1Til söngstjórans. Með hljóðpípu. Davíðssálmur.
1主よ、わたしの言葉に耳を傾け、わたしの嘆きに、み心をとめてください。
2Heyr orð mín, Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum.
2わが王、わが神よ、わたしの叫びの声をお聞きください。わたしはあなたに祈っています。
3Hlýð þú á kveinstafi mína, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég.
3主よ、朝ごとにあなたはわたしの声を聞かれます。わたしは朝ごとにあなたのためにいけにえを備えて待ち望みます。
4Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg ég bæn mína fram fyrir þig, og ég bíð þín.
4あなたは悪しき事を喜ばれる神ではない。悪人はあなたのもとに身を寄せることはできない。
5Þú ert eigi sá Guð, er óguðlegt athæfi líki, hinir vondu fá eigi að dveljast hjá þér.
5高ぶる者はあなたの目の前に立つことはできない。あなたはすべて悪を行う者を憎まれる。
6Hinir hrokafullu fá eigi staðist fyrir þér, þú hatar alla er illt gjöra.
6あなたは偽りを言う者を滅ぼされる。主は血を流す者と、人をだます者を忌みきらわれる。
7Þú tortímir þeim, sem lygar mæla, á blóðvörgum og svikurum hefir Drottinn andstyggð.
7しかし、わたしはあなたの豊かないつくしみによって、あなたの家に入り、聖なる宮にむかって、かしこみ伏し拝みます。
8En ég fæ að ganga í hús þitt fyrir mikla miskunn þína, fæ að falla fram fyrir þínu heilaga musteri í ótta frammi fyrir þér.
8主よ、わたしのあだのゆえに、あなたの義をもってわたしを導き、わたしの前にあなたの道をまっすぐにしてください。
9Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér.
9彼らの口には真実がなく、彼らの心には滅びがあり、そののどは開いた墓、その舌はへつらいを言うのです。
10Einlægni er ekki til í munni þeirra, hjarta þeirra er glötunardjúp. Kok þeirra er opin gröf, með tungu sinni hræsna þeir.
10神よ、どうか彼らにその罪を負わせ、そのはかりごとによって、みずから倒れさせ、その多くのとがのゆえに彼らを追いだしてください。彼らはあなたにそむいたからです。
11Dæm þá seka, Guð, falli þeir sakir ráðagjörða sinna, hrind þeim burt sakir hinna mörgu afbrota þeirra, því að þeir storka þér.Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
11しかし、すべてあなたに寄り頼む者を喜ばせ、とこしえに喜び呼ばわらせてください。また、み名を愛する者があなたによって喜びを得るように、彼らをお守りください。主よ、あなたは正しい者を祝福し、盾をもってするように、恵みをもってこれをおおい守られます。
12Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
12主よ、あなたは正しい者を祝福し、盾をもってするように、恵みをもってこれをおおい守られます。