Icelandic

Norwegian

Genesis

50

1Jósef laut þá ofan að andliti föður síns og grét yfir honum og kyssti hann.
1Og Josef bøide sig ned over sin fars ansikt og gråt over ham og kysset ham.
2Og Jósef bauð þjónum sínum, læknunum, að smyrja föður sinn. Og læknarnir smurðu Ísrael,
2Og Josef bød lægene som han hadde i sin tjeneste, å balsamere hans far; og lægene balsamerte Israel.
3en til þess gengu fjörutíu dagar, því að svo lengi stendur á smurningunni. Og Egyptar syrgðu hann sjötíu daga.
3Firti dager gikk med hertil, for så mange dager går med til balsameringen; og egypterne gråt over ham i sytti dager.
4Er sorgardagarnir voru liðnir, kom Jósef að máli við hirðmenn Faraós og mælti: ,,Hafi ég fundið náð í augum yðar, þá berið Faraó þessi orð mín:
4Da sørgedagene over ham var til ende, talte Josef til Faraos husfolk og sa: Dersom jeg har funnet nåde for eders øine, så tal for mig til Farao og si:
5Faðir minn tók eið af mér og sagði: ,Sjá, nú mun ég deyja. Í gröf minni, sem ég gróf handa mér í Kanaanlandi, skaltu jarða mig.` Leyf mér því að fara og jarða föður minn. Að því búnu skal ég koma aftur.``
5Min far tok en ed av mig og sa: Jeg dør; i min grav som jeg lot grave for mig i Kana'ans land, der skal du begrave mig. La mig derfor få dra op og begrave min far og så vende tilbake!
6Og Faraó sagði: ,,Far þú og jarða föður þinn, eins og hann lét þig vinna eið að.``
6Og Farao sa: Dra op og begrav din far, således som du tilsvor ham.
7Og Jósef fór að jarða föður sinn, og með honum fóru allir þjónar Faraós, öldungar hirðarinnar og allir öldungar Egyptalands
7Så drog Josef op for å begrave sin far; og alle Faraos tjenere, de eldste i hans hus, og alle de eldste i Egyptens land drog op med ham,
8og allir heimilismenn Jósefs, svo og bræður hans og heimilismenn föður hans. Aðeins létu þeir börn sín, sauði sína og nautgripi eftir verða í Gósenlandi.
8og hele Josefs hus og hans brødre og hans fars hus; bare sine små barn og sitt småfe og storfe lot de bli tilbake i landet Gosen.
9Í för með honum voru vagnar og riddarar, og var það stórmikið föruneyti.
9Og både vogner og hestfolk drog op med ham, så det blev et meget stort tog.
10En er þeir komu til Góren-haatad, sem er hinumegin við Jórdan, þá hófu þeir þar harmakvein mikið og hátíðlegt mjög, og hann hélt sorgarhátíð eftir föður sinn í sjö daga.
10Da de kom til Goren-Ha'atad på hin side Jordan, holdt de der en stor og høitidelig sørgefest, og han gjorde likferd efter sin far i syv dager.
11Og er landsbúar, Kanaanítar, sáu sorgarhátíðina í Góren-haatad, sögðu þeir: ,,Þar halda Egyptar mikla sorgarhátíð.`` Fyrir því var sá staður nefndur Abel Mísraím. Liggur hann hinumegin við Jórdan.
11Og da landets innbyggere, kana'anittene, så likferden i Goren-Ha'atad, sa de: Det er en prektig likferd egypterne holder der. Derfor kalte de stedet Abel Misra'im*; det ligger på hin side Jordan. / {* egypternes sørgemark.}
12Synir hans gjörðu svo við hann sem hann hafði boðið þeim.
12Og hans sønner gjorde med ham således som han hadde pålagt dem;
13Og synir hans fluttu hann til Kanaanlands og jörðuðu hann í helli Makpelalands, sem Abraham hafði keypt ásamt akrinum fyrir grafreit af Efron Hetíta, gegnt Mamre.
13hans sønner førte ham til Kana'ans land og begravde ham i hulen på Makpela-marken, den mark som Abraham hadde kjøpt av hetitten Efron til eiendoms-gravsted, østenfor Mamre.
