Icelandic

Norwegian

Acts

11

1En postularnir og bræðurnir í Júdeu heyrðu, að heiðingjarnir hefðu einnig tekið við orði Guðs.
1Apostlene og de brødre som var omkring i Judea, fikk da høre at også hedningene hadde tatt imot Guds ord.
2Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem, deildu umskurnarmennirnir á hann og sögðu:
2Da nu Peter kom op til Jerusalem, gikk de av omskjærelsen i rette med ham og sa:
3,,Þú hefur farið inn til óumskorinna manna og etið með þeim.``
3Du gikk inn til uomskårne menn og åt med dem.
4En Pétur sagði þeim þá alla söguna frá rótum og mælti:
4Men Peter begynte da fra først av og la det ut i sammenheng og sa:
5,,Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.
5Jeg var i byen Joppe og bad; da så jeg i en henrykkelse et syn: Det dalte ned noget, likesom en stor duk, som blev senket ned fra himmelen efter de fire hjørner, og det kom like bort til mig;
6Ég starði á hann og hugði að og sá þá ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins,
6da jeg stirret på den og så nøie efter, blev jeg var jordens firføtte dyr og ville og krypende dyr og himmelens fugler.
7og ég heyrði rödd segja við mig: ,Slátra nú, Pétur, og et!`
7Jeg hørte også en røst som sa til mig: Stå op, Peter! slakt og et!
8En ég sagði: ,Nei, Drottinn, engan veginn, því að aldrei hefur neitt vanheilagt né óhreint komið mér í munn.`
8Men jeg sa: Ingenlunde, Herre! aldri er noget vanhellig eller urent kommet i min munn.
9Í annað sinn sagði rödd af himni: ,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!`
9En røst fra himmelen svarte mig da annen gang: Det som Gud har renset, det må ikke du gjøre til urent.
10Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins.
10Dette skjedde tre ganger; og det blev alt sammen dradd op igjen til himmelen.
11Samstundis stóðu þrír menn við húsið, sem ég var í, sendir til mín frá Sesareu.
11Og se, i det samme stod tre menn utenfor huset der jeg var; de var utsendt til mig fra Cesarea,
12Og andinn sagði mér að fara með þeim hiklaust. Þessir sex bræður urðu mér einnig samferða, og vér gengum inn í hús mannsins.
12Og Ånden sa til mig at jeg skulde gå med dem uten å tvile; disse seks brødre drog også med mig; og vi kom inn i mannens hus.
13Hann sagði oss, hvernig hann hefði séð engil standa í húsi sínu, er sagði: ,Send þú til Joppe og lát sækja Símon, er kallast Pétur.
13Og han fortalte oss hvorledes han hadde sett engelen som stod i hans hus og sa til ham: Send bud til Joppe og hent til dig Simon som kalles med tilnavn Peter!
14Hann mun orð til þín mæla, og fyrir þau munt þú hólpinn verða og allt heimili þitt.`
14han skal tale ord til dig som du skal bli frelst ved, du og hele ditt hus.
15En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi.
15Men da jeg begynte å tale, falt den Hellige Ånd på dem, likesom på oss i begynnelsen.
16Ég minntist þá orða Drottins, er hann sagði: ,Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda.`
16Da kom jeg Herrens ord i hu, at han sa: Johannes døpte med vann, men I skal døpes med den Hellige Ånd.
17Fyrst Guð gaf þeim nú sömu gjöf og oss, er vér tókum trú á Drottin Jesú Krist, hvernig var ég þá þess umkominn að standa gegn Guði?``
17Gav nu altså Gud dem den samme gave som han gav oss, da de var kommet til troen på den Herre Jesus Kristus, hvem var da vel jeg, at jeg skulde være i stand til å hindre Gud?
18Þegar þeir heyrðu þetta, stilltust þeir, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: ,,Guð hefur þá einnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs.``
18Da de hørte dette, slo de sig til ro, og de priste Gud og sa: Så har da Gud også gitt hedningene omvendelsen til livet.
19Þeir, sem dreifst höfðu vegna ofsóknarinnar, sem varð út af Stefáni, fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. En Gyðingum einum fluttu þeir orðið.
19De som nu var adspredt på grunn av den trengsel som opstod for Stefanus' skyld, drog omkring like til Fønikia og Kypern og Antiokia, men talte ikke ordet til andre enn jøder.
20Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú.
20Men iblandt dem var det nogen menn fra Kypern og Kyrene, som kom til Antiokia, og der talte de også til grekerne og forkynte dem evangeliet om den Herre Jesus.
21Og hönd Drottins var með þeim, og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins.
21Og Herrens hånd var med dem, og et stort tall kom til troen og omvendte sig til Herren.
22Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu.
22Denne tidende kom da menigheten i Jerusalem for øre, og de sendte Barnabas ut for å dra til Antiokia;
23Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta.
23da han kom dit og så Guds nåde, gledet han sig, og han formante alle til at de med hjertets forsett skulde holde fast ved Herren;
24Því hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og mikill fjöldi manna gafst Drottni.
24for han var en god mann og full av den Hellige Ånd og tro. Og en stor skare blev vunnet for Herren.
25Þá fór hann til Tarsus að leita Sál uppi.
25Han drog da ut til Tarsus for å opsøke Saulus, og da han hadde funnet ham, førte han ham til Antiokia.
26Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.
26Og et helt år var de sammen der i menigheten og lærte en stor skare, og i Antiokia fikk disiplene først navnet kristne.
27Á þessum dögum komu spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu.
27I disse dager kom det nogen profeter ned fra Jerusalem til Antiokia,
28Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar.
28og en av dem, ved navn Agabus, stod op og varslet ved Ånden at det skulde komme en stor hungersnød over hele jorderike; den kom også under Klaudius.
29En lærisveinarnir samþykktu þá, að hver þeirra skyldi eftir efnum senda nokkuð til hjálpar bræðrunum, sem bjuggu í Júdeu.Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.
29Disiplene vedtok da, alt efter som enhver av dem hadde råd til, å sende noget til hjelp for de brødre som bodde i Judea.
30Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.
30Dette gjorde de også, og de sendte det med Barnabas og Saulus til de eldste.