Icelandic

Norwegian

Acts

17

1Þeir fóru nú um Amfípólis og Apollóníu og komu til Þessaloníku. Þar áttu Gyðingar samkundu.
1Efterat de hadde reist igjennem Amfipolis og Apollonia, kom de til Tessalonika, hvor jødene hadde en synagoge.
2Eftir venju sinni gekk Páll inn til þeirra, og þrjá hvíldardaga ræddi hann við þá og lagði út af ritningunum,
2Efter sin sedvane gikk Paulus inn til dem, og på tre sabbatsdager holdt han samtale med dem ut av skriftene,
3lauk þeim upp fyrir þeim og setti þeim fyrir sjónir, að Kristur átti að líða og rísa upp frá dauðum. Hann sagði: ,,Jesús, sem ég boða yður, hann er Kristur.``
3og la ut og forklarte at Messias skulde lide og opstå fra de døde, og sa: Dette er Messias, den Jesus som jeg forkynner eder.
4Nokkrir þeirra létu sannfærast og gengu til fylgis við Pál og Sílas, auk þess mikill fjöldi guðrækinna Grikkja og mikilsháttar konur eigi allfáar.
4Og nogen av dem lot sig overbevise og holdt sig til Paulus og Silas, likeså en stor mengde av de grekere som dyrket Gud, og ikke få av de fornemste kvinner.
5En Gyðingar fylltust afbrýði og fengu með sér götuskríl, æstu til uppþota og hleyptu borginni í uppnám. Þustu þeir að húsi Jasonar og vildu færa þá fyrir lýðinn.
5Men jødene blev nidkjære og tok med sig nogen onde mennesker, nogen dagdrivere, og gjorde et opløp og satte byen i røre, og de trengte frem imot Jasons hus og søkte å få dem ut til folket;
6En þegar þeir fundu þá ekki, drógu þeir Jason og nokkra bræður fyrir borgarstjórana og hrópuðu: ,,Mennirnir, sem komið hafa allri heimsbyggðinni í uppnám, þeir eru nú komnir hingað,
6men da de ikke fant dem, slepte de Jason og nogen brødre frem for by-dommerne og ropte: Disse som opvigler hele verden, er også kommet hit,
7og Jason hefur tekið á móti þeim. Allir þessir breyta gegn boðum keisarans, því þeir segja, að annar sé konungur og það sé Jesús.``
7og Jason har tatt imot dem; og alle disse gjør stikk imot keiserens bud og sier at en annen, en som heter Jesus, er konge.
8Og þeir vöktu óhug með fólkinu og einnig borgarstjórunum með þessum orðum.
8Da folket og by-dommerne hørte dette, blev de forferdet,
9Slepptu þeir ekki þeim Jasoni fyrr en þeir höfðu látið þá setja tryggingu.
9og efterat de hadde latt Jason og de andre innestå for dem, lot de dem fare.
10En bræðurnir sendu þá Pál og Sílas þegar um nóttina til Beroju. Þegar þeir komu þangað, gengu þeir inn í samkunduhús Gyðinga.
10Men straks samme natt sendte brødrene både Paulus og Silas avsted til Berøa. Da de kom dit, gikk de bort i jødenes synagoge.
11Þeir voru veglyndari þar en í Þessaloníku. Þeir tóku við orðinu með allri góðfýsi og rannsökuðu daglega ritningarnar, hvort þessu væri þannig farið.
11Men disse var av et edlere sinn enn de i Tessalonika; de tok imot ordet med all godvilje, og gransket daglig i skriftene om det var således som det blev sagt dem.
12Margir þeirra tóku trú og einnig Grikkir ekki allfáir, tignar konur og karlar.
12Mange av disse kom da til troen, og ikke få av de fornemme greske kvinner og menn.
13En er Gyðingar í Þessaloníku fréttu, að Páll hefði einnig boðað orð Guðs í Beroju, komu þeir og hleyptu líka ólgu og æsingu í múginn þar.
13Men da jødene i Tessalonika fikk vite at Guds ord blev forkynt av Paulus også i Berøa, kom de dit og opegget folket der også.
14Þá sendu bræðurnir jafnskjótt með Pál af stað til sjávar, en Sílas og Tímóteus urðu eftir.
14Straks sendte da brødrene Paulus avsted på veien til havet; men både Silas og Timoteus blev tilbake der.
15Leiðsögumenn Páls fylgdu honum allt til Aþenu og sneru aftur með boð til Sílasar og Tímóteusar að koma hið bráðasta til hans.
15De som fulgte med Paulus, førte ham da til Aten, og drog så derfra med det bud til Silas og Timoteus at de skulde komme til ham så snart som mulig.
16Meðan Páll beið þeirra í Aþenu, var honum mikil skapraun að sjá, að borgin var full af skurðgoðum.
16Mens nu Paulus ventet på dem i Aten, harmedes hans ånd i ham, da han så at byen var full av avgudsbilleder.
17Hann ræddi þá í samkundunni við Gyðinga og guðrækna menn, og hvern dag á torginu við þá, sem urðu á vegi hans.
17Han holdt da samtaler i synagogen med jødene og dem som dyrket Gud, og på torvet hver dag med dem han traff på.
18En nokkrir heimspekingar, Epíkúringar og Stóumenn, áttu og í orðakasti við hann. Sögðu sumir: ,,Hvað mun skraffinnur sá hafa að flytja?`` Aðrir sögðu: ,,Hann virðist boða ókennda guði,`` _ því að hann flutti fagnaðarerindið um Jesú og upprisuna.
