Icelandic

Norwegian

2 Kings

2

1Þegar Drottinn ætlaði að láta Elía fara til himins í stormviðri, voru þeir Elía og Elísa á leið frá Gilgal.
1Dengang Herren vilde ta Elias op til himmelen i en storm, gikk Elias og Elisa fra Gilgal.
2Þá sagði Elía við Elísa: ,,Vertu hér kyrr, því að Drottinn hefir sent mig til Betel.`` En Elísa svaraði: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, mun ég eigi við þig skilja.`` Fóru þeir þá ofan til Betel.
2Og Elias sa til Elisa: Bli her! For Herren har sendt mig til Betel. Men Elisa sa: Så sant Herren lever, og så sant du selv lever: Jeg forlater dig ikke. Så gikk de ned til Betel.
3Spámannasveinar þeir, er voru í Betel, gengu út á móti Elísa og sögðu við hann: ,,Veist þú að Drottinn ætlar í dag að nema herra þinn burt yfir höfði þér?`` Elísa svaraði: ,,Veit ég það líka. Verið hljóðir!``
3Da gikk profetenes disipler, som var i Betel, ut til Elisa og sa til ham: Vet du at Herren idag vil ta din herre bort fra dig over ditt hode? Han svarte: Ja, jeg vet det; ti bare stille!
4Þá sagði Elía við hann: ,,Elísa, vertu hér kyrr, því að Drottinn hefir sent mig til Jeríkó.`` Hann svaraði: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, mun ég eigi við þig skilja.`` Fóru þeir þá til Jeríkó.
4Så sa Elias til ham: Elisa, bli her! For Herren har sendt mig til Jeriko. Men han sa: Så sant Herren lever, og så sant du selv lever: Jeg forlater dig ikke. Så kom de til Jeriko.
5Þá gengu spámannasveinar þeir, er voru í Jeríkó, til Elísa og sögðu við hann: ,,Veist þú að Drottinn ætlar í dag að nema herra þinn burt yfir höfði þér?`` Elísa svaraði: ,,Veit ég það líka. Verið hljóðir!``
5Da gikk profetenes disipler, som var i Jeriko, frem til Elisa og sa til ham: Vet du at Herren idag vil ta din herre bort fra dig over ditt hode? Han svarte: Ja, jeg vet det; ti bare stille!
6Þá sagði Elía við hann: ,,Vertu hér kyrr, því að Drottinn hefir sent mig til Jórdanar.`` Hann svaraði: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, mun ég eigi við þig skilja.`` Fóru þeir þá báðir saman.
6Så sa Elias til ham: Bli her! For Herren har sendt mig til Jordan. Men han sa: Så sant Herren lever, og så sant du selv lever: Jeg forlater dig ikke. Så gikk de begge avsted.
7En fimmtíu manns af spámannasveinunum fóru og námu staðar til hliðar í nokkurri fjarlægð, en hinir báðir gengu að Jórdan.
7Og femti av profetenes disipler gikk avsted og blev stående midt imot dem langt borte; men selv stod de begge ved Jordan.
8Þá tók Elía skikkju sína, braut hana saman og sló á vatnið. Skipti það sér þá til beggja hliða, en þeir gengu báðir yfir um á þurru.
8Da tok Elias sin kappe og rullet den sammen og slo på vannet, og det skilte sig til begge sider, og de gikk begge over på det tørre.
9En er þeir voru komnir yfir um, sagði Elía við Elísa: ,,Bið þú mig einhvers, er ég megi veita þér, áður en ég verð numinn burt frá þér.`` Elísa svaraði: ,,Mættu mér þá hlotnast tveir hlutar af andagift þinni.``
9Da de nu var gått over, sa Elias til Elisa: Si hvad du ønsker jeg skal gjøre for dig før jeg blir tatt bort fra dig! Elisa sa: La en dobbelt del* av din ånd tilfalle mig! / {* 5MO 21, 17.}
10Þá mælti Elía: ,,Til mikils hefir þú mælst. En ef þú sér mig, er ég verð numinn burt frá þér, þá mun þér veitast það, ella eigi.``
10Han svarte: Det er en stor ting du ber om; hvis du ser mig når jeg blir tatt bort fra dig, skal du få det du ber om. Ellers får du det ikke.
11En er þeir héldu áfram og voru að tala saman, þá kom allt í einu eldlegur vagn og eldlegir hestar og skildu þá að, og Elía fór til himins í stormviðri.
11Mens de så gikk og talte sammen, kom det med én gang en gloende vogn og gloende hester og skilte dem fra hverandre; og Elias fór i stormen op til himmelen.
12Og er Elísa sá það, kallaði hann: ,,Faðir minn, faðir minn, þú Ísraels vagn og riddarar!`` Og hann sá hann ekki framar. Þá þreif hann í klæði sín og reif þau sundur í tvo hluti.
