1Naaman, hershöfðingi Sýrlandskonungs, var í miklum metum hjá herra sínum og í hávegum hafður, því að undir forustu hans hafði Drottinn veitt Sýrlendingum sigur. Var maðurinn hinn mesti kappi, en líkþrár.
1Na'aman, den syriske konges hærfører, hadde meget å si hos sin herre og var høit aktet, for ved ham hadde Herren gitt Syria seier; han var en veldig krigsmann, men spedalsk.
2Sýrlendingar höfðu farið herför í smáflokkum og haft burt af Ísraelslandi unga stúlku. Þjónaði hún konu Naamans.
2Syrerne hadde engang gjort et herjetog og bortført en liten pike som fange fra Israels land; og hun tjente nu hos Na'amans hustru.
3Hún sagði við húsmóður sína: ,,Ég vildi óska að húsbóndi minn væri kominn til spámannsins í Samaríu. Hann mundi losa hann við líkþrána.``
3Hun sa til sin frue: Bare min herre var hos profeten i Samaria! Da skulde nok han fri ham fra hans spedalskhet.
4Þá fór Naaman og sagði herra sínum frá á þessa leið: ,,Svo og svo hefir stúlkan frá Ísraelslandi talað.``
4Na'aman gikk inn til sin herre og fortalte ham det og sa: Så og så har piken fra Israels land sagt.
5Þá mælti Sýrlandskonungur: ,,Far þú, ég skal senda Ísraelskonungi bréf.`` Lagði Naaman þá af stað og tók með sér tíu talentur silfurs, sex þúsund sikla gulls og tíu alklæðnaði.
5Da sa kongen i Syria: Dra dit, så vil jeg sende et brev til Israels konge. Han drog avsted og tok med sig ti talenter sølv og seks tusen sekel gull og ti festklædninger.
6Hann færði Ísraelskonungi bréfið, er var á þessa leið: ,,Þegar bréf þetta kemur þér í hendur, þá skalt þú vita, að ég hefi sent til þín Naaman þjón minn, og skalt þú losa hann við líkþrá hans.``
6Han overgav brevet til Israels konge, og i det stod det: Når nu dette brev kommer til dig, så vil du se at jeg har sendt min tjener Na'aman til dig, forat du skal fri ham fra hans spedalskhet.
7En er Ísraelskonungur hafði lesið bréfið, reif hann klæði sín og mælti: ,,Er ég þá Guð, er deytt geti og lífgað, fyrst hann gjörir mér orð um að losa mann við líkþrá hans? Megið þér þar sjá og skynja, að hann leitar saka við mig.``
7Da Israels konge hadde lest brevet, sønderrev han sine klær og sa: Er jeg Gud, så jeg kan døde og gjøre levende, siden han sender bud til mig og vil at jeg skal fri en mann fra hans spedalskhet? Nu ser I vel grant at han søker en leilighet til strid med mig.
8En er Elísa, guðsmaðurinn, frétti, að Ísraelskonungur hefði rifið klæði sín, sendi hann til konungs og lét segja honum: ,,Hví rífur þú klæði þín? Komi hann til mín, þá skal hann komast að raun um, að til er spámaður í Ísrael.``
8Men da Elisa, den Guds mann, hørte at Israels konge hadde sønderrevet sine klær, sendte han bud til kongen og lot si: Hvorfor har du sønderrevet dine klær? La ham komme til mig! Så skal han kjenne at der er en profet i Israel.
9Þá kom Naaman með hesta sína og vagna og nam staðar úti fyrir húsdyrum Elísa.
9Så kom Na'aman med sine hester og sin vogn og holdt ved døren til Elisas hus.
10Þá sendi Elísa mann til hans og lét segja honum: ,,Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!``
10Og Elisa sendte et bud ut til ham og lot si: Gå og bad dig syv ganger i Jordan! Så skal ditt kjøtt bli friskt igjen, og du skal bli ren.
