Icelandic

Norwegian

Acts

10

1Maður nokkur var í Sesareu, Kornelíus að nafni, hundraðshöfðingi í ítölsku hersveitinni.
1Det var en mann i Cesarea ved navn Kornelius, høvedsmann ved den hærdeling som kaltes den italiske;
2Hann var trúmaður og dýrkaði Guð og heimafólk hans allt. Gaf hann lýðnum miklar ölmusur og var jafnan á bæn til Guðs.
2han var en from mann og fryktet Gud med hele sitt hus og gav mange almisser til folket og bad alltid til Gud.
3Dag einn um nón sá hann berlega í sýn engil Guðs koma inn til sín, er sagði við hann: ,,Kornelíus!``
3Og han så grandgivelig i et syn, omkring den niende time på dagen, en Guds engel som kom inn til ham og sa til ham: Kornelius!
4Hann starði á hann, varð óttasleginn og sagði: ,,Hvað er það, herra?`` Engillinn svaraði: ,,Bænir þínar og ölmusur eru stignar upp til Guðs, og hann minnist þeirra.
4Men han stirret på ham og blev forferdet og sa: Hvad er det, Herre? Han svarte ham: Dine bønner og dine almisser er steget op til ihukommelse for Gud.
5Send þú nú menn til Joppe og lát sækja Símon nokkurn, er kallast Pétur.
5Og nu, send nogen menn til Joppe og hent til dig en mann ved navn Simon, som kalles med tilnavn Peter;
6Hann gistir hjá Símoni nokkrum sútara, sem á hús við sjóinn.``
6han bor hos en garver som heter Simon, og som har et hus ved havet.
7Þegar engillinn, sem talaði við hann, var farinn, kallaði hann á tvo heimamenn sína og guðrækinn hermann, einn þeirra, er honum voru handgengnir,
7Da nu engelen som talte til ham, var faret fra ham, kalte han til sig to av sine tjenere og en from stridsmann av dem som alltid var om ham,
8sagði þeim frá öllu og sendi þá til Joppe.
8og han fortalte dem det alt sammen, og sendte dem avsted til Joppe.
9Daginn eftir, er þeir voru á leiðinni og nálguðust bæinn, gekk Pétur upp á húsþakið um hádegi til að biðjast fyrir.
9Den næste dag, mens disse var på veien og nærmet sig til byen, gikk Peter ved den sjette time op på taket for å bede.
10Kenndi hann þá hungurs og vildi matast. En meðan verið var að matreiða, varð hann frá sér numinn,
10Han blev da sulten og vilde ha noget å ete. Mens de nu laget det til, kom det en henrykkelse over ham,
11sá himininn opinn og hlut nokkurn koma niður, líkan stórum dúki. Var hann látinn síga til jarðar á fjórum skautum.
11og han ser himmelen åpnet og noget dale ned, likesom en stor duk, som blev senket ned på jorden efter de fire hjørner;
12Þar voru á alls kyns ferfætt dýr, skriðdýr jarðar, svo og fuglar himins.
12i den var det alle slags firføtte og krypende dyr som lever på jorden, og alle slags himmelens fugler.
13Og honum barst rödd: ,,Slátra nú, Pétur, og et!``
13Og det kom en røst til ham: Stå op, Peter! slakt og et!
14Pétur sagði: ,,Nei, Drottinn, engan veginn, aldrei hef ég etið neitt vanheilagt né óhreint.``
14Men Peter sa: Ingenlunde, Herre! aldri har jeg ett noget vanhellig eller urent.
15Aftur barst honum rödd: ,,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!``
15Og det kom atter en røst, for annen gang, til ham: Det som Gud har renset, det må ikke du gjøre til urent.
16Þetta gjörðist þrem sinnum, og jafnskjótt var hluturinn upp numinn til himins.
16Dette skjedde tre ganger, og straks blev det tatt op igjen til himmelen.
17Meðan Pétur var að reyna að ráða í, hvað þessi sýn ætti að merkja, höfðu sendimenn Kornelíusar spurt uppi hús Símonar. Nú stóðu þeir fyrir dyrum úti
17Mens nu Peter var tvilrådig med sig selv om hvad det syn vel skulde bety som han hadde sett, se, da stod de menn som var utsendt av Kornelius, for porten, efterat de hadde spurt sig frem til Simons hus,
18og kölluðu: ,,Er Símon sá, er nefnist Pétur, gestur hér?``
18og de ropte inn og spurte om Simon som kaltes med tilnavn Peter, bodde der.
