1Heyrið, allir þér sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið! Komið, kaupið korn án silfurs og endurgjaldslaust bæði vín og mjólk!
1Li Kâcuaß quixye: —Chêjunilex lâex li tâchakik êre, châlkex chi ucßac chire li haß. Lâex li mâcßaß êtumin, châlkex. Lokßonkex ut cuaßinkex. Châlkex lokßonkex chi mâcßaß êtumin. Lokßomak lê vino ut lê leche chi mâcßaß xtzßak.
2Hví reiðið þér silfur fyrir það, sem ekki er brauð, og gróða yðar fyrir það, sem ekki er til saðnings? Hlýðið á mig, þá skuluð þér fá gott að eta og sálir yðar gæða sér á feiti!
2¿Cßaßut nak têsach êtumin riqßuin li moco cua ta? ¿Cßaßut nak têsach lê tojbal riqßuin li cßaßru moco nacßojla ta êchßôl xban? Têrabi ut têbânu taxak li cßaßru ninye êre ut têtzaca li châbil tzacaêmk. Tâcßojlâk êchßôl.
3Hneigið eyru yðar og komið til mín, heyrið, svo að sálir yðar megi lifna við! Ég vil gjöra við yður eilífan sáttmála, Davíðs órjúfanlega náðarsáttmála.
3Châlkex cuiqßuin. Cherabihak li cßaßru ninye. Chebânuhak li cßaßru ninye ut tâcuânk êyußam chi junelic. Lâin tinbânu jun li contrato êriqßuin. Texcuosobtesi chi junelic joß xinyechißi re laj David junxil.
4Sjá, ég hefi gjört hann að vitni fyrir þjóðirnar, að höfðingja og stjórnara þjóðanna.
4Lâin xinxakaban re aßan chi cßamoc be chiruheb ut chi taklânc saß xbêneb li tenamit ut chixcßutbal li cuâtin chiruheb.
5Sjá, þú munt kalla til þín þjóð, er þú þekkir ekki, og fólk, sem ekki þekkir þig, mun hraða sér til þín, sakir Drottins Guðs þíns og vegna Hins heilaga í Ísrael, af því að hann hefir gjört þig vegsamlegan.
5Chaqßuehak retal. Tâbokeb li tenamit li incßaß xanauheb chak ru. Ut eb li tenamit, li incßaß xeßxnau âcuu teßxic âcuiqßuin saß ânil saß incßabaß lâin, li Dios Santo, lix Dioseb laj Israel li ninqßuehoc âlokßal.—
6Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur!
6Sicßomak li Kâcuaß nak toj naru xtaubal. Cheyâba lix cßabaß nak toj naru texrabi.
7Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum, til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega.
7Ut eb li incßaß useb xnaßleb cheßxcanabak xbânunquil li mâusilal. Cheßxjal lix cßaßuxeb ut cheßchâlk riqßuin li Kâcuaß ut tâuxtânâk ruheb xban. Cheßchâlk riqßuin li kaDios li kßaxal nim xcuyum chixcuybal li mâc.
8Já, mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir _ segir Drottinn.
8Li Kâcuaß quixye: —Lin cßaßux lâin moco juntakßêt ta riqßuin lê cßaßux lâex; chi moco lê naßleb lâex juntakßêt riqßuin lin naßleb lâin.
9Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsunum.
9Kßaxal cuißchic nabal lin naßleb lâin ut kßaxal châbil chiru lê naßleb lâex. Lin cßaßux lâin naxkßax ru lê cßaßux lâex. Chanchan xnajtil li choxa saß xbên li ruchichßochß.
10Því eins og regn og snjór fellur af himni ofan og hverfur eigi þangað aftur, fyrr en það hefir vökvað jörðina, gjört hana frjósama og gróandi og gefið sáðmanninum sæði og brauð þeim er eta,
10Li hab ut li ratzßam que nachal chak saß choxa ut naxtßakresi li chßochß. Incßaß nacana yal chi joßcan. Naxqßue ban chi qßuîc li acuîmk toj retal naûchin ut nacuan iyaj re âuc ut nacuan ajcuiß re tzacaêmk.
11eins er því farið með mitt orð, það er útgengur af mínum munni: Það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir framkvæmt það, sem mér vel líkar, og komið því til vegar, er ég fól því að framkvæma.
11Joßcan ajcuiß li cuâtin. Incßaß nacana yal chi joßcan. Naxbânu ban xcßanjel joß nacuaj lâin. Naxbânu chi tzßakal li cßaßru nintakla cuiß, chan li Kâcuaß.
12Já, með gleði skuluð þér út fara, og í friði burt leiddir verða. Fjöll og hálsar skulu hefja upp fagnaðarsöng fyrir yður, og öll tré merkurinnar klappa lof í lófa.Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.
12Cßajoßak xsahil saß lê chßôl nak tex-êlk saß li naßajej cuanquex cuiß. Saß tuktûquil usilal texsukßîk cuißchic saß lê tenamit. Ut teßoc cuißchic chi ûchînc li cheß chi sa saß xchßôleb. Ut tâêlk cuißchic chi châbil li acuîmk saß eb li tzûl.Chokß rêkaj li qßuix tâyoßlâk li ciprés. Ut chokß rêkaj li cuara qßuix tâyoßlâk li cuaût. Riqßuin aßan tâcßutûnk nak kßaxal nim xcuanquil li Kâcuaß. Ut li retalil aßin mâ jokße tâsachmânk. Tâcuânk ban chi junelic.
13Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.
13Chokß rêkaj li qßuix tâyoßlâk li ciprés. Ut chokß rêkaj li cuara qßuix tâyoßlâk li cuaût. Riqßuin aßan tâcßutûnk nak kßaxal nim xcuanquil li Kâcuaß. Ut li retalil aßin mâ jokße tâsachmânk. Tâcuânk ban chi junelic.