Icelandic

Norwegian

Habakkuk

1

1Spádómur, sem opinberaður var Habakkuk spámanni.
1Dette er det utsagn som profeten Habakuk skuet.
2Hversu lengi hefi ég kallað, Drottinn, og þú heyrir ekki! Hversu lengi hefi ég hrópað til þín: ,,Ofríki!`` og þú hjálpar ekki!
2Hvor lenge, Herre, skal jeg ennu rope uten at du hører! Jeg klager for dig over vold - og du frelser ikke.
3Hví lætur þú mig sjá rangindi, hví horfir þú upp á rangsleitni? Eyðing og ofríki standa fyrir augum mér. Af því koma þrætur, og deilur rísa upp.
3Hvorfor lar du mig skue urett, og hvorledes kan du selv se på slik elendighet? Ødeleggelse og vold har jeg for mine øine; det yppes kiv og opstår tretter.
4Fyrir því verður lögmálið magnlaust og fyrir því kemur rétturinn aldrei fram. Hinir óguðlegu umkringja hina réttlátu, fyrir því kemur rétturinn fram rangsnúinn.
4Derfor er loven maktesløs, og retten kommer aldri frem; for ugudelige omringer den rettferdige, derfor kommer retten frem forvendt.
5Lítið upp, þér hinir sviksömu, og litist um! Fallið í stafi og undrist! Því að ég framkvæmi verk á yðar dögum _ þér munduð ekki trúa því, ef sagt væri frá því.
5Se eder omkring blandt folkene, se og bli forferdet, ja forferdet! For en gjerning gjør jeg i eders dager - I skulde ikke tro den når den blev fortalt.
6Sjá, ég reisi upp Kaldea, hina harðgjöru og ofsafullu þjóð, sem fer um víða veröld til þess að leggja undir sig bústaði, sem hún á ekki.
6For se, jeg lar kaldeerne reise sig, det ville og voldsomme folk, som farer frem så vide som jorden når, for å ta i eie boliger som ikke hører det til.
7Ægileg og hræðileg er hún, frá henni sjálfri út gengur réttur hennar og tign.
7Fryktelig og forferdelig er det; fra sig selv henter det sin rett og sin høihet.
8Hestar hennar eru frárri en pardusdýr og skjótari en úlfar að kveldi dags. Riddarar hennar þeysa áfram, riddarar hennar koma langt að. Þeir fljúga áfram eins og örn, sem hraðar sér að æti.
8Dets hester er raskere enn leoparder og skarpere til å springe enn ulver om aftenen; dets ryttere sprenger frem, dets ryttere kommer langt borte fra, de flyver som en ørn når den styrter sig over sitt rov.
9Allir koma þeir til þess að fremja ofbeldisverk, brjótast beint áfram og raka saman herteknum mönnum eins og sandi.
9Alle kommer de for å gjøre voldsverk, de stirrer stridslystne fremad, og de samler fanger som sand.
10Þeir gjöra gys að konungum, og höfðingjar eru þeim að hlátri. Þeir hlæja að öllum virkjum, hrúga upp mold og vinna þau.
10De spotter konger, og fyrster er til latter for dem; de ler av hver festning, de dynger jord op mot den og tar den.
11Þeir fá nýjan kraft og brjótast áfram og gjörast brotlegir, _ þeir sem trúa á mátt sinn og megin.
11Så stryker de avsted som en vind og farer frem og drar skyld over sig; deres kraft er deres gud.
12Ert þú, Drottinn, ekki Guð minn frá öndverðu, minn Heilagi, sem aldrei deyr? Drottinn, þú hefir falið þeim að framkvæma dóm. Bjargið mitt, þú hefir sett þá til að refsa.
12Er du ikke fra fordums tid Herren min Gud, min Hellige? Vi skal ikke dø. Herre! Til å fullbyrde dom har du satt dem. Du vår klippe! Til å straffe har du gitt dem fullmakt.
13Augu þín eru of hrein til þess að líta hið illa, og þú getur ekki horft upp á rangsleitni. Hví horfir þú á svikarana, hví þegir þú, þegar hinn óguðlegi uppsvelgir þann, sem honum er réttlátari?
13Du som er ren av øine, så du ikke kan se på ondt* og ikke er i stand til å skue på elendighet**! Hvorfor ser du på troløse, hvorfor tier du når den ugudelige tilintetgjør den som er rettferdigere enn han? / {* uten å straffe.} / {** uten å hjelpe.}
14Og þannig hefir þú látið mennina verða eins og fiska sjávarins, eins og skriðkvikindin, sem engan drottnara hafa.
14Du har jo gjort med menneskene som med havets fisker, som med krypet, som ingen herre har!
15Þeir draga þá alla upp á öngli sínum, hrífa þá í net sitt og safna þeim í vörpu sína. Fyrir því gleðjast þeir og fagna,
15Dem alle drar de* op med krok, samler dem i sin not og sanker dem i sitt garn; derfor gleder de sig og jubler. / {* kaldeerne.}
16fyrir því færa þeir neti sínu sláturfórn og vörpu sinni reykelsisfórn. Því að þau afla þeim ríkulegs hlutskiptis og ríflegs matar.Fyrir því bregða þeir sverði sínu án afláts til þess að drepa þjóðir vægðarlaust.
16Derfor ofrer de til sin not og brenner røkelse for sitt garn; for de gir dem deres fete lodd og deres kraftige mat.
17Fyrir því bregða þeir sverði sínu án afláts til þess að drepa þjóðir vægðarlaust.
17Men skal de derfor fremdeles få tømme sin not og uavlatelig slå folkeslag ihjel uten skånsel?