1Það var á sjötta ári, fimmta dag hins sjötta mánaðar, þá er ég sat í húsi mínu, og öldungar Júda sátu frammi fyrir mér, að hönd Drottins Guðs kom þar yfir mig.
1b cutan chic xticlajic li xcuak li po re li xcuak chihab kacßambal Babilonia nak lâin chunchûquin saß cuochoch cuochbeneb li nequeßcßamoc be saß xyânkeb li ralal xcßajol laj Judá. Ut lâin quicuecßa nak quixqßue cue lix cuanquil li Kâcuaß li nimajcual Dios.
2Og ég sá, og sjá, þar var mynd, ásýndum sem maður. Þar í frá, sem mér þóttu lendar hans vera, og niður eftir, var eins og eldur, en frá lendum hans og upp eftir var að sjá sem bjarma, eins og ljómaði af lýsigulli.
2Ut quicuil jun li chanchan cuînk. Quicßutun chicuu nak naticla saß xcßâmal xsaß toj takßa saß li rok chanchan xam. Ut naticla saß xcßâmal xsaß toj saß lix jolom chanchan li chßîchß nalemtzßun.
3Og hann rétti út líkast sem hönd væri og tók í höfuðhár mitt, og andinn hóf mig upp milli himins og jarðar og flutti mig til Jerúsalem í guðlegri sýn, að dyrum innra hliðsins, er snýr mót norðri, þar er líkansúlan stóð, sú er vakti afbrýði Drottins.
3Li chanchan cuînk quixyeß li rukß ut quinixchap chi rismal injolom. Ut lix musikß li Kâcuaß quinixtaksi saß ikß saß choxa. Ut saß visión li Kâcuaß quinixcßam toj Jerusalén saß li oquebâl re li tenamit li cuan saß li norte, li cuan cuiß li yîbanbil dios li naqßuehoc xjoskßil li tzßakal Dios.
4Og sjá, þar var dýrð Ísraels Guðs, alveg eins og í sýn þeirri, er ég hafði séð í dalnum.
4Ut aran quicuil cuißchic lix lokßal li Kâcuaß lix Dioseb laj Israel, joß li quicuil saß li visión li quixcßut chicuu nak cuanquin saß li ru takßa.
5Hann sagði við mig: ,,Mannsson, hef upp augu þín og lít í norðurátt!`` Og ég hóf upp augu mín og leit í norðurátt. Stóð þá þessi líkansúla, sem afbrýði vakti, norðan megin við altarishliðið, rétt þar sem inn er gengið.
5Ut li yôquin chirilbal quixye cue: —At ralal cuînk, ilon saß li norte, chan cue. Ut lâin quin-iloc, ut saß li oquebâl li cuan saß li norte li cuan cuiß li artal quicuil li yîbanbil dios li xicß na-ileß xban li Kâcuaß.
6Og hann sagði við mig: ,,Mannsson, sér þú, hvað þeir eru að gjöra? Miklar svívirðingar eru það, sem Ísraelsmenn hafa hér í frammi, svo að ég verð að vera fjarri helgidómi mínum, en þú munt enn sjá miklar svívirðingar.``
6Ut li chanchan cuînk quixye cuißchic cue: —At ralal cuînk, ¿ma nacaqßue retal li cßaßru yôqueb chixbânunquil eb li ralal xcßajol laj Israel? Xban li mâusilal li nequeßxbânu yôqueb chicuisinquil saß lin templo. Ut toj cuan cuißchic li cßaßak re ru numtajenak xyibal ru li toj tâcuil, chan.
7Hann leiddi mig að dyrum forgarðsins. Og er ég leit á, var þar gat eitt á veggnum.
7Ut quinixcßam saß li oquebâl re li nebâl re li templo ut quicuil jun li hopol cuan chiru li tzßac.
8Og hann sagði við mig: ,,Mannsson, brjót þú gat í gegnum vegginn.`` Og er ég braut gat í gegnum vegginn, þá voru þar dyr.
8Ut li chanchan cuînk quixye cue: —At ralal cuînk, nimobresi lix hopolal li tzßac aßan, chan. Ut lâin quinnimobresi lix hopolal li tzßac ut quicuil jun li oquebâl aran.
9Og hann sagði við mig: ,,Gakk inn og sjá hinar vondu svívirðingar, sem þeir hafa hér í frammi.``
9Ut quixye cue: —Ocan ut tâcuil li mâusilal ut li yibru naßleb yôqueb chixbânunquil saß li naßajej aßan, chan cue.
10Ég gekk inn og litaðist um. Voru þar ristar allt umhverfis á vegginn alls konar myndir viðbjóðslegra orma og skepna og öll skurðgoð Ísraelsmanna.
10Ut lâin quin-oc saß li naßajej aßan ut quicuil. Yîbanbil chiru li tzßac retalil li cßantiß ut li xul li nequeßxquelo ribeb chiru chßochß ut li xul li kßaxal yibeb ru. Ut quicuil ajcuiß li yîbanbil dios li nequeßxlokßoni eb laj Israel.
