Icelandic

Norwegian

2 Kings

1

1Eftir dauða Akabs braust Móab undan Ísrael.
1Efter Akabs død falt Moab fra Israel.
2Ahasía féll ofan um grindurnar á loftsal sínum í Samaríu og varð sjúkur. Þá gjörði hann út sendimenn og sagði við þá: ,,Farið og gangið til frétta við Baal Sebúb, guðinn í Ekron, hvort ég muni heill verða af þessum sjúkdómi.``
2Akasja falt ut gjennem gitteret i sin sal i Samaria og blev syk. Da skikket han nogen sendebud avsted og sa til dem: Gå og spør Ba'al-Sebub, Ekrons gud, om jeg skal komme mig av denne sykdom!
3En engill Drottins sagði við Elía Tisbíta: ,,Tak þig upp og far á móti sendimönnum konungsins í Samaríu og seg við þá: ,Það er víst enginn guð til í Ísrael, úr því þér farið til þess að ganga til frétta við Baal Sebúb, guðinn í Ekron?
3Men Herrens engel sa til tisbitten Elias: Gjør dig rede og gå sendebudene fra Samarias konge i møte og si til dem: Er det fordi det ingen Gud er i Israel, at I går avsted og spør Ba'al-Sebub, Ekrons gud?
4Fyrir því segir Drottinn svo: Úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, skalt þú ekki rísa, heldur skalt þú deyja.``` Síðan fór Elía burt.
4Derfor sier Herren så: Du skal ikke stige ned fra den seng du er steget op i; du skal dø. Dermed gikk Elias.
5Þá er sendimennirnir komu aftur til konungs, sagði hann við þá: ,,Hví eruð þér komnir aftur?``
5Da sendebudene vendte tilbake til ham, spurte han dem: Hvorfor er I vendt tilbake?
6Þeir svöruðu honum: ,,Maður kom á móti oss og sagði við oss: ,Farið og snúið aftur heim til konungsins, er yður sendi, og segið við hann: Svo segir Drottinn: Það er víst enginn guð til í Ísrael, úr því þú sendir til þess að leita frétta hjá Baal Sebúb, guðinum í Ekron. Fyrir því skalt þú eigi rísa úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, heldur skalt þú deyja.```
6De svarte: En mann kom oss i møte og sa til oss: Gå tilbake til kongen som har sendt eder, og si til ham: Så sier Herren: Er det fordi det ingen Gud er i Israel, at du sender bud for å spørre Ba'al-Sebub, Ekrons gud? Derfor skal du ikke stige ned fra den seng du er steget op i; du skal dø.
7Þá mælti konungur við þá: ,,Hvernig var sá maður í hátt, sem kom á móti yður og talaði þessi orð við yður?``
7Han spurte dem: Hvorledes så den mann ut som kom eder i møte og talte således til eder?
8Þeir svöruðu honum: ,,Hann var í skinnfeldi og gyrður leðurbelti um lendar sér.`` Þá mælti hann: ,,Það hefir verið Elía frá Tisbe.``
8De svarte: Det var en mann i en lodden kjortel, med et lærbelte bundet om lendene. Da sa han: Det var tisbitten Elias.
9Þá sendi konungur fimmtíumannaforingja og fimmtíu menn hans með honum til Elía. Fór hann þá upp til hans _ en hann sat efst uppi á fjalli _ og sagði við hann: ,,Þú guðsmaður! Konungur segir: Kom þú ofan!``
9Og han sendte til ham en høvedsmann over femti med sine menn; og han gikk op til ham, der han satt på toppen av fjellet, og han sa til ham: Du Guds mann! Kongen sier: Kom ned!
10Elía svaraði og sagði við fimmtíumannaforingjann: ,,Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum.`` Féll þá eldur af himni og eyddi honum og mönnum hans fimmtíu.
10Men Elias svarte høvedsmannen over femti: Er jeg en Guds mann, så fare ild ned fra himmelen og fortære dig og dine femti mann! Da fór det ild ned fra himmelen og fortærte ham og hans femti mann.
11Og konungur sendi aftur til hans annan fimmtíumannaforingja og fimmtíu menn hans með honum. Fór hann upp og sagði við hann: ,,Þú guðsmaður, svo segir konungur: Kom sem skjótast ofan!``
11Så sendte han til ham en annen høvedsmann over femti med sine menn; og han tok til orde og sa til ham: Du Guds mann! Så sier kongen: Kom straks ned!
12En Elía svaraði og sagði við þá: ,,Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum.`` Féll þá eldur Guðs af himni og eyddi honum og mönnum hans fimmtíu.
12Men Elias svarte dem: Er jeg en Guds mann, så fare ild ned fra himmelen og fortære dig og dine femti mann! Da fór Guds ild ned fra himmelen og fortærte ham og hans femti mann.
13Þá sendi konungur enn þriðja fimmtíumannaforingjann og fimmtíu menn hans með honum. Og fimmtíumannaforinginn þriðji fór upp, og er hann kom þangað, féll hann á kné fyrir Elía, grátbændi hann og mælti til hans: ,,Þú guðsmaður, þyrm nú lífi mínu og lífi þessara fimmtíu þjóna þinna.
13Så sendte han igjen en tredje høvedsmann over femti med sine menn; og denne tredje høvedsmann gikk op til Elias og falt på kne for ham og bønnfalt ham og sa til ham: Du Guds mann! La mitt liv og disse dine femti tjeneres liv være dyrt i dine øine!
14Sjá, eldur er fallinn af himni og hefir eytt báðum fyrri fimmtíumannaforingjunum og fimmtíu mönnum þeirra. En þyrm þú lífi mínu.``
14Ild fór ned fra himmelen og fortærte begge de første høvedsmenn over femti med sine menn; men la nu mitt liv være dyrt i dine øine!
15Þá sagði engill Drottins við Elía: ,,Far þú ofan með honum og ver óhræddur við hann.`` Stóð hann þá upp og fór ofan með honum til konungs
15Da sa Herrens engel til Elias: Gå ned med ham, og vær ikke redd ham*! Så stod han op og gikk med ham ned til kongen. / {* kongen.}
16og sagði við hann: ,,Svo segir Drottinn: Af því að þú gjörðir út sendimenn til þess að leita frétta hjá Baal Sebúb, guðinum í Ekron, _ það er víst enginn guð til í Ísrael, er leita megi frétta hjá _ þá skalt þú eigi rísa úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, heldur skalt þú deyja.``
16Og han sa til ham: Så sier Herren: Fordi du skikket sendebud og vilde spørre Ba'al-Sebub, Ekrons gud, som om det ingen Gud var i Israel som du kunde spørre derom - derfor skal du ikke stige ned fra den seng du er steget op i; du skal dø.
17Og hann dó eftir orði Drottins, því er Elía hafði talað. Og Jóram bróðir hans tók ríki eftir hann á öðru ríkisári Jórams Jósafatssonar, konungs í Júda, því að hann átti engan son.En það sem meira er að segja um Ahasía, hvað hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
17Og han døde efter det Herrens ord som Elias hadde talt, og Joram* blev konge i hans sted i Judas konge Jorams, Josafats sønns annet år; for han hadde ikke nogen sønn. / {* hans bror. 2KG 3, 1.}
18En það sem meira er að segja um Ahasía, hvað hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
18Hvad som ellers er å fortelle om Akasja og det han gjorde, det er opskrevet i Israels kongers krønike.