Icelandic

Norwegian

Genesis

46

1Ísrael lagði af stað með allt sitt, og hann kom til Beerseba og færði þar Guði Ísaks föður síns sláturfórn.
1Og Israel brøt op med alt det han hadde, og da han kom til Be'erseba, ofret han slaktoffer til sin far Isaks Gud.
2Og Guð talaði við Ísrael í sýn um nóttina og sagði: ,,Jakob, Jakob!`` Og hann svaraði: ,,Hér er ég.``
2Og Gud sa til Israel i et syn om natten: Jakob, Jakob! Han svarte: Ja, her er jeg.
3Og hann sagði: ,,Ég er Guð, Guð föður þíns. Óttast þú ekki að fara til Egyptalands, því að þar mun ég gjöra þig að mikilli þjóð.
3Da sa han: Jeg er Gud, din fars Gud; frykt ikke for å dra ned til Egypten, for der vil jeg gjøre dig til et stort folk.
4Ég mun fara með þér til Egyptalands, og ég mun líka flytja þig þaðan aftur, og Jósef skal veita þér nábjargirnar.``
4Jeg skal selv dra ned med dig til Egypten, jeg skal visselig også føre dig op igjen; og Josef skal lukke dine øine.
5Þá tók Jakob sig upp frá Beerseba, og Ísraels synir fluttu Jakob föður sinn og börn sín og konur sínar á vögnunum, sem Faraó hafði sent til að flytja hann á.
5Så brøt Jakob op fra Be'erseba; og Israels sønner kjørte Jakob, sin far, og sine barn og sine hustruer i de vogner som Farao hadde sendt til å hente ham i.
6Og þeir tóku fénað sinn og fjárhluti, sem þeir höfðu aflað sér í Kanaanlandi, og komu til Egyptalands, Jakob og allir niðjar hans með honum.
6Og de tok med sig sin buskap og sitt gods som de hadde lagt sig til i Kana'ans land, og de kom til Egypten, Jakob og hele hans ætt med ham;
7Sonu sína og sonasonu, dætur sínar og sonadætur og alla niðja sína flutti hann með sér til Egyptalands.
7sine sønner og sine sønnesønner, sine døtre og sine sønnedøtre, hele sin ætt førte han med sig til Egypten.
8Þessi eru nöfn Ísraels sona, sem komu til Egyptalands: Jakob og synir hans: Rúben, frumgetinn son Jakobs.
8Og dette er navnene på Israels barn som kom til Egypten, Jakob og hans sønner: Jakobs førstefødte sønn Ruben,
9Synir Rúbens: Hanok, Pallú, Hesron og Karmí.
9og Rubens sønner: Hanok og Pallu og Hesron og Karmi,
10Synir Símeons: Jemúel, Jamín, Óhad, Jakín, Sóar og Sál, sonur kanversku konunnar.
10og Simeons sønner: Jemuel og Jamin og Ohad og Jakin og Sohar og Saul, som han hadde fått med en kana'anitterkvinne,
11Synir Leví: Gerson, Kahat og Merarí.
11og Levis sønner: Gerson, Kahat og Merari,
12Synir Júda: Ger, Ónan, Sela, Peres og Sera. En Ger og Ónan dóu í Kanaanlandi. Synir Peres voru: Hesron og Hamúl.
12og Judas sønner: Er og Onan og Sela og Peres og Serah - men Er og Onan døde i Kana'ans land - og Peres' sønner var Hesron og Hamul;
13Synir Íssakars: Tóla, Púva, Job og Símron.
13og Issakars sønner: Tola og Puva og Job og Simron,
14Synir Sebúlons: Sered, Elon og Jahleel.
14og Sebulons sønner: Sered og Elon og Jahle'el;
15Þessir voru synir Leu, sem hún fæddi Jakob í Mesópótamíu, ásamt Dínu dóttur hans. Allir synir hans og dætur voru að tölu þrjátíu og þrjú.
15dette var Leas sønner, som hun fødte Jakob i Mesopotamia, og dessuten Dina, hans datter, i alt tre og tretti sjeler, sønner og døtre.
16Synir Gaðs: Sífjón, Haggí, Súní, Esbon, Erí, Aródí og Arelí.
16Og Gads sønner: Sifion og Haggi, Suni og Esbon, Eri og Arodi og Areli,
17Synir Assers: Jimna, Jísva, Jísví, Bría og Sera, systir þeirra. Synir Bría voru: Heber og Malkíel.
17- og Asers sønner: Jimna og Jisva og Jisvi og Bria og Serah, deres søster, og Brias sønner var Heber og Malkiel;
18Þessir voru synir Silpu, sem Laban gaf Leu dóttur sinni. Hún ól Jakob þessa, sextán sálir.
18dette var barn av Silpa, som Laban gav sin datter Lea; hun fødte Jakob disse barn, seksten sjeler.
19Synir Rakelar, konu Jakobs: Jósef og Benjamín.
