまことによって歩みました。
4Ég tek mér eigi sæti hjá lygurum og hefi eigi umgengni við fláráða menn.
4わたしは偽る人々と共にすわらず、偽善者と交わらず、
5Ég hata söfnuð illvirkjanna, sit eigi meðal óguðlegra.
5悪を行う者のつどいを憎み、悪しき者と共にすわることをしません。
6Ég þvæ hendur mínar í sakleysi og geng í kringum altari þitt, Drottinn,
6主よ、わたしは手を洗って、罪のないことを示し、あなたの祭壇をめぐって、
7til þess að láta lofsönginn hljóma og segja frá öllum þínum dásemdarverkum.
7感謝の歌を声高くうたい、あなたのくすしきみわざをことごとくのべ伝えます。
8Drottinn, ég elska bústað húss þíns og staðinn þar sem dýrð þín býr.
8主よ、わたしはあなたの住まわれる家と、あなたの栄光のとどまる所とを愛します。
9Hríf eigi sál mína burt með syndurum né líf mitt með morðingjum,
9どうか、わたしを罪びとと共に、わたしのいのちを、血を流す人々と共に、取り去らないでください。
10þeim er hafa svívirðing í höndum sér og hægri höndina fulla af mútugjöfum.
10彼らの手には悪い企てがあり、彼らの右の手は、まいないで満ちています。
11En ég geng fram í grandvarleik, frelsa mig og líkna mér.Fótur minn stendur á sléttri grund, í söfnuðunum vil ég lofa Drottin.
11しかしわたしは誠実に歩みます。わたしをあがない、わたしをあわれんでください。わたしの足は平らかな所に立っています。わたしは会衆のなかで主をたたえましょう。
12Fótur minn stendur á sléttri grund, í söfnuðunum vil ég lofa Drottin.
12わたしの足は平らかな所に立っています。わたしは会衆のなかで主をたたえましょう。