Icelandic

Norwegian

Genesis

11

1Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð.
1Og hele jorden hadde ett tungemål og ens tale.
2Og svo bar við, er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum, að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að.
2Og da de drog frem mot øst, fant de en slette i landet Sinear, og de bosatte sig der.
3Og þeir sögðu hver við annan: ,,Gott og vel, vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi.`` Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks.
3Og de sa til hverandre: Kom, la oss gjøre teglsten og brenne dem vel! Og de brukte tegl istedenfor sten, og jordbek istedenfor kalk.
4Og þeir sögðu: ,,Gott og vel, vér skulum byggja oss borg og turn, sem nái til himins, og gjörum oss minnismerki, svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina.``
4Så sa de: Kom, la oss bygge oss en by med et tårn som når op til himmelen, og gjøre oss et navn, så vi ikke skal spres over hele jorden!
5Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn, sem mannanna synir voru að byggja.
5Da steg Herren ned for å se byen og tårnet som menneskenes barn hadde begynt å bygge.
6Og Drottinn mælti: ,,Sjá, þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál, og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra. Og nú mun þeim ekkert ófært verða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra.
6Og Herren sa: Se, de er ett folk, og ett tungemål har de alle; dette er det første de tar sig fore, og nu vil intet være umulig for dem, hvad de så får i sinne å gjøre.
7Gott og vel, stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra, svo að enginn skilji framar annars mál.``
7La oss da stige ned der og forvirre deres tungemål, så den ene ikke forstår den andres tungemål!
8Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina, svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina.
8Så spredte Herren dem derfra over hele jorden, og de holdt op med å bygge på byen.
9Þess vegna heitir hún Babel, því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar, og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina.
9Derfor kalte de den Babel; for der forvirret Herren hele jordens tungemål, og derfra spredte Herren dem ut over hele jorden.
10Þetta er ættartala Sems: Sem var hundrað ára gamall, er hann gat Arpaksad, tveim árum eftir flóðið.
10Dette er historien om Sems ætt: Da Sem var hundre år gammel, fikk han sønnen Arpaksad to år efter vannflommen.
11Og Sem lifði, eftir að hann gat Arpaksad, fimm hundruð ár og gat sonu og dætur.
11Og efterat Sem hadde fått Arpaksad, levde han ennu fem hundre år og fikk sønner og døtre.
12Er Arpaksad var þrjátíu og fimm ára, gat hann Sela.
12Da Arpaksad var fem og tretti år gammel, fikk han sønnen Salah.
13Og Arpaksad lifði, eftir að hann gat Sela, fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur.
13Og efterat Arpaksad hadde fått Salah, levde han ennu fire hundre og tre år og fikk sønner og døtre.
14Er Sela var þrjátíu ára, gat hann Eber.
14Da Salah var tretti år gammel, fikk han sønnen Eber.
15Og Sela lifði, eftir að hann gat Eber, fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur.
15Og efterat Salah hadde fått Eber, levde han ennu fire hundre og tre år og fikk sønner og døtre.
16Er Eber var þrjátíu og fjögurra ára, gat hann Peleg.
16Da Eber var fire og tretti år gammel, fikk han sønnen Peleg.
17Og Eber lifði, eftir að hann gat Peleg, fjögur hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur.
17Og efterat Eber hadde fått Peleg, levde han ennu fire hundre og tretti år og fikk sønner og døtre.
18Er Peleg var þrjátíu ára, gat hann Reú.
18Da Peleg var tretti år gammel, fikk han sønnen Re'u.
19Og Peleg lifði, eftir að hann gat Reú, tvö hundruð og níu ár og gat sonu og dætur.
19Og efterat Peleg hadde fått Re'u, levde han ennu to hundre og ni år og fikk sønner og døtre.
20Er Reú var þrjátíu og tveggja ára, gat hann Serúg.
20Da Re'u var to og tretti år gammel, fikk han sønnen Serug.
21Og Reú lifði, eftir að hann gat Serúg, tvö hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur.
21Og efterat Re'u hadde fått Serug, levde han ennu to hundre og syv år og fikk sønner og døtre.
22Er Serúg var þrjátíu ára, gat hann Nahor.
22Da Serug var tretti år gammel, fikk han sønnen Nakor.
23Og Serúg lifði, eftir að hann gat Nahor, tvö hundruð ár og gat sonu og dætur.
23Og efterat Serug hadde fått Nakor, levde han ennu to hundre år og fikk sønner og døtre.
24Er Nahor var tuttugu og níu ára, gat hann Tara.
24Da Nakor var ni og tyve år gammel, fikk han sønnen Tarah.
25Og Nahor lifði, eftir að hann gat Tara, hundrað og nítján ár og gat sonu og dætur.
25Og efterat Nakor hadde fått Tarah, levde han ennu hundre og nitten år og fikk sønner og døtre.
26Er Tara var sjötíu ára, gat hann Abram, Nahor og Haran.
26Da Tarah var sytti år gammel, fikk han sønnene Abram, Nakor og Haran.
27Þetta er saga Tara: Tara gat Abram, Nahor og Haran, en Haran gat Lot.
27Dette er historien om Tarah og hans ætt: Tarah fikk sønnene Abram, Nakor og Haran. Og Haran fikk sønnen Lot.
28Og Haran dó á undan Tara föður sínum í ættlandi sínu, í Úr í Kaldeu.
28Og Haran døde hos sin far Tarah i sitt fedreland, i Ur i Kaldea.
29Og Abram og Nahor tóku sér konur. Kona Abrams hét Saraí, en kona Nahors Milka, dóttir Harans, föður Milku og föður Ísku.
29Og Abram og Nakor tok sig hustruer; Abrams hustru hette Sarai, og Nakors hustru hette Milka og var en datter av Haran, far til Milka og Jiska.
30En Saraí var óbyrja, hún átti eigi börn.
30Og Sarai var ufruktbar, hun hadde ikke noget barn.
31Þá tók Tara Abram son sinn og Lot Haransson, sonarson sinn, og Saraí tengdadóttur sína, konu Abrams sonar síns, og lagði af stað með þau frá Úr í Kaldeu áleiðis til Kanaanlands, og þau komu til Harran og settust þar að.Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár. Þá andaðist Tara í Harran.
31Og Tarah tok med sig Abram, sin sønn, og Lot, Harans sønn, sin sønnesønn, og Sarai, sin sønnekone, sin sønn Abrams hustru; og de drog ut sammen fra Ur i Kaldea for å reise til Kana'ans land, og de kom til Karan og bosatte sig der.
32Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár. Þá andaðist Tara í Harran.
32Og Tarahs dager blev to hundre og fem år; så døde Tarah i Karan.