1Abraham tók sér enn konu. Hún hét Ketúra.
1Og Abraham tok sig atter en hustru; hun hette Ketura.
2Og hún ól honum Símran, Joksan, Medan, Midían, Jísbak og Súa.
2Med henne fikk han Simran og Joksan og Medan og Midian og Jisbak og Suah.
3Og Joksan gat Séba og Dedan, og synir Dedans voru Assúrítar, Letúsítar og Leúmmítar.
3Og Joksan fikk sønnene Sjeba og Dedan; og Dedans barn var assurerne og letuserne og le'ummerne
4Og synir Midíans voru: Efa, Efer, Hanok, Abída og Eldaa. Allir þessir eru niðjar Ketúru.
4Og Midians barn var Efa og Efer og Hanok og Abida og Elda'a; alle disse var Keturas barn.
5Abraham gaf Ísak allt, sem hann átti.
5Og Abraham gav Isak alt det han eide.
6En sonum þeim, sem Abraham hafði átt með hjákonunum, gaf hann gjafir og lét þá, meðan hann enn var á lífi, fara burt frá Ísak syni sínum í austurátt, til austurlanda.
6Men sønnene til de medhustruer som Abraham hadde, gav han gaver og lot dem, mens han enn levde, flytte bort fra Isak, sin sønn, østover, til Østerland.
7Þetta eru ævidagar Abrahams, sem hann lifði, hundrað sjötíu og fimm ár.
7Abrahams levetid og den alder han nådde, var hundre og fem og sytti år.
8Og Abraham andaðist og dó í góðri elli, gamall og saddur lífdaga, og safnaðist til síns fólks.
8Så opgav Abraham ånden og døde i en god alderdom, gammel og mett av dager, og han blev samlet til sine fedre.
9Og Ísak og Ísmael synir hans jörðuðu hann í Makpelahelli í landi Efrons, sonar Hetítans Sóars, sem er gegnt Mamre,
9Og Isak og Ismael, hans sønner, begravde ham i Makpela-hulen på den mark som hadde tilhørt hetitten Efron, Sohars sønn, østenfor Mamre,
10í landi því, sem Abraham hafði keypt af Hetítum, þar var Abraham jarðaður og Sara kona hans.
10den mark Abraham hadde kjøpt av Hets barn; der blev Abraham begravet likesom Sara, hans hustru.
11Og eftir andlát Abrahams blessaði Guð Ísak son hans. En Ísak bjó hjá Beer-lahaj-róí.
11Og efter Abrahams død velsignet Gud Isak, hans sønn. Og Isak bodde ved brønnen Lakai Ro'i.
12Þetta er ættartal Ísmaels Abrahamssonar, sem Hagar hin egypska, ambátt Söru, ól honum.
12Dette er Ismaels, Abrahams sønns ættetavle, han som Abraham fikk med egypterkvinnen Hagar, Saras trælkvinne.
13Og þessi eru nöfn Ísmaels sona, samkvæmt nöfnum þeirra, eftir kynþáttum þeirra. Nebajót var hans frumgetinn son, þá Kedar, Adbeel, Míbsam,
13Dette er navnene på Ismaels sønner - de navn som de har i sin ættetavle: Nebajot, Ismaels førstefødte, og Kedar og Adbe'el og Mibsam.
14Misma, Dúma, Massa,
14og Misma og Duma og Massa,
15Hadar, Tema, Jetúr, Nafis og Kedma.
15Hadar og Tema, Jetur, Nafis og Kedma.
16Þessir eru synir Ísmaels, og þessi eru nöfn þeirra, eftir þorpum þeirra og tjaldbúðum, tólf höfðingjar, eftir ættkvíslum þeirra.
16Dette var Ismaels sønner, og dette var deres navn, i deres byer og leire, tolv ættehøvdinger.
17Og þetta voru æviár Ísmaels: hundrað þrjátíu og sjö ár, _ þá andaðist hann og dó, og safnaðist til síns fólks.
17Ismaels leveår var hundre og syv og tretti år; så opgav han ånden og døde og blev samlet til sine fedre.
18Og þeir bjuggu frá Havíla til Súr, sem er fyrir austan Egyptaland, í stefnu til Assýríu. Fyrir austan alla bræður sína tók hann sér bústað.
18Og de bodde fra Havila til Sur, som ligger midt for Egypten, og bortimot Assyria; han nedsatte sig østenfor alle sine brødre.
19Þetta er saga Ísaks Abrahamssonar. Abraham gat Ísak.
19Dette er historien om Abrahams sønn Isaks ætt: Abraham fikk sønnen Isak.