11Þá varð Naaman reiður og gekk burt og mælti: ,,Ég hugði þó, að hann mundi koma út til mín og ganga að mér og ákalla nafn Drottins, Guðs síns, veifa hendinni í áttina til helgistaðarins og koma þannig líkþránni burt.
11Da blev Na'aman vred og drog bort og sa: Jeg tenkte at han vilde komme ut til mig og stå frem og påkalle Herrens, sin Guds navn og føre sin hånd frem og tilbake over det syke sted og ta bort spedalskheten.
12Eru ekki Abana og Farfar, fljótin hjá Damaskus, betri en allar ár í Ísrael? Gæti ég ekki laugað mig í þeim og orðið hreinn?`` Sneri hann sér þá við og hélt burt í reiði.
12Er ikke elvene ved Damaskus, Abana og Parpar, bedre enn alle Israels vann? Kunde jeg ikke bade mig i dem og bli ren? Og han vendte om og drog bort i vrede.
13Þá gengu þjónar hans til hans, töluðu til hans og sögðu: ,,Ef spámaðurinn hefði skipað þér eitthvað erfitt, mundir þú þá ekki hafa gjört það? Hve miklu fremur þá, er hann hefir sagt þér: ,Lauga þig og munt þú hreinn verða`?``
13Men hans tjenere trådte frem og talte til ham og sa: Min far! Dersom profeten hadde pålagt dig noget svært, vilde du da ikke ha gjort det? Hvor meget mere når han bare sier til dig: Bad dig, så skal du bli ren!
14Þá fór hann ofan eftir og dýfði sér sjö sinnum niður í Jórdan, eins og guðsmaðurinn hafði sagt. Varð þá hold hans aftur sem hold á ungum sveini, og hann varð hreinn.
14Da drog han ned og dukket sig syv ganger i Jordan efter den Guds manns ord; og hans kjøtt blev friskt som på en liten gutt, og han blev ren.
15Þá hvarf hann aftur til guðsmannsins og allt hans föruneyti, og er hann kom þangað, gekk hann fyrir hann og mælti: ,,Nú veit ég, að enginn Guð er til í neinu landi nema í Ísrael, og þigg nú gjöf af þjóni þínum.``
15Og han vendte tilbake til den Guds mann med hele sitt følge, og da han kom dit, trådte han frem for ham og sa: Nu vet jeg at det ikke er nogen Gud på hele jorden uten i Israel; sa ta nu imot en gave av din tjener!
16En Elísa mælti: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er ég þjóna: Ég tek ekki við neinu!`` Og þótt hann legði að honum að taka við því, þá færðist hann undan.
16Men han sa: Så sant Herren lever, han hvis tjener jeg er: Jeg tar ikke imot noget. Og han bad ham inntrengende om å ta imot, men han vilde ikke.
17Þá mælti Naaman: ,,Ef ekki, þá lát þó gefa þjóni þínum mold á tvo múla, því að þjónn þinn mun eigi framar færa brennifórnir og sláturfórnir neinum guðum öðrum en Drottni.
17Da sa Na'aman: Siden du ikke vil, så la dog din tjener få så meget jord som et par mulesler kan bære! For din tjener vil ikke mere ofre brennoffer eller slaktoffer til andre guder, men til Herren alene.