19Jakobs hustru Rakels sønner: Josef og Benjamin;
20En Jósef fæddust synir í Egyptalandi: Manasse og Efraím, sem Asenat, dóttir Pótífera prests í Ón, ól honum.
20og Josef fikk barn i Egyptens land med Asnat, datter til Potifera, presten i On: Manasse og Efra'im;
21Synir Benjamíns: Bela, Beker, Asbel, Gera, Naaman, Ehí, Rós, Múppím, Húppím og Ard.
21og Benjamins sønner: Bela og Beker og Asbel, Gera og Na'aman, Ehi og Ros, Muppim og Huppim og Ard;
22Þetta voru synir Rakelar, sem hún ól Jakob, alls fjórtán sálir.
22dette var de barn som Jakob fikk med Rakel, i alt fjorten sjeler.
23Sonur Dans: Húsín.
23Og Dans sønn: Husim,
24Synir Naftalí: Jahseel, Gúní, Jeser og Sillem.
24og Naftalis sønner: Jahse'el og Guni og Jeser og Sillem;
25Þessir voru synir Bílu, sem Laban gaf Rakel dóttur sinni, og þessa ól hún Jakob, sjö sálir alls.
25dette var sønnene til Bilha, som Laban gav sin datter Rakel; hun fødte Jakob disse barn, i alt syv sjeler.
26Allar þær sálir, sem komu með Jakob til Egyptalands og af honum voru komnar, voru sextíu og sex að tölu, auk sonakvenna Jakobs.
26Alle de som kom med Jakob til Egypten, og som var utgått av hans lend, foruten Jakobs sønnekoner, var i alt seks og seksti sjeler.
27Og synir Jósefs, sem honum höfðu fæðst í Egyptalandi, voru tveir að tölu. Allar þær sálir af ætt Jakobs, sem komu til Egyptalands, voru sjötíu að tölu.
27Og Josefs sønner, som han fikk i Egypten, var to; alle av Jakobs hus, som kom til Egypten, var sytti sjeler.
28Jakob sendi Júda á undan sér til Jósefs, að hann vísaði sér veginn til Gósen. Og þeir komu til Gósenlands.
28Og han sendte Juda i forveien til Josef og bad at han skulde vise ham vei til Gosen; så kom de til landet Gosen.
29Þá lét Jósef beita fyrir vagn sinn og fór á móti Ísrael föður sínum til Gósen, og er fundum þeirra bar saman, féll hann um háls honum og grét lengi um háls honum.
29Og Josef lot spenne for sin vogn og drog op til Gosen for å møte Israel, sin far; og da han fikk se ham, falt han ham om halsen og gråt lenge i hans armer.
30Og Ísrael sagði við Jósef: ,,Nú vil ég glaður deyja, fyrst ég hefi séð auglit þitt, að þú ert enn á lífi.``
30Da sa Israel til Josef: Nu vil jeg gjerne dø, efterat jeg har sett ditt ansikt og vet at du ennu lever.
31Og Jósef sagði við bræður sína og við frændlið föður síns: ,,Nú vil ég fara og láta Faraó vita og segja við hann: ,Bræður mínir og frændlið föður míns, sem var í Kanaanlandi, er til mín komið.
31Og Josef sa til sine brødre og til sin fars hus: Jeg vil dra op og melde det til Farao og si til ham: Mine brødre og min fars hus, som var i Kana'ans land, er kommet til mig;
32Og mennirnir eru hjarðmenn, því að þeir hafa stundað kvikfjárrækt, og sauði sína og nautpening sinn og allt, sem þeir eiga, hafa þeir haft hingað með sér.`
32Og mennene er fehyrder, de er folk som driver feavl, og sitt småfe og sitt storfe og alt det de eier, har de hatt med sig hit.
33Þegar nú Faraó lætur kalla yður og spyr: ,Hver er atvinna yðar?`þá skuluð þér svara: ,Kvikfjárrækt hafa þjónar þínir stundað frá barnæsku allt til þessa dags, bæði vér og feður vorir,` _ til þess að þér fáið að búa í Gósenlandi, því að Egyptar hafa andstyggð á öllum hjarðmönnum.``
33Og når Farao kaller eder til sig og sier: Hvad er eders levevei?
34þá skuluð þér svara: ,Kvikfjárrækt hafa þjónar þínir stundað frá barnæsku allt til þessa dags, bæði vér og feður vorir,` _ til þess að þér fáið að búa í Gósenlandi, því að Egyptar hafa andstyggð á öllum hjarðmönnum.``
34da skal I si: Dine tjenere har drevet feavl fra vår ungdom av og til nu, både vi og våre fedre - da får I bo i landet Gosen; for alle fehyrder er en vederstyggelighet for egypterne.