Icelandic

Norwegian

Exodus

34

1Drottinn sagði við Móse: ,,Högg þér tvær töflur af steini, eins og hinar fyrri voru. Mun ég þá rita á töflurnar þau orð, sem stóðu á hinum fyrri töflunum, er þú braust í sundur.
1Og Herren sa til Moses: Hugg dig ut to stentavler likesom de første! Så vil jeg skrive på tavlene de ord som stod på de første tavler, de som du slo i stykker.
2Og ver búinn á morgun og stíg árla upp á Sínaífjall og kom þar til mín uppi á fjallstindinum.
2Hold dig så rede til imorgen tidlig! Da skal du stige op på Sinai berg og vente på mig der på toppen av fjellet.
3Enginn maður má fara upp þangað með þér, og enginn má heldur láta sjá sig nokkurs staðar á fjallinu. Eigi mega heldur sauðir eða naut vera á beit uppi undir fjallinu.``
3Ingen må gå med dig op, og ingen må vise sig på hele fjellet, heller ikke må får eller okser beite under dette fjell.
4Þá hjó Móse tvær töflur af steini, eins og hinar fyrri. Og hann reis árla næsta morgun og gekk upp á Sínaífjall eins og Drottinn hafði boðið honum og tók í hönd sér báðar steintöflurnar.
4Så hugg Moses ut to stentavler likesom de første, og han stod tidlig op om morgenen og steg op på Sinai berg, som Herren hadde befalt ham, og hadde de to stentavler i sin hånd.
5Þá steig Drottinn niður í skýi, en staðnæmdist þar hjá honum og kallaði nafn Drottins.
5Og Herren steg ned i skyen og stilte sig der hos ham og ropte ut Herrens navn.
6Drottinn gekk fram hjá honum og kallaði: ,,Drottinn, Drottinn, miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur,
6Og Herren gikk forbi hans ansikt og ropte: Herren, Herren er en barmhjertig og nådig Gud, langmodig og rik på miskunnhet og sannhet;
7sem auðsýnir gæsku þúsundum og fyrirgefur misgjörðir, afbrot og syndir, en lætur þeirra þó eigi með öllu óhegnt, heldur vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið.``
7han bevarer miskunnhet imot tusen ledd, han forlater misgjerning og overtredelse og synd; men han lar ikke den skyldige ustraffet, han hjemsøker fedres misgjerning på barn og på barnebarn, på dem i tredje og på dem i fjerde ledd.
8Móse féll þá skjótlega til jarðar og tilbað.
8Da bøide Moses sig hastig til jorden og tilbad.
9Og hann sagði: ,,Hafi ég, Drottinn, fundið náð í augum þínum, þá fari Drottinn með oss, því að þetta er harðsvíraður lýður. En fyrirgef oss misgjörðir vorar og syndir, og gjör oss að þinni eign.``
9Og han sa: Herre, dersom jeg har funnet nåde for dine øine, så gå med oss, Herre! For vel er det et hårdnakket folk; men du vil jo forlate oss vår misgjerning og vår synd og gjøre oss til din eiendom.
10Drottinn sagði: ,,Sjá, ég gjöri sáttmála. Í augsýn alls þíns fólks vil ég gjöra þau undur, að ekki hafa slík verið gjörð í nokkru landi eða hjá nokkurri þjóð, og skal allt fólkið, sem þú ert hjá, sjá verk Drottins, því að furðulegt er það, sem ég mun við þig gjöra.
10Han svarte: Se, jeg vil gjøre en pakt: For hele ditt folks øine vil jeg gjøre underfulle ting, ting som det ikke har vært make til på hele jorden eller hos noget folkeslag; og hele det folk som du lever blandt, skal se Herrens gjerning, hvor forferdelig den er, den som jeg vil gjøre for dig.
11Gæt þess, sem ég býð þér í dag: Sjá, ég vil stökkva burt undan þér Amorítum, Kanaanítum, Hetítum, Peresítum, Hevítum og Jebúsítum.
11Hold du de bud jeg gir dig idag! Se, jeg vil jage amorittene og kana'anittene og hetittene og ferisittene og hevittene og jebusittene bort for dig.
