Icelandic

Norwegian

Deuteronomy

21

1Ef maður finnst veginn í landi því, er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar, liggjandi úti á víðavangi, en enginn veit, hver hann hefir drepið,
1Når der i det land Herren din Gud gir dig til eie, blir funnet et drept menneske liggende på marken, og ingen vet hvem som har slått ham ihjel,
2þá skulu öldungar þínir og dómendur fara út og mæla fjarlægðina til borganna, er liggja hringinn í kringum hinn vegna.
2da skal dine eldste og dine dommere gå ut og måle hvor langt det er fra den drepte til de byer som ligger deromkring.
3Og sú borg, sem næst er hinum vegna, _ öldungar þeirrar borgar skulu taka kvígu, sem eigi hefir höfð verið til vinnu né gengið hefir undir oki.
3Og de eldste i den by som er nærmest den drepte, skal ta en kvige som ikke har vært brukt til arbeid og ikke har båret åk;
4Því næst skulu öldungar borgarinnar fara með kvíguna ofan í dal með sírennandi vatni, sem hvorki er yrktur né sáinn, og þar í dalnum skulu þeir brjóta kvíguna úr hálsliðnum.
4og de eldste i denne by skal føre kvigen ned til en alltid rinnende bekk i en dal som ikke dyrkes eller tilsåes, og der ved bekken skal de bryte nakken på kvigen.
5Þá skulu prestarnir, synir Leví, ganga fram, _ því að þá hefir Drottinn Guð þinn útvalið til að þjóna sér og til þess að blessa í nafni Drottins, og eftir atkvæði þeirra skal skera úr öllum þrætumálum og meiðslamálum _,
5Så skal prestene, Levis sønner, trede frem; for dem har Herren din Gud utvalgt til å tjene ham og til å velsigne i Herrens navn, og efter deres ord skal enhver tvist og enhver skade avgjøres.
6og allir öldungar þeirrar borgar, þeir er næstir eru hinum vegna, skulu þvo hendur sínar yfir kvígunni, sem hálsbrotin var í dalnum,
6Og alle de eldste i denne by, de som bor nærmest den drepte, skal tvette sine hender over kvigen som de har knekket nakken på ved bekken.
7og þeir skulu taka til orða og segja: ,,Vorar hendur hafa ekki úthellt þessu blóði og augu vor hafa ekki séð það.
7Og de skal ta til orde og si: Våre hender har ikke utøst dette blod, og våre øine har ikke sett det.
8Fyrirgef, Drottinn, lýð þínum, Ísrael, er þú hefir leyst, og lát ekki lýð þinn Ísrael gjalda saklauss blóðs!`` Og þeim skal blóðsökin upp gefin verða.
8Ta skylden bort fra ditt folk Israel, som du har forløst, Herre, og la ikke uskyldig blod komme over ditt folk Israel! Så får de soning for dette blod.
9Þannig skalt þú hreinsa þig af saklausra manna blóði, svo að þér vegni vel, er þú gjörir það sem rétt er í augum Drottins.
9Således renser du dig for uskyldig blod; for du skal gjøre det som er rett i Herrens øine.
10Þegar þú fer í hernað við óvini þína og Drottinn Guð þinn gefur þá í hendur þér og þú hertekur fólk meðal þeirra,
10Når du drar ut i krig mot dine fiender, og Herren din Gud gir dem i din hånd, og du tar fanger blandt dem,
11og þú sér meðal hinna herteknu konu fríða sýnum og fellir hug til hennar og vilt taka hana þér fyrir konu,
11og du så blandt fangene ser en kvinne som er vakker av skapning, og du synes godt om henne og vil ta henne til hustru,
12þá skalt þú leiða hana inn í hús þitt, og hún skal raka höfuð sitt og skera neglur sínar
12da skal du føre henne inn i ditt hus, og hun skal klippe sitt hår og skjære sine negler,
13og fara úr fötum þeim, er hún var hernumin í. Síðan skal hún dvelja í húsi þínu og gráta föður sinn og móður heilan mánuð. Eftir það mátt þú ganga inn til hennar og samrekkja henni og hún vera kona þín.
13og hun skal legge av de klær som hun hadde på da hun blev tatt til fange, og så skal hun bli i ditt hus og sørge over sin far og mor en måneds tid; siden kan du gå inn til henne og ekte henne, så hun blir din hustru.
