1Ég ætla að nema staðar á varðbergi mínu og ganga út á virkisvegginn og skyggnast um til þess að sjá, hvað hann talar við mig og hverju hann svarar umkvartan minni.
1På min vaktpost vil jeg stå og stille mig på varden; og jeg vil skue ut for å se hvad han vil tale til mig, og hvad jeg skal få til svar på mitt klagemål.
2Þá svaraði Drottinn mér og sagði: Skrifa þú vitrunina upp og letra svo skýrt á spjöldin, að lesa megi viðstöðulaust.
2Og Herren svarte mig og sa: Skriv synet op og skriv det tydelig på tavlene, så det kan leses med letthet!
3Því að enn hefir vitrunin sinn ákveðna tíma, en hún skundar að takmarkinu og bregst ekki. Þótt hún dragist, þá vænt hennar, því að hún mun vissulega fram koma og ekki undan líða.
3For ennu må synet vente på sin tid; men det haster mot enden og lyver ikke. Om det dryger, så bi efter det! For komme skal det, det skal ikke utebli.
4Sjá, hann er hrokafullur og ber eigi í brjósti sér ráðvanda sál, en hinn réttláti mun lifa fyrir trúfesti sína.
4Se, opblåst og uærlig er hans sjel i ham*; men den rettferdige skal leve ved sin tro. / {* kaldeeren.}
5Vei ræningjanum, manninum sem girnist og eigi verður saddur, sem glennir sundur gin sitt eins og Hel og er óseðjandi eins og dauðinn, sem safnaði til sín öllum þjóðum og dró að sér alla lýði.
5Så er og vinen troløs; en skrytende mann - han skal ikke bli boende i ro, han som har opspilt sitt grådige svelg likesom dødsriket; han er som døden og blir ikke mett, han har sanket til sig alle folk og samlet til sig alle folkeslag.
6Munu eigi allir þessir kveða um hann háðkvæði og níð, _ gátur um hann? Menn munu segja: Vei þeim, sem rakar saman annarra fé _ hversu lengi? _ og hleður á sig pantteknum munum.
6Skal ikke alle disse synge nidviser og spottesanger om ham, lage gåter om ham og si: Ve den som dynger op ting som ikke hører ham til - hvor lenge? - og som lesser på sig pantegods!
7Munu eigi lánsalar þínir skyndilega upp rísa og þeir vakna, er að þér munu þrengja? Þá munt þú verða herfang þeirra.
7Skal de ikke brått reise sig de som skal pine dig, og våkne op de som skal jage dig op, så du blir et rov for dem?
8Því að eins og þú hefir rænt margar þjóðir, svo munu nú allar hinar þjóðirnar ræna þig fyrir manndrápin og fyrir ofríkið, sem landið hefir beitt verið, borgin og allir íbúar hennar.
8For du har plyndret mange folkeslag; således skal alle som blir igjen av folkene, plyndre dig for din blodskyld mot menneskene og for dine voldsverk mot jorden, mot staden og alle dem som bor i den.
9Vei þeim, sem sækist eftir illum ávinningi fyrir hús sitt til þess að geta byggt hreiður sitt hátt uppi, til þess að geta bjargað sér undan hendi ógæfunnar.
9Ve den som jager efter skammelig vinning for sitt hus, for å bygge sitt rede i høiden, for å redde sig fra ulykkens hånd!
10Þú tókst upp það ráð, sem varð húsi þínu til smánar, að afmá margar þjóðir, og bakaðir sjálfum þér sekt.
10Du har lagt op råd som blir til skam for ditt hus, lagt op råd om å gjøre ende på mange folk og dermed syndet mot dig selv;
11Því að steinarnir munu hrópa út úr múrveggnum og sperrur úr grindinni svara þeim.
11for stenen i veggen skal skrike, og bjelken i treverket skal svare den.
12Vei þeim, sem reisir stað með manndrápum og grundvallar borg með glæpum.
12Ve den som bygger en by med blod og grunnlegger en stad med urett!
13Kemur slíkt ekki frá Drottni allsherjar? Þjóðir vinna fyrir eldinn, og þjóðflokkar þreyta sig fyrir ekki neitt!
13Se, kommer det ikke fra Herren, hærskarenes Gud, at folkeslag skal arbeide sig trette for ilden, og folkeferd gjøre sig møie for intet?
14Því að jörðin mun verða full af þekking á dýrð Drottins, eins og djúp sjávarins vötnum hulið.
14For jorden skal fylles med kunnskap om Herrens herlighet, likesom vannet som dekker havets bunn.
15Vei þeim, sem gefur vinum sínum að drekka úr skál heiftar sinnar og gjörir þá jafnvel drukkna til þess að sjá blygðan þeirra.
15Ve den som gir sin næste å drikke av sin brennende vredes skål, ja drikker dem drukne, for å se på deres blusel!
16Þú hefir mettað þig á smán, en ekki á heiðri. Drekk þú nú einnig og reika! Bikarinn í hægri hendi Drottins kemur nú til þín og vansi ofan á vegsemd þína.
16Du blir mettet med skam og ikke med ære; drikk også du og vis din forhud frem! Begeret i Herrens høire hånd skal i sin tid komme til dig, og dyp skam skal skjule din ære.
17Því að ofríkið, sem haft hefir verið í frammi við Líbanon, skal á þér bitna og dýradrápið hræða þig _ fyrir manndrápin og fyrir ofríkið, sem landið hefir beitt verið, borgin og allir íbúar hennar.
17For ditt voldsverk mot Libanon og ødeleggelsen av dyrene, som skremte dem, skal komme over dig for din blodskyld mot menneskene og for dine voldsverk mot jorden, mot staden og alle dem som bor i den.
18Hvað gagnar skurðmynd, að smiðurinn sker hana út, eða steypt líkneski og lygafræðari, að smiðurinn treystir á það, svo að hann býr til mállausa guði?
18Hvad gagn gjør et utskåret billede, om enn en mester har skåret det? Eller hvad gagn gjør et støpt billede, en lærer i løgn, om enn dets mester satte sin lit til det da han gjorde målløse avguder?
19Vei þeim, sem segir við trédrumb: ,,Vakna þú! Rís upp!`` _ við dumban steininn. Mun hann geta frætt? Nei, þótt hann sé búinn gulli og silfri, þá er þó enginn andi í honum.En Drottinn er í sínu heilaga musteri, öll jörðin veri hljóð fyrir honum!
19Ve den som sier til en stokk: Våkn op! - til en målløs sten: Stå op! Skulde den være lærer? Den er jo overtrukket med gull og sølv, og det finnes ikke ånd i den.
20En Drottinn er í sínu heilaga musteri, öll jörðin veri hljóð fyrir honum!
20Men Herren er i sitt hellige tempel; vær stille for hans åsyn, all jorden!