12Varast þú að gjöra nokkurn sáttmála við íbúa lands þess, sem þú kemur til, svo að þeir verði þér ekki að tálsnöru, ef þeir búa á meðal þín,
12Ta dig i vare så du ikke gjør nogen pakt med innbyggerne i det land du kommer til, forat de ikke skal bli til en snare blandt eder.
13heldur skuluð þér rífa niður ölturu þeirra, brjóta í sundur merkissteina þeirra og höggva niður asérur þeirra.
13I skal rive ned deres altere, og I skal slå i stykker deres billedstøtter, og I skal hugge ned deres Astarte-billeder*. / {* et slags avgudsbilleder.}
14Þú skalt eigi tilbiðja neinn annan guð, því að Drottinn nefnist vandlætari. Vandlátur Guð er hann.
14Du skal ikke tilbede nogen fremmed gud; for Herren heter Nidkjær, en nidkjær Gud er han.
15Varast að gjöra nokkurn sáttmála við íbúa landsins, því að þeir munu taka fram hjá með guðum sínum og þeir munu færa fórnir guðum sínum, og þér mun verða boðið og þú munt eta af fórnum þeirra.
15Ta dig i vare så du ikke gjør nogen pakt med landets innbyggere! For de vil drive avgudsdyrkelse og ofre til sine guder, og når de da innbyr dig, så vil du ete av deres offer.
16Og þú munt taka dætur þeirra handa sonum þínum, og dætur þeirra munu taka fram hjá með guðum sínum og tæla syni þína til að taka fram hjá með guðum þeirra.
16Og du vil ta hustruer blandt deres døtre til dine sønner, og deres døtre vil drive avgudsdyrkelse med sine guder og få dine sønner til å gjøre det samme.
17Þú skalt eigi gjöra þér steypta guði.
17Støpte gudebilleder skal du ikke gjøre dig.
18Þú skalt halda hátíð hinna ósýrðu brauða. Sjö daga skaltu eta ósýrð brauð, eins og ég hefi boðið þér, á ákveðnum tíma í abíb-mánuði, því að í abíb-mánuði fórst þú út af Egyptalandi.
18De usyrede brøds høitid skal du holde; i syv dager skal du ete usyret brød, som jeg har befalt dig, på den fastsatte tid i måneden abib; for i måneden abib drog du ut av Egypten.
19Allt það, sem opnar móðurlíf, er mitt, sömuleiðis allur fénaður þinn, sem karlkyns er, frumburðir nauta og sauða.
19Alt det som åpner morsliv, hører mig til, alt ditt fe av hankjønn som åpner morsliv, enten det er storfe eller småfe.
20En frumburði undan ösnum skaltu leysa með lambi. Leysir þú ekki, skaltu brjóta þá úr hálsliðum. Alla frumburði sona þinna skaltu leysa, og enginn skal tómhentur koma fyrir auglit mitt.
20Og det som åpner morsliv av asener, skal du løse med et stykke småfe, men dersom du ikke løser det, da skal du bryte nakken på det. Hver førstefødt blandt dine sønner skal du løse, og ingen skal vise sig tomhendt for mitt åsyn.
21Sex daga skaltu vinna, en hvílast hinn sjöunda dag, þá skaltu hvílast, hvort heldur er plægingartími eða uppskeru.
21Seks dager skal du arbeide, og på den syvende dag skal du hvile; om det så er i våronnen eller høstonnen, så skal du holde hviledagen.
22Þú skalt halda viknahátíðina, hátíð frumgróða hveitiuppskerunnar, og uppskeruhátíðina við árslokin.
22Ukenes høitid* skal du holde når du får førstegrøden av hvetehøsten, og innsamlingens høitid** når året er omme. / {* d.e. pinsen, 7 uker efter påske, 3MO 23, 15. 5MO 16, 9.} / {** d.e. løvsalenes høitid, 3MO 23, 34 fg.}
23Þrem sinnum á ári skal allt þitt karlkyn birtast frammi fyrir Drottni Guði, Guði Ísraels.
23Tre ganger om året skal alle menn blandt eder vise sig for Herrens, Israels Guds åsyn.
24Því að ég mun reka heiðingjana burt frá þér og færa út landamerki þín, og enginn skal áseilast land þitt, þegar þú fer upp til að birtast frammi fyrir Drottni Guði þínum þrem sinnum á ári.