18Nogen av de epikureiske og stoiske visdomslærere innlot sig også i ordskifte med ham, og nogen sa: Hvad mener vel denne ordgyder? Andre igjen sa: Han synes å være en som forkynner utenlandske guddommer det var fordi han forkynte evangeliet om Jesus og opstandelsen.
19Og þeir tóku hann og fóru með hann á Aresarhæð og sögðu: ,,Getum vér fengið að vita, hver þessi nýja kenning er, sem þú ferð með?
19Så tok de ham ved hånden og førte ham op på Areopagus, og sa: Kan vi få vite hvad dette er for en ny lære som du forkynner?
20Því að eitthvað nýstárlegt flytur þú oss til eyrna, og oss fýsir að vita, hvað þetta er.``
20for underlige ting fører du frem for våre ører; vi ønsker derfor å få vite hvad dette skal bety.
21En allir Aþeningar og aðkomumenn þar gáfu sér ekki tóm til annars fremur en að segja eða heyra einhver nýmæli.
21Men alle atenere og de fremmede som opholdt sig der, gav sig ikke stunder til annet enn å fortelle eller høre nytt.
22Þá sté Páll fram á miðri Aresarhæð og tók til máls: ,,Aþeningar, þér komið mér svo fyrir sjónir, að þér séuð í öllum greinum miklir trúmenn,
22Så stod da Paulus frem midt på Areopagus og sa: Atenske menn! I alle måter ser jeg at I er ivrige i eders gudsfrykt.
23því að ég gekk hér um og hugði að helgidómum yðar og fann þá meðal annars altari, sem á er ritað: ,Ókunnum guði`. Þetta, sem þér nú dýrkið og þekkið ekki, það boða ég yður.
23For da jeg gikk omkring og så på eders helligdommer, fant jeg også et alter som det var satt den innskrift på: For en ukjent Gud. Det som I altså dyrker uten å kjenne det, dette forkynner jeg eder.
24Guð, sem skóp heiminn og allt, sem í honum er, hann, sem er herra himins og jarðar, býr ekki í musterum, sem með höndum eru gjörð.
24Gud, han som gjorde verden og alt som i den er, han som er herre over himmel og jord, han bor ikke i templer gjort med hender;
25Ekki verður honum heldur þjónað með höndum manna, eins og hann þyrfti nokkurs við, þar sem hann sjálfur gefur öllum líf og anda og alla hluti.
25heller ikke tjenes han av menneskelige hender som om han trengte til noget, han som jo selv gir alle liv og ånde og alle ting;
26Hann skóp og af einum allar þjóðir manna og lét þær byggja allt yfirborð jarðar, er hann hafði ákveðið setta tíma og mörk bólstaða þeirra.
26og han lot alle folkeslag av ett blod bo over hele jorderike, og satte dem faste tider og grenseskjell mellem deres bosteder,
27Hann vildi, að þær leituðu Guðs, ef verða mætti þær þreifuðu sig til hans og fyndu hann. En eigi er hann langt frá neinum af oss.
27forat de skulde lete efter Gud, om de dog kunde føle og finne ham, enda han ikke er langt borte fra nogen eneste av oss.
28Í honum lifum, hrærumst og erum vér. Svo hafa og sum skáld yðar sagt: ,Því að vér erum líka hans ættar.`
28For i ham er det vi lever og rører oss og er til, som også nogen av eders skalder har sagt: For vi er også hans ætt.
29Fyrst vér erum nú Guðs ættar, megum vér eigi ætla, að guðdómurinn sé líkur smíði af gulli, silfri eða steini, gjörðri með hagleik og hugviti manna.
29Da vi nu altså er Guds ætt, bør vi ikke tro at guddommen er lik gull eller sølv eller sten, et billedverk av menneskelig kunst og tanke.
30Guð, sem hefur umborið tíðir vanviskunnar, boðar nú mönnunum, að þeir skuli allir hvarvetna taka sinnaskiptum,
30Efterat Gud da har båret over med vankundighetens tider, byder han nu menneskene at de alle allesteds skal omvende sig,
31því að hann hefur sett dag, er hann mun láta mann, sem hann hefur fyrirhugað, dæma heimsbyggðina með réttvísi. Þetta hefur hann sannað öllum mönnum með því að reisa hann frá dauðum.``
31eftersom han har fastsatt en dag da han skal dømme verden med rettferdighet ved en mann som han har bestemt til det, efterat han har gitt fullgodt bevis for alle ved å opreise ham fra de døde.
32Þegar þeir heyrðu nefnda upprisu dauðra, gjörðu sumir gys að, en aðrir sögðu: ,,Vér munum hlusta á þetta hjá þér öðru sinni.``
32Da de hørte om dødes opstandelse, spottet nogen, men andre sa: Vi vil høre dig ennu en gang om dette.
33Þannig skildi Páll við þá.En nokkrir menn slógust í fylgd hans. Þeir tóku trú. Meðal þeirra var Díónýsíus, einn úr Areopagus-dóminum, og kona nokkur, Damaris að nafni, og aðrir fleiri.
33Dermed gikk da Paulus bort fra dem.
34En nokkrir menn slógust í fylgd hans. Þeir tóku trú. Meðal þeirra var Díónýsíus, einn úr Areopagus-dóminum, og kona nokkur, Damaris að nafni, og aðrir fleiri.
34Men nogen menn holdt sig til ham og kom til troen, iblandt dem også Dionysius, en av Areopagus-dommerne, og en kvinne ved navn Damaris, og nogen andre med dem.