19Pétur var enn að hugsa um sýnina, þegar andinn sagði við hann: ,,Menn eru að leita þín.
19Mens Peter nu grundet på synet, sa Ånden til ham: Se, tre menn leter efter dig;
20Flýt þér nú ofan og far hiklaust með þeim, því að ég hef sent þá.``
20stå op og gå ned, og dra med dem uten å tvile! for det er jeg som har sendt dem.
21Pétur gekk þá niður til mannanna og sagði: ,,Ég er sá sem þér leitið að. Hvers vegna eruð þér komnir hér?``
21Da gikk Peter ned til mennene og sa: Se, jeg er den som I leter efter; hvad er årsaken til at I er kommet hit?
22Þeir sögðu: ,,Kornelíus hundraðshöfðingi, réttlátur maður og guðhræddur og orðsæll af allri Gyðinga þjóð, fékk bendingu frá heilögum engli að senda eftir þér og fá þig heim til sín og heyra, hvað þú hefðir að flytja.``
22De sa: Kornelius, en høvedsmann, en rettferdig og gudfryktig mann, som har godt vidnesbyrd av hele jødenes folk, fikk det bud av en hellig engel at han skulde hente dig til sitt hus og høre hvad du har å si.
23Þá bauð hann þeim inn og lét þá gista. Daginn eftir tók hann sig upp og fór með þeim og nokkrir bræður frá Joppe með honum.
23Han kalte dem da inn og gav dem herberge. Og den næste dag stod han op og drog avsted med dem, og nogen av brødrene fra Joppe gikk med ham.
24Næsta dag komu þeir til Sesareu. Kornelíus bjóst við þeim og hafði boðið til sín frændum og virktavinum.
24Dagen efter kom de til Cesarea, og Kornelius hadde kalt sammen sine frender og nærmeste venner og ventet på dem.
25Þegar Pétur kom, fór Kornelíus á móti honum, féll til fóta honum og veitti honum lotningu.
25Da nu Peter trådte inn, gikk Kornelius ham i møte og falt ned for hans føtter og tilbad ham.
26Pétur reisti hann upp og sagði: ,,Statt upp, ég er maður sem þú.``
26Men Peter reiste ham op og sa: Stå op! Også jeg er et menneske.
27Og hann ræddi við hann og gekk inn og fann þar marga menn saman komna.
27Og idet han samtalte med ham, gikk han inn, og der fant han mange samlet,
28Hann sagði við þá: ,,Þér vitið, að Gyðingi er bannað að eiga samneyti við annarrar þjóðar mann eða koma til hans. En Guð hefur sýnt mér, að ég á engan að kalla vanheilagan eða óhreinan.
28og han sa til dem: I vet hvor utillatelig det er for en jøde å omgåes med nogen av et annet folk eller å gå inn til ham; men Gud viste mig at jeg ikke skulde kalle noget menneske vanhellig eller urent;
29Fyrir því kom ég mótmælalaust, er eftir mér var sent. Nú spyr ég, hvers vegna þér senduð eftir mér.``
29derfor kom jeg også uten innvending da jeg blev budsendt. Jeg spør altså: Av hvad årsak sendte I bud efter mig?
30Kornelíus mælti: ,,Í þetta mund fyrir fjórum dögum var ég að biðjast fyrir að nóni í húsi mínu. Þá stóð maður frammi fyrir mér í skínandi klæðum
30Da sa Kornelius: For fire dager siden - det var da som nu ved den niende time - bad jeg i mitt hus, og se, en mann stod for mig i skinnende klædebon,
31og mælti: ,Kornelíus, bæn þín er heyrð, og Guð hefur minnst ölmusugjörða þinna.
31og han sier: Kornelius! din bønn er hørt, og dine almisser er ihukommet for Guds åsyn;
32Nú skalt þú senda til Joppe eftir Símoni, er kallast Pétur. Hann gistir í húsi Símonar sútara við sjóinn.`
32send derfor bud til Joppe og kall til dig Simon som kalles med tilnavnet Peter! han har herberge hos Simon, en garver, ved havet; og han skal tale til dig når han kommer hit.