24For jeg vil jage hedningene bort for dig og utvide ditt land, og ingen skal attrå ditt land mens du går op for å vise dig for Herren din Guds åsyn tre ganger om året.
25Þú skalt ekki fram bera blóð fórnar minnar með sýrðu brauði, og páskahátíðarfórnin má ekki liggja til morguns.
25Du skal ikke ofre blodet av mitt slaktoffer, så lenge det er syret brød hos dig, og påskehøitidens slaktoffer skal ikke bli liggende natten over til om morgenen.
26Hið fyrsta, frumgróða jarðar þinnar, skaltu færa til húss Drottins Guðs þíns. Þú skalt ekki sjóða kið í mjólk móður sinnar.``
26Det første av din jords førstegrøde skal du bære til Herren din Guds hus. Du skal ikke koke et kje i dets mors melk.
27Drottinn sagði við Móse: ,,Skrifa þú upp þessi orð, því að samkvæmt þessum orðum hefi ég gjört sáttmála við þig og við Ísrael.``
27Og Herren sa til Moses: Skriv nu du op disse ord! For efter disse ord har jeg gjort en pakt med dig og med Israel.
28Og Móse var þar hjá Drottni fjörutíu daga og fjörutíu nætur og át ekki brauð og drakk ekki vatn. Og hann skrifaði á töflurnar orð sáttmálans, tíu boðorðin.
28Og han var der hos Herren firti dager og firti netter uten å ete brød og uten å drikke vann; og han* skrev på tavlene paktens ord, de ti ord. / {* Herren.}
29En er Móse gekk ofan af Sínaífjalli, og hann hafði báðar sáttmálstöflurnar í hendi sér, þegar hann gekk ofan af fjallinu, þá vissi Móse ekki að geislar stóðu af andlitshörundi hans, af því að hann hafði talað við Drottin.
29Så gikk Moses ned fra Sinai berg, og da han gikk ned fra fjellet, hadde han vidnesbyrdets to tavler i sin hånd; men Moses visste ikke at hans ansikts hud skinte fordi han* hadde talt med ham. / {* Herren.}
30Og Aron og allir Ísraelsmenn sáu Móse, og sjá: Geislar stóðu af andlitshörundi hans. Þorðu þeir þá ekki að koma nærri honum.
30Og Aron og alle Israels barn så at huden på Moses' ansikt skinte; og de fryktet for å komme nær til ham.
31En Móse kallaði á þá, og sneru þeir þá aftur til hans, Aron og allir leiðtogar safnaðarins, og talaði Móse við þá.
31Da kalte Moses på dem, og Aron og alle menighetens høvdinger vendte tilbake til ham, og Moses talte til dem.
32Eftir það gengu allir Ísraelsmenn til hans, og bauð hann þeim að halda allt það, sem Drottinn hafði við hann talað á Sínaífjalli.
32Derefter gikk alle Israels barn nær til, og han bar frem til dem alle de bud som Herren hadde gitt ham på Sinai berg.
33Er Móse hafði lokið máli sínu við þá, lét hann skýlu fyrir andlit sér.
33Og da Moses holdt op å tale til dem, la han et dekke over sitt ansikt.
34En er Móse gekk fram fyrir Drottin til þess að tala við hann, tók hann skýluna frá, þar til er hann gekk út aftur. Því næst gekk hann út og flutti Ísraelsmönnum það, sem honum var boðið.Sáu Ísraelsmenn þá andlit Móse, hversu geislar stóðu af andlitshörundi hans. Lét Móse þá skýluna aftur fyrir andlit sér, þar til er hann gekk inn til þess að tala við Guð.
34Men når Moses gikk inn for Herrens åsyn for å tale med ham, tok han dekket av, til han gikk ut igjen; og når han kom ut, talte han til Israels barn det som var blitt sagt ham.
35Sáu Ísraelsmenn þá andlit Móse, hversu geislar stóðu af andlitshörundi hans. Lét Móse þá skýluna aftur fyrir andlit sér, þar til er hann gekk inn til þess að tala við Guð.
35Og Israels barn så at huden på Moses' ansikt skinte; og Moses la atter dekket over sitt ansikt, til han gikk inn igjen for å tale med ham.