14Og Jósef fór aftur til Egyptalands, er hann hafði jarðað föður sinn, hann og bræður hans og allir, sem með honum höfðu farið að jarða föður hans.
14Og da Josef hadde begravet sin far, vendte han tilbake til Egypten, både han og hans brødre og alle de som hadde draget op med ham for å begrave hans far.
15Er bræður Jósefs sáu að faðir þeirra var dáinn, hugsuðu þeir: ,,En ef Jósef nú fjandskapaðist við oss og launaði oss allt hið illa, sem vér höfum gjört honum!``
15Da Josefs brødre så at deres far var død, sa de: Bare nu ikke Josef vil hate oss og gjengjelde oss alt det onde vi gjorde mot ham!
16Og þeir gjörðu Jósef svolátandi orðsending: ,,Faðir þinn mælti svo fyrir, áður en hann dó:
16Så sendte de bud til Josef og lot si: Din far gav oss før sin død dette pålegg:
17,Þannig skuluð þér mæla við Jósef: Æ, fyrirgef bræðrum þínum misgjörð þeirra og synd, að þeir gjörðu þér illt.` Fyrirgef því misgjörðina þjónum þess Guðs, sem faðir þinn dýrkaði.`` Og Jósef grét, er þeir mæltu svo til hans.
17Så skal I si til Josef: Tilgi, kjære, dine brødres misgjerning og deres synd, at de har gjort ille mot dig! Så tilgi nu oss, som også tjener din fars Gud, vår misgjerning! Og Josef gråt da de talte således til ham.
18Því næst komu bræður hans sjálfir og féllu fram fyrir honum og sögðu: ,,Sjá, vér erum þrælar þínir.``
18Siden kom også hans brødre selv og falt ned for ham og sa: Se, vi vil være dine tjenere.
19En Jósef sagði við þá: ,,Óttist ekki, því að er ég í Guðs stað?
19Da sa Josef til dem: Vær ikke redde; er vel jeg i Guds sted?
20Þér ætluðuð að gjöra mér illt, en Guð sneri því til góðs, til að gjöra það, sem nú er fram komið, að halda lífinu í mörgu fólki.
20I tenkte ondt mot mig; men Gud tenkte det til det gode for å gjøre det han nu har gjort, og holde meget folk i live.
21Verið því óhræddir, ég skal annast yður og börn yðar.`` Síðan hughreysti hann þá og talaði við þá blíðlega.
21Så vær da ikke redde, jeg vil sørge for eder og eders barn. Og han trøstet dem og talte vennlig til dem.
22Jósef bjó í Egyptalandi, hann og ættlið föður hans. Og Jósef varð hundrað og tíu ára gamall.
22Josef blev boende i Egypten, både han og hans fars hus; og Josef blev hundre og ti år gammel.
23Og Jósef sá niðja Efraíms í þriðja lið. Og synir Makírs, sonar Manasse, fæddust á kné Jósefs.
23Og Josef fikk se Efra'ims barn i tredje ledd; også barna til Makir, Manasses sønn, blev født på Josefs knær*. / {* d.e. født mens han ennu levde, så han kunde ta dem på sine knær.}
24Og Jósef sagði við bræður sína: ,,Nú mun ég deyja. En Guð mun vissulega vitja yðar og flytja yður úr þessu landi til þess lands, sem hann hefir svarið Abraham, Ísak og Jakob.``Og Jósef tók eið af Ísraels sonum og mælti: ,,Sannlega mun Guð vitja yðar. Flytjið þá bein mín héðan.``
24Og Josef sa til sine brødre: Jeg dør, men Gud skal visselig se til eder og føre eder op fra dette land til det land han har tilsvoret Abraham, Isak og Jakob.
25Og Jósef tók eið af Ísraels sonum og mælti: ,,Sannlega mun Guð vitja yðar. Flytjið þá bein mín héðan.``
25Og Josef tok en ed av Israels sønner og sa: Gud skal visselig se til eder, og da skal I føre mine ben op herfra.
26Og Josef døde, hundre og ti år gammel; og de balsamerte ham og la ham i kiste i Egypten.