14En fari svo, að þú hafir eigi lengur þokka til hennar, þá skalt þú láta hana algjörlega lausa og mátt alls eigi selja hana við verði. Þú skalt ekki fara með hana sem ambátt, fyrir því að þú hefir spjallað hana.
14Men dersom du ikke mere synes om henne, da skal du la henne fare hvorhen hun vil, men du skal ikke selge henne for penger; du skal ikke gjøre henne til trælkvinne, fordi du har levd sammen med henne.
15Ef maður á tvær konur, og hefir mætur á annarri en lætur sér fátt um hina, og þær fæða honum sonu, bæði sú er hann hefir mætur á og sú er hann lætur sér fátt um, og frumgetni sonurinn er sonur þeirrar, er hann lætur sér fátt um,
15Når en mann har to hustruer, en som han elsker, og en som han ikke synes om, og han har fått sønner med dem begge, både med den han elsker og med den han ikke synes om, og den førstefødte er sønn til den han ikke synes om,
16þá skal honum ekki heimilt vera, er hann skiptir því sem hann á meðal sona sinna, að gjöra son konunnar, sem hann hefir mætur á, frumgetinn fram yfir son þeirrar, er hann lætur sér fátt um og frumgetinn er,
16da skal han, når han skifter det han eier, mellem sine sønner, ikke ha lov til å la sønnen til den han elsker, få førstefødselsretten fremfor sønnen til den han ikke synes om, han som er den førstefødte.
17heldur skal hann viðurkenna frumgetninginn, son þeirrar, er hann lætur sér fátt um, og gefa honum tvöfaldan hlut af öllu því, er hann á, því að hann er frumgróði styrkleika hans, honum heyrir frumburðarrétturinn.
17Men han skal kjennes ved den førstefødte, sønnen til den han ikke synes om, og gi ham en dobbelt del av alt det han eier; for han er den første frukt av hans kraft, ham hører førstefødselsretten til.
18Ef maður á þrjóskan son og ódælan, sem eigi vill hlýða föður sínum og móður, og hann hlýðnast þeim ekki að heldur, þótt þau hirti hann,
18Når en mann har en ustyrlig og gjenstridig sønn, som ikke vil lyde sin far og mor, og som, endog de tukter ham, er ulydig mot dem,
19þá skal faðir hans og móðir taka hann og fara með hann til öldunga borgar hans, að borgarhliðinu, þar sem hann á heima,
19da skal hans far og mor ta og føre ham ut til de eldste i hans by, til byens port.
20og segja við öldunga borgar hans: ,,Þessi sonur okkar er þrjóskur og ódæll og vill ekki hlýða okkur, hann er svallari og drykkjurútur.``
20Og de skal si til de eldste i byen: Denne vår sønn er ustyrlig og gjenstridig, han vil ikke lyde oss, han er en ødeland og en drikker.
21Skulu þá allir borgarmenn lemja hann grjóti til bana. Þannig skalt þú útrýma hinu illa burt frá þér, og allur Ísrael skal heyra það og skelfast.
21Og alle mennene i hans by skal stene ham til døde; således skal du rydde det onde bort av din midte, og hele Israel skal høre det og frykte.
22Þegar maður drýgir synd, sem varðar lífláti, og hann er líflátinn og þú hengir hann á tré,þá skal líkami hans ekki vera náttlangt á trénu, heldur skalt þú jarða hann samdægurs. Því að sá er bölvaður af Guði, sem hengdur er, og þú skalt ekki saurga land þitt, það er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
22Når en mann har en synd på sig som fortjener døden, og han blir avlivet og derefter hengt på et tre,
23þá skal líkami hans ekki vera náttlangt á trénu, heldur skalt þú jarða hann samdægurs. Því að sá er bölvaður af Guði, sem hengdur er, og þú skalt ekki saurga land þitt, það er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
23så skal hans døde kropp ikke bli natten over på treet, men du skal begrave ham samme dag; for forbannet av Gud er den som blir hengt; og du skal ikke gjøre ditt land urent, det som Herren din Gud gir dig til