20Ísak var fertugur að aldri, er hann gekk að eiga Rebekku, dóttur Betúels hins arameíska frá Paddan-aram, systur Labans hins arameíska.
20Og Isak var firti år gammel da han ektet Rebekka, som var datter til arameeren Betuel fra Mesopotamia og søster til arameeren Laban.
21Ísak bað Drottin fyrir konu sinni, því að hún var óbyrja, og Drottinn bænheyrði hann, og Rebekka kona hans varð þunguð.
21Og Isak bad til Herren for sin hustru, for hun var barnløs; og Herren bønnhørte ham, og Rebekka, hans hustru, blev fruktsommelig.
22Og er börnin hnitluðust í kviði hennar, sagði hún: ,,Sé það svona, hví lifi ég þá?`` Gekk hún þá til frétta við Drottin.
22Men fosterne støtte til hverandre i hennes liv; da sa hun: Er det således, hvorfor skal jeg da være til? Og hun gikk for å spørre Herren.
23En Drottinn svaraði henni: Þú gengur með tvær þjóðir, og tveir ættleggir munu af skauti þínu kvíslast. Annar verður sterkari en hinn, og hinn eldri mun þjóna hinum yngri.
23Og Herren sa til henne: I ditt liv er det to folk, og fra ditt skjød skal to folkeslag skille sig at; det ene folk skal være sterkere enn det andre, og den eldste skal tjene den yngste.
24Er dagar hennar fullnuðust, að hún skyldi fæða, sjá, þá voru tvíburar í kviði hennar.
24Da nu hennes tid var kommet at hun skulde føde, se, da var det tvillinger i hennes liv.
25Og hinn fyrri kom í ljós, rauður að lit og allur sem loðfeldur, og var hann nefndur Esaú.
25Og den som kom først frem, var rød og over hele kroppen som en lodden kappe; og de kalte ham Esau*. / {* d.e. den lodne.}
26Og eftir það kom bróðir hans í ljós, og hélt hann um hælinn á Esaú, og var hann nefndur Jakob. En Ísak var sextíu ára, er hún ól þá.
26Derefter kom hans bror frem, og hans hånd holdt i Esaus hæl, og ham kalte de Jakob*. Isak var seksti år gammel da de blev født. / {* d.e. han holder i hælen.}
27Er sveinarnir voru vaxnir, gjörðist Esaú slyngur veiðimaður og hafðist við á heiðum, en Jakob var maður gæfur og bjó í tjöldum.
27Da nu guttene vokste til, blev Esau en dyktig jeger, en mann som holdt til i skog og mark; men Jakob var en stillferdig mann, som holdt sig ved teltene.
28Og Ísak unni Esaú, því að villibráð þótti honum góð, en Rebekka unni Jakob.
28Og Isak holdt mest av Esau, for han var glad i vilt; men Rebekka holdt mest av Jakob.
29Einu sinni hafði Jakob soðið rétt nokkurn. Kom þá Esaú af heiðum og var dauðþreyttur.
29Engang da Jakob holdt på å koke en velling, kom Esau hjem fra marken og var rent opgitt.
30Þá sagði Esaú við Jakob: ,,Gef mér fljótt að eta hið rauða, þetta rauða þarna, því að ég er dauðþreyttur.`` Fyrir því nefndu menn hann Edóm.
30Og Esau sa til Jakob: La mig få til livs noget av det røde, det røde du har der, for jeg er rent opgitt! Derfor kalte de ham Edom*. / {* d.e. den røde.}
31En Jakob mælti: ,,Seldu mér fyrst frumburðarrétt þinn.``
31Men Jakob sa: Selg mig først din førstefødselsrett!
32Og Esaú mælti: ,,Ég er kominn í dauðann, hvað stoðar mig frumburðarréttur minn?``
32Esau svarte: Jeg holder på å dø; hvad skal jeg da med førstefødselsretten?
33Og Jakob mælti: ,,Vinn þú mér þá fyrst eið að því!`` Og hann vann honum eiðinn og seldi Jakob frumburðarrétt sinn.En Jakob gaf Esaú brauð og baunarétt, og hann át og drakk og stóð upp og gekk burt. Þannig lítilsvirti Esaú frumburðarrétt sinn.
33Da sa Jakob: Gjør først din ed på det! Og han gjorde sin ed på det og solgte så sin førstefødselsrett til Jakob.
34En Jakob gaf Esaú brauð og baunarétt, og hann át og drakk og stóð upp og gekk burt. Þannig lítilsvirti Esaú frumburðarrétt sinn.
34Og Jakob gav Esau brød og linsevelling, og han åt og drakk og stod op og gikk sin vei. Således ringeaktet Esau førstefødselsretten.