Icelandic

Norwegian

Ecclesiastes

2

1Ég sagði við sjálfan mig: Jæja þá, reyndu gleðina og njóttu gæða lífsins! En sjá, einnig það er hégómi.
1Jeg sa til mitt hjerte: Vel, jeg vil prøve dig med glede; nyt det som godt er! Men se, også det var tomhet.
2Um hláturinn sagði ég: hann er vitlaus! og um gleðina: hverju fær hún til vegar komið?
2Til latteren sa jeg: Du er gal! Og til gleden: Hvad gagn gjør du?
3Mér kom til hugar að gæða líkama mínum á víni _ en hjarta mitt skyldi stjórna öllu viturlega _ og að halda fast við heimskuna, uns ég sæi, hvað gott væri fyrir mennina að gjöra undir himninum alla ævidaga þeirra.
3Jeg tenkte i mitt indre på å kvege mitt legeme med vin, mens mitt hjerte ledet mig med visdom - jeg tenkte på å holde fast ved dårskapen, til jeg fikk se hvad det var best for menneskenes barn å gjøre under himmelen alle deres levedager.
4Ég gjörði stórvirki: Ég reisti mér hús, ég plantaði mér víngarða,
4Jeg utførte store arbeider, jeg bygget mig hus, jeg plantet mig vingårder,
5ég gjörði mér jurtagarða og aldingarða og gróðursetti þar alls konar aldintré,
5jeg gjorde mig haver og parker og plantet i dem alle slags frukttrær,
6ég bjó mér til vatnstjarnir til þess að vökva með vaxandi viðarskóg,
6jeg gjorde mig vanndammer til å vanne en skog av opvoksende trær.
7ég keypti þræla og ambáttir, og ég átti heimafædd hjú. Ég átti og meiri hjarðir nauta og sauða en allir þeir, sem verið höfðu á undan mér í Jerúsalem.
7Jeg kjøpte træler og trælkvinner, jeg hadde tjenestefolk som var født i mitt hus; jeg fikk mig også meget fe, både stort og smått, mere enn alle som hadde vært før mig i Jerusalem;
8Ég safnaði mér og silfri og gulli og fjársjóðum frá konungum og löndum, ég fékk mér söngmenn og söngkonur og það sem er yndi karlmannanna: fjölda kvenna.
8jeg samlet mig også sølv og gull og kostelige skatter som kom fra fremmede konger og land; jeg fikk mig sangere og sangerinner og det som er menneskenes lyst, en hustru og flere.
9Og ég varð mikill og meiri öllum þeim, er verið höfðu í Jerúsalem á undan mér. Einnig speki mín var kyrr hjá mér.
9Jeg blev større og mektigere enn alle som hadde vært før mig i Jerusalem; og min visdom hadde ikke forlatt mig.
10Og allt það sem augu mín girntust, það lét ég eftir þeim. Ég neitaði ekki hjarta mínu um nokkra gleði, því að hjarta mitt hafði ánægju af allri fyrirhöfn minni, og þetta var hlutdeild mín af allri fyrirhöfn minni.
10Alt det mine øine attrådde, det forholdt jeg dem ikke, jeg nektet ikke mitt hjerte nogen glede; for mitt hjerte hadde glede av alt mitt strev, og dette var det jeg hadde igjen for alt mitt strev.
11En er ég leit á öll verk mín, þau er hendur mínar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn, er ég hafði haft fyrir að gjöra þau, þá sá ég, að allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi, og að enginn ávinningur er til undir sólinni.
11Men når jeg så på alt det som mine hender hadde gjort, og på den møie det hadde kostet mig, da så jeg at alt sammen var tomhet og jag efter vind, og at det ikke er nogen vinning å nå under solen.
12Ég sneri mér að því að virða fyrir mér speki og flónsku og heimsku, _ því að hvað mun sá maður gjöra, er kemur eftir konunginn? Hann gjörir það sem menn hafa gjört fyrir löngu. _
12Så gav jeg mig til å se på visdom og på dårskap og uforstand; for hvad vil det menneske gjøre som kommer efter kongen? Det samme som andre har gjort for lenge siden.
13Þá sá ég, að spekin hefir yfirburði yfir heimskuna eins og ljósið hefir yfirburði yfir myrkrið.
13Da så jeg at visdommen har samme fortrin fremfor dårskapen som lyset har fremfor mørket;
14Vitur maður hefir augun í höfðinu, en heimskinginn gengur í myrkri. Jafnframt tók ég eftir því, að eitt og hið sama kemur fram við alla.
