Icelandic

Norwegian

1 Corinthians

4

1Þannig líti menn á oss svo sem þjóna Krists og ráðsmenn yfir leyndardómum Guðs.
1Således akte I oss som Kristi tjenere og husholdere over Guds hemmeligheter!
2Nú er þess krafist af ráðsmönnum, að sérhver reynist trúr.
2For øvrig kreves det av husholdere at de må finnes tro.
3En mér er það fyrir minnstu að verða dæmdur af yður eða af mannlegu dómþingi. Ég dæmi mig ekki einu sinni sjálfur.
3Men for mig har det lite å si å dømmes av eder eller av en menneskelig domstol; ja, jeg dømmer mig ikke engang selv;
4Ég er mér ekki neins ills meðvitandi, en með því er ég þó ekki sýknaður. Drottinn er sá sem dæmir mig.
4for vel vet jeg intet med mig selv, men dermed er jeg ikke rettferdiggjort; men den som dømmer mig, er Herren.
5Dæmið því ekki fyrir tímann, áður en Drottinn kemur. Hann mun leiða það í ljós, sem í myrkrinu er hulið, og opinbera ráð hjartnanna. Og þá mun hver um sig hljóta þann lofstír af Guði, sem hann á skilið.
5Døm derfor ikke noget før tiden, før Herren kommer, han som også skal føre frem for lyset det som har vært skjult i mørket, og åpenbare hjertenes råd; og da skal enhver få sin ros av Gud.
6En þetta hef ég yðar vegna, bræður, heimfært til sjálfs mín og Apollóss, til þess að þér af okkar dæmi mættuð læra regluna: ,,Farið ekki lengra en ritað er,`` _ og til þess að enginn yðar hroki sér upp einum í vil, öðrum til niðrunar.
6Dette, brødre, har jeg overført på mig selv og Apollos for eders skyld, forat I ved oss må lære ikke å gå ut over det som skrevet er, forat ingen av eder skal bli opblåst, for den ene mot den andre.
7Því að hver gefur þér yfirburði? Og hvað hefur þú, sem þú hefur ekki þegið? En hafir þú nú þegið það, hví stærir þú þig þá eins og þú hefðir ekki fengið það að gjöf?
7For hvem gir vel dig fortrin? Og hvad har du, som du ikke har fått? Men om du nu har fått noget, hvorfor roser du dig da som om du ikke hadde fått det?
8Þér eruð þegar orðnir mettir, þér eruð þegar orðnir auðugir, án vor eruð þér orðnir konungar. Og ég vildi óska, að þér væruð orðnir konungar, til þess að einnig vér mættum vera konungar með yður!
8I er alt blitt mette; I er alt blitt rike; uten oss er I blitt herrer! Ja, gid I var blitt herrer, så vi kunde herske sammen med eder!
9Mér virðist Guð hafa sett oss postulana sísta allra, eins og dauðadæmda á leiksviði, frammi fyrir öllum heiminum, bæði englum og mönnum.
9For mig tykkes at Gud har vist oss apostler frem som de ringeste, som dødsdømte; for et skuespill er vi blitt for verden, både for engler og for mennesker.
10Vér erum heimskir sökum Krists, en þér vitrir fyrir samfélag yðar við Krist! Vér erum veikir, en þér sterkir, þér eruð í hávegum hafðir, en vér óvirtir.
10Vi er dårer for Kristi skyld, men I er kloke i Kristus; vi er skrøpelige, men I er sterke; I er hedret, men vi er æreløse.
11Allt til þessarar stundar þolum vér hungur, þorsta og klæðleysi, oss er misþyrmt, vér höfum engan samastað,
11Like til denne stund er vi både hungrige og tørste og nakne og mishandlet og hjemløse og mødige,
12og vér stöndum í erfiði og verðum að vinna með eigin höndum.
12idet vi arbeider med våre egne hender; vi blir utskjelt - og vi velsigner; vi blir forfulgt - og vi tåler det;
13Hrakyrtir blessum vér, ofsóttir umberum vér, lastaðir áminnum vér. Vér erum orðnir eins og sorp heimsins, afhrak allra allt til þessa.
13Vi blir spottet - og vi formaner; vi er blitt som utskudd i verden, en vemmelse for alle, inntil nu.
14Ekki rita ég þetta til þess að gjöra yður kinnroða, heldur til að áminna yður eins og elskuleg börn mín.
14Jeg skriver ikke dette for å vanære eder, men for å påminne eder som mine elskede barn.
15Enda þótt þér hefðuð tíu þúsund fræðara í Kristi, þá hafið þér þó eigi marga feður. Ég hef í Kristi Jesú fætt yður með því að flytja yður fagnaðarerindið.
15For om I og har ti tusen læremestere i Kristus, så har I dog ikke mange fedre; for jeg har avlet eder i Kristus Jesus ved evangeliet.
16Ég bið yður: Verið eftirbreytendur mínir.
16Jeg formaner eder derfor: Bli mine efterfølgere!
17Þess vegna sendi ég Tímóteus til yðar, sem er elskað og trútt barn mitt í Drottni. Hann mun minna yður á vegu mína í Kristi, eins og ég kenni alls staðar í hverjum söfnuði.
17Derfor har jeg sendt Timoteus til eder, han som er mitt elskede og trofaste barn i Herren, forat han skal minne eder om mine veier i Kristus, således som jeg lærer overalt i hver menighet.
18En nokkrir hafa gjörst hrokafullir, rétt eins og ég ætlaði ekki að koma til yðar,
18Men somme er blitt opblåst, i den tanke at jeg ikke skulde komme til eder;
19en ég mun brátt koma til yðar, ef Drottinn vill, og mun ég þá kynna mér, ekki orð hinna stærilátu, heldur kraft þeirra.
19men jeg kommer snart til eder, om Herren vil, og får da lære å kjenne ikke ordene, men kraften hos dem som er opblåst;
20Því að Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, heldur í krafti.Hvað viljið þér? Á ég að koma til yðar með hirtingarvönd eða í kærleika og hógværðar anda?
20for Guds rike består ikke i ord, men i kraft.
21Hvað viljið þér? Á ég að koma til yðar með hirtingarvönd eða í kærleika og hógværðar anda?
21Hvad vil I? skal jeg komme til eder med ris, eller med kjærlighet og saktmodighets ånd?