33Því sendi ég jafnskjótt til þín, og vel gjörðir þú að koma. Nú erum vér hér allir fyrir augsýn Guðs til að heyra allt, sem Drottinn hefur boðið þér.``
33Derfor sendte jeg straks bud til dig, og du gjorde vel at du kom. Nu er vi da alle til stede for Guds åsyn for å høre alt som er dig pålagt av Herren.
34Þá tók Pétur til máls og sagði: ,,Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit.
34Peter oplot da sin munn og sa: Jeg skjønner i sannhet at Gud ikke gjør forskjell på folk;
35Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.
35men blandt ethvert folkeslag tar han imot den som frykter ham og gjør rettferdighet.
36Orðið, sem hann sendi börnum Ísraels, þá er hann flutti fagnaðarboðin um frið fyrir Jesú Krist, sem er Drottinn allra, þekkið þér.
36Det ord som han sendte ut til Israels barn, idet han i evangeliet forkynte fred ved Jesus Kristus han er alles Herre
37Þér vitið, hvað gjörst hefur um alla Júdeu, en hófst í Galíleu eftir skírnina, sem Jóhannes prédikaði.
37det ord kjenner I, det som utgikk over hele Judea efter å ha tatt sin begynnelse fra Galilea efter den dåp som Johannes forkynte -
38Það er sagan um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda og krafti. Hann gekk um, gjörði gott og græddi alla, sem af djöflinum voru undirokaðir, því Guð var með honum.
38hvorledes Gud salvet Jesus fra Nasaret med den Hellige Ånd og kraft, han som gikk omkring og gjorde vel og helbredet alle som var overveldet av djevelen, fordi Gud var med ham.
39Vér erum vottar alls þess, er hann gjörði, bæði í landi Gyðinga og í Jerúsalem. Og hann hengdu þeir upp á tré og tóku af lífi.
39Og vi er vidner om alt det han gjorde både i jødenes land og i Jerusalem, han som de slo ihjel, idet de hengte ham på et tre.
40En Guð uppvakti hann á þriðja degi og lét hann birtast,
40Ham opvakte Gud på den tredje dag, og gav ham å åpenbare sig,
41ekki öllum lýðnum, heldur þeim vottum, sem Guð hafði áður kjörið, oss, sem átum og drukkum með honum, eftir að hann var risinn upp frá dauðum.
41ikke for hele folket, men for de vidner som var forut valgt av Gud, for oss, vi som åt og drakk sammen med ham efterat han var opstanden fra de døde.
42Og hann bauð oss að prédika fyrir lýðnum og vitna, að hann er sá dómari lifenda og dauðra, sem Guð hefur fyrirhugað.
42Og han bød oss å forkynne for folket og vidne at han er den som av Gud er bestemt til å være dommer over levende og døde.
43Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna.``
43Ham gir alle profetene det vidnesbyrd at hver den som tror på ham, får syndenes forlatelse ved hans navn.
44Meðan Pétur var enn að mæla þessi orð, kom heilagur andi yfir alla þá, er orðið heyrðu.
44Mens Peter ennu talte disse ord, falt den Hellige Ånd på alle dem som hørte ordet.
45Hinir trúuðu Gyðingar, sem komið höfðu með Pétri, urðu furðu lostnir, að heilögum anda, gjöf Guðs, skyldi einnig úthellt yfir heiðingjana,
45Og alle de troende av omskjærelsen som var kommet med Peter, blev forferdet over at den Hellige Ånds gave var blitt utgytt også over hedningene;
46því þeir heyrðu þá tala tungum og mikla Guð.
46for de hørte dem tale med tunger og lovprise Gud.
47Þá mælti Pétur: ,,Hver getur varnað þess, að þeir verði skírðir í vatni? Þeir hafa fengið heilagan anda sem vér.``Og hann bauð, að þeir skyldu skírðir verða í nafni Jesú Krists. Síðan báðu þeir hann að standa við í nokkra daga.
47Da svarte Peter: Mon nogen kan nekte dem vannet, så de ikke skulde bli døpt, de som har fått den Hellige Ånd likesom vi?
48Og hann bauð, að þeir skyldu skírðir verða í nafni Jesú Krists. Síðan báðu þeir hann að standa við í nokkra daga.
48Og han bød at de skulde døpes i Jesu Kristi navn. De bad ham da bli der nogen dager.