14den vise har øine i sitt hode, men dåren vandrer i mørket. Men jeg skjønte også at det går den ene som den andre.
15Og ég sagði við sjálfan mig: Hið sama sem kemur fram við heimskingjann, það kemur og fram við mig, og til hvers hefi ég þá orðið svo frábærlega vitur? Þá hugsaði ég í hjarta mínu, að einnig það væri hégómi.
15Da sa jeg i mitt hjerte: Som det går dåren, så vil det også gå mig; hvad skulde det da være til at jeg var så vis? Og jeg sa i mitt kjerte at også dette var tomhet.
16Því að menn minnast ekki hins vitra að eilífu, frekar en heimskingjans, því að allir verða þeir löngu gleymdir á komandi tímum, og deyr ekki jafnt vitur sem heimskur?
16For minnet om den vise vil like så litt vare til evig tid som minnet om dåren; i de kommende dager vil jo alt sammen for lengst være glemt, og må ikke den vise dø like så vel som dåren?
17Þá varð mér illa við lífið, því að mér mislíkaði það, er gjörist undir sólinni, því að allt er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
17Da blev jeg lei av livet; for ondt var i mine øine alt som skjer under solen; for alt sammen er tomhet og jag efter vind.
18Og mér varð illa við allt mitt strit, er ég streittist við undir sólinni, með því að ég verð að eftirskilja það þeim manni, er kemur eftir mig.
18Og jeg blev lei av alt mitt strev, som jeg hadde møiet mig med under solen, fordi jeg skulde efterlate det til den som kommer efter mig.
19Og hver veit, hvort hann verður spekingur eða heimskingi? Og þó á hann að ráða yfir öllu striti mínu, er ég hefi streitst við og viturlega með farið undir sólinni _ einnig það er hégómi.
19Hvem vet om det blir en vis eller en dåre? Og enda skal han råde over alt det jeg har vunnet ved min møie og min visdom under solen; også det er tomhet.
20Þá hvarf ég að því að láta hjarta mitt örvænta yfir allri þeirri mæðu, er ég hafði átt í undir sólinni.
20Da begynte jeg å bli fortvilet i mitt hjerte over alt det strev som jeg hadde møiet mig med under solen;
21Því að hafi einhver unnið starf sitt með hyggindum, þekking og dugnaði, verður hann að selja það öðrum í hendur til eignar, sem ekkert hefir fyrir því haft. Einnig það er hégómi og mikið böl.
21for er det et menneske som har gjort sitt arbeid med visdom og kunnskap og dyktighet, så må han allikevel gi det fra sig til et menneske som ikke har hatt nogen møie med det, som hans eiendom; også dette er tomhet og et stort onde.
22Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og ástundun hjarta síns, er hann mæðist í undir sólinni?
22For hvad har mennesket for alt sitt strev og for sitt hjertes attrå, som han møier sig med under solen?
23Því að allir dagar hans eru kvöl, og starf hans er armæða. Jafnvel á næturnar fær hjarta hans eigi hvíld. Einnig þetta er hégómi.
23Alle hans dager er jo fulle av smerte, og all hans umak er bare gremmelse; selv om natten har hans hjerte ikke ro; også dette er tomhet.
24Það er ekkert betra til með mönnum en að eta og drekka og láta sálu sína njóta fagnaðar af striti sínu. En það hefi ég séð, að einnig þetta kemur af Guðs hendi.
24Er det ikke et gode for mennesket at han kan ete og drikke og unne sig gode dager til gjengjeld for sitt strev? Men jeg så at også dette kommer fra Guds hånd;
25Því að hver má eta eða neyta nokkurs án hans?Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
25for hvem kunde ete og hvem nyte mere enn jeg?
26Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
26For det menneske som tekkes ham, gir han visdom og kunnskap og glede; men synderen gir han den umak å sanke og samle for å gi til den som tekkes Gud; også dette er tomhet og jag efter vind.