Icelandic

Norwegian

Ecclesiastes

7

1Betra er gott mannorð en góð ilmsmyrsl og dauðadagur betri en fæðingardagur.
1Bedre er et godt navn enn god olje, og bedre dødsdagen enn den dag en blir født.
2Betra er að ganga í sorgarhús en að ganga í veislusal, því að það eru endalok sérhvers manns, og sá sem lifir, hugfestir það.
2Bedre er det å gå til sørgehus enn til gjestebudshus, fordi i sørgehuset ender hvert menneskes liv, og den som lever, legger sig det på hjerte.
3Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, líður hjartanu vel.
3Bedre er gremmelse enn latter; for mens ansiktet er sørgmodig, er hjertet vel til mote.
4Hjarta spekinganna er í sorgarhúsi, en hjarta heimskingjanna í gleðihúsi.
4De vises hjerte er i sorgens hus, men dårenes hjerte i gledens hus.
5Betra er að hlýða á ávítur viturs manns en á söng heimskra manna.
5Bedre er det å høre skjenn av en vis enn å høre sang av dårer;
6Því að hlátur heimskingjans er eins og þegar snarkar í þyrnum undir potti. Einnig það er hégómi.
6for som tornene spraker under gryten, så er det når dåren ler; også dette er tomhet.
7Kúgun gjörir vitran mann að heimskingja, og mútur spilla hjartanu.
7For urettmessig vinning gjør den vise til dåre, og bestikkelse ødelegger hjertet.
8Betri er endir máls en upphaf, betri er þolinmóður maður en þóttafullur.
8Bedre er enden på en ting enn begynnelsen, bedre å være tålmodig enn overmodig.
9Ver þú eigi fljótur til að láta þér gremjast, því að gremja hvílir í brjósti heimskra manna.
9Vær ikke for hastig i din ånd til å vredes; for vreden bor i dårers barm.
10Seg ekki: Hvernig stendur á því, að hinir fyrri dagar voru betri en þessir? Því að eigi er það af skynsemi, að þú spyr um það.
10Si ikke: Hvorav kommer det at de fremfarne dager var bedre enn de som nu er? For det er ikke av visdom du spør om det.
11Speki er eins góð og óðal, og ávinningur fyrir þá sem sólina líta.
11Visdom er jevngod med arvegods, ja ennu ypperligere for dem som ser solen;
12Því að spekin veitir forsælu eins og silfrið veitir forsælu, en yfirburðir þekkingarinnar eru þeir, að spekin heldur lífinu í þeim sem hana á.
12for å være i visdommens skygge er som å være i skyggen av rikdom, men kunnskapens fortrin er at visdommen holder sin eier i live.
13Skoða þú verk Guðs. Hver getur gjört það beint, er hann hefir gjört bogið?
13Se på Guds verk! For hvem kan gjøre rett det som han har gjort kroket?
14Ver þú í góðu skapi á hinum góða degi, og hugleið þetta á hinum vonda degi: Guð hefir gjört þennan alveg eins og hinn, til þess að maðurinn verði einskis vísari um það sem síðar kemur.
14På en god dag skal du være ved godt mot, og på en ond dag skal du tenke på at Gud har gjort den og, like så vel som den andre, forat mennesket ikke skal finne noget efter sig*. / {* d.e. ikke skal vite noget av hvad som skal skje efter ham.}
15Allt hefi ég séð á mínum fánýtu ævidögum: Margur réttlátur maður ferst í réttlæti sínu, og margur guðlaus maður lifir lengi í illsku sinni.
15Alt dette har jeg sett i mitt tomme liv: Mangen rettferdig går til grunne tross sin rettferdighet, og mangen ugudelig lever lenge tross sin ondskap.
16Ver þú ekki of réttlátur og sýn þig ekki frábærlega vitran _ hví vilt þú tortíma sjálfum þér?
