Icelandic

Norwegian

Genesis

28

1Þá kallaði Ísak Jakob til sín og blessaði hann. Og hann bauð honum og sagði við hann: ,,Þú skalt eigi taka þér konu af Kanaans dætrum.
1Da kalte Isak Jakob til sig og velsignet ham og bød ham og sa til ham: Du skal ikke ta nogen av Kana'ans døtre til hustru.
2Tak þig upp og far til Mesópótamíu, í hús Betúels móðurföður þíns, og tak þér þar konu af dætrum Labans móðurbróður þíns.
2Gjør dig rede og dra til Mesopotamia, til din morfar Betuels hus, og hent dig en hustru derfra, en av din morbror Labans døtre!
3Og Almáttugur Guð blessi þig og gjöri þig frjósaman og margfaldi þig, svo að þú verðir að mörgum kynkvíslum.
3Og Gud den allmektige velsigne dig og gjøre dig fruktbar og gi dig en tallrik ætt, så du blir til en hel skare av folkeslag,
4Hann gefi þér blessun Abrahams, þér og niðjum þínum með þér, að þú megir eignast það land, er þú býr í sem útlendingur og Guð gaf Abraham.``
4han gi dig Abrahams velsignelse, både dig og din ætt, så du kommer til å eie det land hvor du nu bor som fremmed, det som Gud gav Abraham!
5Síðan sendi Ísak Jakob burt, og hann fór til Mesópótamíu, til Labans Betúelssonar hins arameíska, bróður Rebekku, móður þeirra Jakobs og Esaú.
5Så lot Isak Jakob reise; og han drog til Mesopotamia, til arameeren Laban, Betuels sønn, som var bror til Rebekka, Jakobs og Esaus mor.
6En Esaú varð þess vís, að Ísak hafði blessað Jakob og sent hann til Mesópótamíu til að taka sér þar konu, að hann hafði blessað hann, boðið honum og sagt: ,,Þú skalt ekki taka þér konu af Kanaans dætrum,``
6Da Esau så at Isak hadde velsignet Jakob og sendt ham til Mesopotamia for å hente sig en hustru derfra - at han hadde velsignet ham og gitt ham den befaling: Du skal ikke ta nogen av Kana'ans døtre til hustru -
7og að Jakob hafði hlýðnast föður sínum og móður sinni og farið til Mesópótamíu.
7og at Jakob hadde adlydt sin far og sin mor og var reist til Mesopotamia,
8Þá sá Esaú, að Kanaans dætur geðjuðust eigi Ísak föður hans.
8og da Esau så at Kana'ans døtre mishaget Isak, hans far,
9Fór Esaú því til Ísmaels og tók Mahalat, dóttur Ísmaels Abrahamssonar, systur Nebajóts, sér fyrir konu, auk þeirra kvenna, sem hann átti áður.
9så gikk han til Ismael og tok Mahalat, datter til Abrahams sønn Ismael, Nebajots søster, til hustru foruten sine andre hustruer.
10Jakob lagði af stað frá Beerseba og hélt á leið til Harran.
10Jakob tok ut fra Be'erseba og gav sig på veien til Karan.
11Og hann kom á stað nokkurn og var þar um nóttina, því að sól var runnin. Og hann tók einn af steinum þeim, er þar voru, og lagði undir höfuð sér, lagðist því næst til svefns á þessum stað.
11Og han kom til et sted hvor han blev natten over, for solen var gått ned; og han tok en av stenene som lå der, og la den under sitt hode, og så la han sig til å sove der.
12Þá dreymdi hann. Honum þótti stigi standa á jörðu og efri endi hans ná til himins, og sjá, englar Guðs fóru upp og ofan eftir stiganum.
12Da drømte han og så en stige som var stilt op på jorden, og hvis topp nådde til himmelen, og se, Guds engler steg op og steg ned på den.
13Og sjá, Drottinn stóð hjá honum og sagði: ,,Ég er Drottinn, Guð Abrahams föður þíns og Guð Ísaks. Landið, sem þú hvílist á, mun ég gefa þér og niðjum þínum.
13Og se, Herren stod øverst på den og sa: Jeg er Herren, din far Abrahams Gud og Isaks Gud; det land som du nu ligger i, det vil jeg gi dig og din ætt.
14Og niðjar þínir skulu verða sem duft jarðar, og þú skalt útbreiðast til vesturs og austurs, norðurs og suðurs, og af þér munu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta og af þínu afkvæmi.
14Og din ætt skal bli som støvet på jorden, og du skal utbrede dig mot vest og mot øst og mot nord og mot syd, og i dig og i din ætt skal alle jordens slekter velsignes
15Og sjá, ég er með þér og varðveiti þig, hvert sem þú fer, og ég mun aftur flytja þig til þessa lands, því að ekki mun ég yfirgefa þig fyrr en ég hefi gjört það, sem ég hefi þér heitið.``
15Og se, jeg er med dig og vil bevare dig hvor du så går, og jeg vil føre dig tilbake til dette land; jeg vil ikke forlate dig før jeg har gjort det jeg har lovt dig.
16Þá vaknaði Jakob af svefni sínum og mælti: ,,Sannlega er Drottinn á þessum stað, og ég vissi það ekki!``
16Da Jakob våknet av sin søvn, sa han: Sannelig, Herren er på dette sted, og jeg visste det ikke.
17Og ótta sló yfir hann og hann sagði: ,,Hversu hræðilegur er þessi staður! Hér er vissulega Guðs hús, og hér er hlið himinsins!``
17Og det kom en frykt over ham, og han sa: Hvor forferdelig er ikke dette sted ! Her er visselig Guds hus, her er himmelens port.
18Og Jakob reis árla um morguninn og tók steininn, sem hann hafði haft undir höfðinu, og reisti hann upp til merkis og hellti olíu yfir hann.
18Morgenen efter stod Jakob tidlig op og tok den sten han hadde lagt under sitt hode, og reiste den op som en minnesten, og han helte olje over den.
19Og hann nefndi þennan stað Betel, en áður hafði borgin heitið Lúz.
19Og han kalte dette sted Betel*; før hette byen Luz. / {* Guds hus.}
20Og Jakob gjörði heit og mælti: ,,Ef Guð verður með mér og varðveitir mig á þessari ferð, sem ég nú fer, og gefur mér brauð að eta og föt að klæðast,
20Og Jakob gjorde et løfte og sa: Dersom Gud vil være med mig og bevare mig på denne min ferd og gi mig brød å ete og klær å klæ mig med,
21og ef ég kemst farsællega aftur heim í hús föður míns, þá skal Drottinn vera minn Guð,og þessi steinn, sem ég hefi upp reist til merkis, skal verða Guðs hús, og ég skal færa þér tíundir af öllu, sem þú gefur mér.``
21og jeg kommer vel hjem igjen til min fars hus, så skal Herren være min Gud,
22og þessi steinn, sem ég hefi upp reist til merkis, skal verða Guðs hús, og ég skal færa þér tíundir af öllu, sem þú gefur mér.``
22og denne sten som jeg har reist op som en minnesten, skal være et Guds hus, og av alt det du gir mig, vil jeg gi dig tiende.