12Elisa så det; da ropte han: Min far, min far, Israels vogner og ryttere! Og han så ham ikke mere. Da tok han fatt i sine klær og rev dem i to stykker.
13Síðan tók hann upp skikkju Elía, er fallið hafði af honum, sneri við og gekk niður á Jórdanbakka,
13Så tok han op Elias' kappe, som var falt av ham, og han vendte tilbake og stod ved Jordans bredd.
14tók skikkju Elía, er fallið hafði af honum, sló á vatnið og sagði: ,,Hvar er nú Drottinn, Guð Elía?`` En er hann sló á vatnið, skipti það sér til beggja hliða, en Elísa gekk yfir um.
14Og han tok Elias' kappe, som var falt av ham, og slo på vannet og sa: Hvor er Herren, Elias' Gud? Således slo også Elisa på vannet, så det skilte sig til begge sider, og han gikk over.
15Þegar spámannasveinarnir í Jeríkó sáu það hinumegin, sögðu þeir: ,,Andi Elía hvílir yfir Elísa.`` Gengu þeir í móti honum, lutu til jarðar fyrir honum
15Da profetenes disipler i Jeriko, som stod midt imot ham, så ham gjøre dette, sa de: Elias' ånd hviler over Elisa. Og de kom ham i møte og bøide sig til jorden for ham.
16og sögðu við hann: ,,Sjá, hér eru fimmtíu röskir menn með þjónum þínum. Lát þá fara og leita að herra þínum, ef andi Drottins kynni að hafa hrifið hann og varpað honum á eitthvert fjallið eða ofan í einhvern dalinn.`` En Elísa mælti: ,,Eigi skuluð þér senda þá.``
16Og de sa til ham: Der er her hos dine tjenere femti sterke menn; la dem gå avsted og lete efter din herre! Kanskje Herrens Ånd har tatt ham og kastet ham på et eller annet fjell eller i en eller annen dal. Han svarte: I skal ikke sende nogen avsted.
17En er þeir lögðu mjög að honum, mælti hann: ,,Sendið þér þá.`` Sendu þeir þá fimmtíu manns, og leituðu þeir hans í þrjá daga, en fundu hann ekki.
17Men da de lenge blev ved å trenge inn på ham, sa han: Send dem da avsted! Så sendte de femti mann avsted, og de lette i tre dager, men fant ham ikke.
18Sneru þeir þá aftur til Elísa, og var hann þá enn í Jeríkó. Þá sagði hann við þá: ,,Sagði ég yður ekki, að þér skylduð ekki fara?``
18Og de vendte tilbake til ham, mens han ennu opholdt sig i Jeriko; og han sa til dem: Sa jeg ikke til eder at I ikke skulde gå?
19Borgarmenn Jeríkó sögðu við Elísa: ,,Borg þessi liggur að vísu vel, eins og þú sjálfur sérð, herra, en vatnið er vont, og landið veldur því, að konur fæða fyrir tímann.``
19Mennene i byen sa til Elisa: Byen ligger godt til, som min herre ser; men vannet er dårlig, og landet lider under for tidlige fødsler.
20Hann sagði við þá: ,,Færið mér nýja skál og látið í hana salt.`` Þeir gjörðu svo.
20Da sa han: Hent mig en ny skål og legg salt i den! Så gjorde de det.
21Og hann gekk út að uppsprettu vatnsins, kastaði saltinu í hana og mælti: ,,Svo segir Drottinn: Ég gjöri vatn þetta heilnæmt. Upp frá þessu skal það eigi valda dauða né ótímaburði.``
21Og han gikk ut til det sted hvor vannet vellet frem, og kastet salt nedi og sa: Så sier Herren: Nu har jeg gjort dette vann godt; det skal ikke mere volde død eller for tidlige fødsler.
22Þá varð vatnið heilnæmt samkvæmt orði Elísa, því er hann hafði talað, og er svo enn í dag.
22Og vannet blev godt og har så vært til denne dag, efter det ord som Elisa hadde talt.
23Þaðan hélt hann til Betel. Og er hann gekk upp veginn, gengu smásveinar út úr borginni, hæddu hann og kölluðu til hans: ,,Kom hingað, skalli! Kom hingað, skalli!``
23Derfra gikk han op til Betel, og mens han gikk opefter veien, kom det nogen smågutter ut fra byen; de spottet ham og ropte til ham: Kom her op, din snauskalle! Kom her op, din snauskalle!
24Sneri hann sér þá við, og er hann sá þá, formælti hann þeim í nafni Drottins. Þá komu tvær birnur út úr skóginum og rifu í sundur fjörutíu og tvo af drengjunum.Þaðan fór hann til Karmelfjalls og sneri þaðan aftur til Samaríu.
24Da han så vendte sig om og fikk se dem, lyste han forbannelse over dem i Herrens navn; da kom det to bjørner ut av skogen og sønderrev to og firti av barna.
25Þaðan fór hann til Karmelfjalls og sneri þaðan aftur til Samaríu.
25Derfra gikk han til Karmel-fjellet og vendte derfra tilbake til Samaria.