11Og þar voru sjötíu menn af öldungum Ísraels húss og Jaasanja Safansson mitt á meðal þeirra svo sem forstjóri þeirra, og hélt hver þeirra á reykelsiskeri í hendi sér og sté þar upp af ilmandi reykelsismökkur.
11Ut aran xakxôqueb li lajêb xcâcßâl chi cuînk li nequeßcßamoc be saß xyânkeb laj Israel. Saß xyânkeb aßan cuan laj Jaazanías li ralal laj Safán. Saß rukß li junjûnk cuan lix sansar ut yô chi takecß lix sibel li pom.
12Og hann sagði við mig: ,,Hefir þú séð, mannsson, hvað öldungar Ísraels húss hafast að í myrkrinu, hver í sínum myndaherbergjum? Því að þeir hugsa: ,Drottinn sér oss ekki, Drottinn hefir yfirgefið landið.```
12Li chanchan cuînk quixye cue: —At ralal cuînk, ¿ma xaqßue retal li cßaßru yôqueb chixbânunquil eb li nequeßcßamoc be saß xyânkeb laj Israel? Chixjunileb yôqueb chixlokßoninquileb li yîbanbil dios chi mukmu. Ut nequeßxye nak lâin incßaß nacuil li cßaßru nequeßxbânu. Nequeßxye nak lâin xintzßektâna lix naßajeb.
13Því næst sagði hann við mig: ,,Þú munt enn sjá miklar svívirðingar, er þeir hafa í frammi.``
13Abanan kßaxal cuißchic yibru li cßaßru tâcuil mokon, chan cue.
14Hann leiddi mig að dyrunum á norðurhliði musteris Drottins. Þar sátu konurnar, þær er grétu Tammús.
14Chirix aßan quinixcßam saß li oquebâl re li templo, li cuan saß li norte. Ut queßcuil li ixk chunchûqueb aran. Yôqueb chi yâbac chirix lix dios Tamuz xcßabaß.
15Og hann sagði við mig: ,,Sér þú það, mannsson? Þú munt enn sjá svívirðingar, sem meiri eru en þessar.``
15Ut li chanchan cuînk quixye cue: —At ralal cuînk, ¿ma nacaqßue retal chixjunil li cßaßak re ru aßin? Toj cuan cuißchic kßaxal yibru li tâcuileb chiruheb aßin, chan cue.
16Hann leiddi mig inn í innra forgarð húss Drottins, og voru þá þar fyrir dyrum musteris Drottins, milli forsalsins og altarisins, um tuttugu og fimm menn. Sneru þeir bökum við musteri Drottins, en ásjónum sínum í austur, og tilbáðu sólina í austri.
16Ut quinixcßam toj saß li oquebâl re li templo. Saß xyi lix mu cab ut li artal cuanqueb ôb xcaßcßâl li cuînk. Li rixeb nacana bar cuan cuiß lix templo li Dios. Yôqueb chi iloc saß releb sakße ut yôqueb chixlokßoninquil li sakße.
17Og hann sagði við mig: ,,Sér þú það, mannsson? Nægir Júdamönnum það eigi að hafa í frammi þær svívirðingar, sem þeir hér fremja, þó að þeir ekki þar á ofan fylli landið með glæp og reiti mig hvað eftir annað til reiði? Sjá, hversu þeir halda vöndlinum upp að nösum sér.Fyrir því vil ég og fara mínu fram í reiði: Ég vil ekki líta þá vægðarauga og enga meðaumkun sýna. Og þótt þeir þá kalli hárri röddu í eyru mín, þá mun ég ekki heyra þá.``
17Ut li chanchan cuînk quixye cue: —At ralal cuînk, ¿ma xacuil chixjunil aßin? ¿Ma incßaß nacßojla xchßôleb laj Judá nak nequeßxbânu li mâusilal aßin? ¿Ma incßaß tzßakal nak nequeßrahobtesin yalak bar? Ut nequeßchal arin saß lin templo chixbânunquil li mâusilal re nak teßxqßue injoskßil. Niquineßxmajecua nak nequeßxqßue li rukß cheß saß rußujeb.Xban nak cßajoß lin joskßil saß xbêneb, lâin tinqßueheb chixtojbal lix mâqueb. Lâin incßaß tintokßoba ruheb chi moco tincuuxtânaheb ru. Usta nequeßxjap reheb chixyâbanquil lin cßabaß, abanan lâin incßaß chic tincuabi lix tijeb.
18Fyrir því vil ég og fara mínu fram í reiði: Ég vil ekki líta þá vægðarauga og enga meðaumkun sýna. Og þótt þeir þá kalli hárri röddu í eyru mín, þá mun ég ekki heyra þá.``
18Xban nak cßajoß lin joskßil saß xbêneb, lâin tinqßueheb chixtojbal lix mâqueb. Lâin incßaß tintokßoba ruheb chi moco tincuuxtânaheb ru. Usta nequeßxjap reheb chixyâbanquil lin cßabaß, abanan lâin incßaß chic tincuabi lix tijeb.