18Það eitt verður Drottinn að fyrirgefa þjóni þínum: Þegar herra minn gengur í musteri Rimmons til þess að biðjast þar fyrir, og hann þá styðst við hönd mína, svo að ég fell fram í musteri Rimmons, þegar hann fellur fram í musteri Rimmons, _ það verður Drottinn að fyrirgefa þjóni þínum.``
18Men én ting tilgi Herren din tjener: Når min herre* går inn Rimmons hus for å tilbede der, og han støtter sig til min hånd, og jeg kaster mig ned der i Rimmons hus, så la Herren din tjener få tilgivelse for dette at jeg kaster mig ned i Rimmons hus! / {* kongen i Syria.}
19En Elísa mælti til hans: ,,Far þú í friði.`` En er Naaman var kominn spölkorn frá honum,
19Han svarte ham: Dra bort i fred! Så drog han fra ham, men da han var kommet et stykke på veien,
20þá sagði Gehasí, sveinn Elísa, guðsmannsins, við sjálfan sig: ,,Sjá, herra minn hefir hlíft Naaman þessum sýrlenska og ekki þegið af honum það, sem hann kom með. Svo sannarlega sem Drottinn lifir, þá skal ég hlaupa á eftir honum og þiggja eitthvað af honum.``
20da tenkte Gehasi, den Guds mann Elisas dreng: Min herre har spart denne syrer Na'aman og ikke tatt imot av ham det han hadde hatt med sig; så sant Herren lever, vil jeg springe efter ham og få noget av ham.
21Hélt Gehasí nú á eftir Naaman. En er Naaman sá mann koma hlaupandi á eftir sér, stökk hann af vagninum, gekk í móti honum og mælti: ,,Er nokkuð að?``
21Så skyndte Gehasi sig efter Na'aman; og da Na'aman så en springe efter ham, steg han i hast ned av vognen og gikk ham i møte og sa: Står alt vel til?
22Gehasí svaraði: ,,Nei, en herra minn sendir mig og lætur segja þér: ,Rétt í þessu komu til mín frá Efraímfjöllum tveir sveinar af spámannasveinunum. Gef mér handa þeim talentu silfurs og tvo alklæðnaði.```
22Han sa: Ja, men min herre har sendt mig og lar si: Just nu er det kommet to unge menn til mig fra Efra'im-fjellene, to av profetenes disipler; gi dem en talent sølv og to festklædninger!
23Naaman svaraði: ,,Gjör þú mér þann greiða að taka við tveimur talentum!`` Og hann lagði að honum og batt tvær talentur silfurs í tvo sjóðu, svo og tvo alklæðnaði og fékk tveimur sveinum sínum, og báru þeir það fyrir honum.
23Na'aman svarte: Vær så snild og ta to talenter! Og han bad ham inntrengende og knyttet to talenter sølv inn i to punger og tok to festklædninger og overgav det til to av sine drenger, og de bar det foran ham;
24En er þeir komu á hæðina, þá tók Gehasí við því af þeim, geymdi það í húsinu og lét mennina fara burt, og fóru þeir leiðar sinnar.
24men da han kom til bakken, tok han det av deres hånd og gjemte det i huset, og han bad farvel med mennene, og de drog sin vei.
25Síðan fór hann inn og gekk fyrir herra sinn. En Elísa sagði við hann: ,,Hvaðan kemur þú, Gehasí?`` Hann svaraði: ,,Þjónn þinn hefir alls ekkert farið.``
25Og selv gikk han inn og trådte frem for sin herre. Da spurte Elisa ham: Hvor kommer du fra, Gehasi? Han svarte: Din tjener har ikke vært noget sted.
26Og Elísa sagði við hann: ,,Ég fylgdi þér í anda, þegar maðurinn sneri frá vagni sínum í móti þér. Nú hefir þú fengið silfur og munt fá klæði, olíutré, víngarða, sauði og naut, þræla og ambáttir.En líkþrá Naamans mun ávallt loða við þig og niðja þína.`` Gekk hann þá burt frá honum hvítur sem snjór af líkþrá.
26Men han sa til ham: Var jeg ikke til stede i ånden da mannen vendte om fra sin vogn og gikk dig i møte? Er det nu tid til å ta imot sølv og få sig klær og oljetrær og vingårder og småfe og storfe og tjenere og tjenestepiker?
27En líkþrá Naamans mun ávallt loða við þig og niðja þína.`` Gekk hann þá burt frá honum hvítur sem snjór af líkþrá.
27Derfor skal Na'amans spedalskhet henge ved dig og ved din ætt til evig tid. Så gikk han ut fra ham og var spedalsk, hvit som sne.