1Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma.
1Alt har sin tid, og en tid er der satt for hvert foretagende under himmelen.
2Að fæðast hefir sinn tíma og að deyja hefir sinn tíma, að gróðursetja hefir sinn tíma og að rífa það upp, sem gróðursett hefir verið, hefir sinn tíma,
2Å fødes har sin tid og å dø har sin tid, å plante har sin tid og å rykke op det som er plantet, har sin tid;
3að deyða hefir sinn tíma og að lækna hefir sinn tíma, að rífa niður hefir sinn tíma og að byggja upp hefir sinn tíma,
3å drepe har sin tid og å læge har sin tid; å rive ned har sin tid og å bygge op har sin tid;
4að gráta hefir sinn tíma og að hlæja hefir sinn tíma, að kveina hefir sinn tíma og að dansa hefir sinn tíma,
4å gråte har sin tid og å le har sin tid; å klage har sin tid og å danse har sin tid;
5að kasta steinum hefir sinn tíma og að tína saman steina hefir sinn tíma, að faðmast hefir sinn tíma og að halda sér frá faðmlögum hefir sinn tíma,
5å kaste bort stener har sin tid og å samle stener har sin tid; å ta i favn har sin tid og å holde sig fra favntak har sin tid;
6að leita hefir sinn tíma og að týna hefir sinn tíma, að geyma hefir sinn tíma og að fleygja hefir sinn tíma,
6å søke har sin tid og å tape har sin tid; å gjemme har sin tid og å kaste bort har sin tid;
7að rífa sundur hefir sinn tíma og að sauma saman hefir sinn tíma, að þegja hefir sinn tíma og að tala hefir sinn tíma,
7å sønderrive har sin tid og å sy sammen har sin tid; å tie har sin tid og å tale har sin tid;
8að elska hefir sinn tíma og að hata hefir sinn tíma, ófriður hefir sinn tíma, og friður hefir sinn tíma.
8å elske har sin tid og å hate har sin tid; krig har sin tid og fred har sin tid.
9Hvern ávinning hefir starfandinn af öllu striti sínu?
9Hvad vinning har den som gjør noget, av det strev han har med det?
10Ég virti fyrir mér þá þraut, sem Guð hefir fengið mönnunum að þreyta sig á.
10Jeg så den plage som Gud har gitt menneskenes barn å plage sig med.
11Allt hefir hann gjört hagfellt á sínum tíma, jafnvel eilífðina hefir hann lagt í brjóst þeirra, aðeins fær maðurinn ekki skilið það verk, sem Guð gjörir, frá upphafi til enda.
11Alt har han gjort skjønt i sin tid; også evigheten har han lagt i deres hjerte, men således at mennesket ikke til fulle kan forstå det verk Gud har gjort, fra begynnelsen til enden.
12Ég komst að raun um, að ekkert er betra með þeim en að vera glaður og gæða sér meðan ævin endist.
12Jeg skjønte at de intet annet gode har enn å glede sig og å gjøre sig til gode i livet;
13En það, að maður etur og drekkur og nýtur fagnaðar af öllu striti sínu, einnig það er Guðs gjöf.
13men når et menneske, hvem det så er, får ete og drikke og unne sig gode dager til gjengjeld for alt sitt strev, så er også det en Guds gave.
14Ég komst að raun um, að allt, sem Guð gjörir, stendur að eilífu, við það er engu að bæta, og af því verður ekkert tekið. Guð hefir gjört það svo, til þess að menn óttuðust hann.
14Jeg skjønte at alt hvad Gud gjør, det varer evig; intet kan legges til og intet kan tas fra. Så har Gud gjort det, forat vi skal frykte ham.
15Það sem er, var fyrir löngu, og það sem mun verða, hefir verið fyrir löngu, og Guð leitar aftur hins liðna.
15Hvad der er, det var allerede før, og hvad der skal bli, det har også vært før; Gud søker frem igjen det forgangne.
16Og enn fremur sá ég undir sólinni: Þar sem rétturinn átti að vera, þar var ranglæti, og þar sem réttlætið átti að vera, þar var ranglæti.
16Fremdeles så jeg under solen at på dommersetet, der satt gudløsheten, og hvor rettferdighet skulde råde, der rådet gudløshet.
17Ég sagði við sjálfan mig: Hinn ráðvanda og hinn óguðlega mun Guð dæma, því að hann hefir sett tíma öllum hlutum og öllum gjörðum.
17Da sa jeg i mitt hjerte: Gud skal dømme den rettferdige så vel som den gudløse; for hos ham er det fastsatt en tid for hvert foretagende og for alt hvad som gjøres.
18Ég sagði við sjálfan mig: Það er mannanna vegna, til þess að Guð geti reynt þá, og til þess að þeir sjái, að þeir eru sjálfir ekki annað en skepnur.
18Jeg sa i mitt hjerte: Dette skjer for menneskenes barns skyld, forat Gud kan prøve dem, og forat de kan se at de i sig selv ikke er annet enn dyr;
19Því að örlög mannanna og örlög skepnunnar _ örlög þeirra eru hin sömu: Eins og skepnan deyr, svo deyr og maðurinn, og allt hefir sama andann, og yfirburði hefir maðurinn enga fram yfir skepnuna, því að allt er hégómi.
19for det går menneskenes barn som det går dyrene; den samme skjebne rammer dem; som den ene dør, så dør den andre, og en livsånde har de alle; mennesket har ikke noget fortrin fremfor dyret; for alt er tomhet.
20Allt fer sömu leiðina: Allt er af moldu komið, og allt hverfur aftur til moldar.
20De farer alle til ett sted; de er alle blitt til av støvet, og de vender alle tilbake til støvet.
21Hver veit, hvort andi mannanna fer upp á við, en andi skepnunnar niður á við til jarðar?Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
21Hvem vet om menneskenes ånd stiger op, og om dyrets ånd farer ned til jorden?
22Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
22Og jeg så at intet er bedre for mennesket enn at han gleder sig ved sitt arbeid; for det er det gode som blir ham til del; for hvem lar ham få se det som skal komme efter ham?