16Vær ikke altfor rettferdig og te dig ikke overvettes vis! hvorfor vil du ødelegge dig selv*? / {* nemlig ved fariseisk egenrettferdighet og selvklokskap; LUK 18, 11.}
17Breyttu eigi of óguðlega og ver þú eigi heimskingi _ hví vilt þú deyja áður en þinn tími er kominn?
17Vær ikke altfor urettferdig*, og vær ikke en dåre! Hvorfor vil du dø før tiden? / {* All synd kan du vel ikke undgå (FRK 7, 20. 1KG 8, 46. JAK 3, 2.), men tro ikke derfor at du kan overgi dig til det onde.}
18Það er gott, að þú sért fastheldinn við þetta, en sleppir þó ekki hendinni af hinu, því að sá sem óttast Guð, kemst hjá því öllu.
18Det er godt at du holder fast ved det ene, men du skal heller ikke slippe det andre; for den som frykter Gud, finner en utvei av alt dette.
19Spekin veitir vitrum manni meiri kraft en tíu valdhafar, sem eru í borginni.
19Visdommen er et sterkere vern for den vise enn ti mektige menn i en by;
20Enginn réttlátur maður er til á jörðinni, er gjört hafi gott eitt og aldrei syndgað.
20for det finnes ikke et rettferdig menneske på jorden, som bare gjør godt og aldri synder.
21Gef þú heldur ekki gaum öllum þeim orðum sem töluð eru, til þess að þú heyrir eigi þjón þinn bölva þér.
21Akt heller ikke på alt det folk sier, ellers kunde du få høre din tjener banne dig!
22Því að þú ert þér þess meðvitandi, að þú hefir og sjálfur oftsinnis bölvað öðrum.
22For du vet jo med dig selv at også du mange ganger har bannet andre.
23Allt þetta hefi ég rannsakað með speki. Ég hugsaði: Ég vil verða vitur, en spekin er fjarlæg mér.
23Alt dette har jeg prøvd med visdom; Jeg sa: Jeg vil vinne visdom, men den er ennu langt borte fra mig.
24Fjarlægt er það, sem er, og djúpt, já djúpt. Hver getur fundið það?
24Det som er langt borte og dypt, dypt skjult - hvem kan finne det?
25Ég sneri mér og beindi huga mínum að því að þekkja og rannsaka og leita visku og hygginda og að gera mér ljóst, að guðleysi er heimska og heimska vitleysa.
25Jeg så mig om, og min attrå var å vinne kunnskap og å granske og søke efter visdom og klokskap og å forstå at ugudelighet er dårskap, og at dårskapen er galskap.
26Og ég fann að konan er bitrari en dauðinn, því að hún er net og hjarta hennar snara, hendur hennar fjötrar. Sá sem Guði þóknast, kemst undan henni, en syndarinn verður fanginn af henni.
26Og jeg fant noget som er bitrere enn døden: kvinnen - hun er et garn og hennes hjerte en snare, og hennes hender er lenker; den som tekkes Gud, slipper fra henne, men synderen blir fanget av henne.
27Sjá, þetta hefi ég fundið, segir prédikarinn, með því að leggja eitt við annað til þess að komast að hyggindum.
27Se, dette fant jeg ut, sier predikeren, idet jeg la det ene til det andre for å finne hovedsummen.
28Það sem ég hefi stöðugt leitað að, en ekki fundið, það er þetta: Einn mann af þúsundi hefi ég fundið, en konu á meðal allra þessara hefi ég ekki fundið.Sjá, þetta eitt hefi ég fundið, að Guð hefir skapað manninn beinan, en þeir leita margra bragða.
28Det som jeg stadig har søkt, men ikke har funnet, det er: En mann har jeg funnet blandt tusen, men en kvinne har jeg ikke funnet blandt dem alle.
29Sjá, þetta eitt hefi ég fundið, að Guð hefir skapað manninn beinan, en þeir leita margra bragða.
29Se, dette er det eneste jeg har funnet ut, at Gud skapte mennesket som det skulde være, men de søker mange kunster.