Icelandic

Norwegian

Isaiah

11

1Af stofni Ísaí mun kvistur fram spretta og angi upp vaxa af rótum hans.
1Men en kvist skal skyte frem av Isais stubb, og et skudd fra hans røtter skal bære frukt.
2Yfir honum mun hvíla andi Drottins: Andi vísdóms og skilnings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins.
2Og Herrens Ånd skal hvile over ham, visdoms og forstands Ånd, råds og styrkes Ånd, den Ånd som gir kunnskap om Herren og frykt for ham.
3Unun hans mun vera að óttast Drottin. Hann mun ekki dæma eftir því, sem augu hans sjá, og ekki skera úr málum eftir því, sem eyru hans heyra.
3Han skal ha sitt velbehag i Herrens frykt, og han skal ikke dømme efter det hans øine ser, og ikke skifte rett efter det hans ører hører,
4Með réttvísi mun hann dæma hina fátæku og skera með réttlæti úr málum hinna nauðstöddu í landinu. Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota munns síns og deyða hinn óguðlega með anda vara sinna.
4men han skal dømme de ringe med rettferdighet og skifte rett med rettvishet for de saktmodige på jorden, og han skal slå jorden med sin munns ris og drepe den ugudelige med sine lebers ånde.
5Réttlæti mun vera beltið um lendar hans og trúfesti beltið um mjaðmir hans.
5Rettferdighet skal være beltet om hans lender, og trofasthet beltet om hans hofter.
6Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðlingnum, kálfar, ung ljón og alifé ganga saman og smásveinn gæta þeirra.
6Da skal ulven bo sammen med lammet, og leoparden ligge hos kjeet, og kalven og den unge løve og gjøfeet skal holde sig sammen, og en liten gutt skal drive dem.
7Kýr og birna munu vera á beit saman og kálfar og húnar liggja hvorir hjá öðrum, og ljónið mun hey eta sem naut.
7Ku og bjørn skal beite sammen, deres unger skal ligge hos hverandre, og løven skal ete halm som oksen.
8Brjóstmylkingurinn mun leika sér við holudyr nöðrunnar, og barnið nývanið af brjósti stinga hendi sinni inn í bæli hornormsins.
8Diebarnet skal leke ved huggormens hule, og over basiliskens hull skal det avvente barn rekke ut sin hånd.
9Hvergi á mínu heilaga fjalli munu menn illt fremja eða skaða gjöra, því að jörðin er full af þekkingu á Drottni, eins og djúp sjávarins er vötnum hulið.
9Ingen skal gjøre noget ondt og ingen ødelegge noget på hele mitt hellige berg; for jorden er full av Herrens kunnskap, likesom vannet dekker havets bunn.
10Á þeim degi mun rótarkvistur Ísaí standa sem hermerki fyrir þjóðirnar og lýðirnir leita til hans, og bústaður hans mun dýrlegur verða.
10På den tid skal hedningefolkene søke til Isais rotskudd, som står som et banner for folkeslag, og hans bolig skal være herlighet.
11Á þeim degi mun Drottinn útrétta hönd sína í annað sinn til þess að endurkaupa þær leifar fólks síns, sem eftir eru í Assýríu, Norður-Egyptalandi, Suður-Egyptalandi, Blálandi, Elam, Babýloníu, Hamat og á eyjum hafsins.
11På den tid skal Herren ennu en gang rekke ut sin hånd for å vinne levningen av sitt folk, de som blir reddet fra Assyria og Egypten og Patros og Etiopia og Elam og Sinear og Hamat og havets øer.
12Og hann mun reisa merki fyrir þjóðirnar, heimta saman hina brottreknu menn úr Ísrael og safna saman hinum tvístruðu konum úr Júda frá fjórum höfuðáttum heimsins.
12Og han skal løfte et banner for folkene og samle de fordrevne av Israel og sanke de adspredte av Juda fra jordens fire hjørner.
13Þá mun öfund Efraíms hverfa og fjandskapur Júda líða undir lok. Efraím mun ekki öfundast við Júda og Júda ekki fjandskapast við Efraím.
13Da skal Efra'ims misunnelse vike, og de som overfaller Juda, skal utryddes; Efra'im skal ikke misunne Juda og Juda ikke overfalle Efra'im.
14Þeir munu steypa sér niður á síðu Filista gegn vestri og ræna í sameiningu austurbyggja. Edóm og Móab munu þeir hremma og Ammónítar verða þeim lýðskyldir.
14Og de skal slå ned* på filistrenes skulder mot vest; sammen skal de plyndre Østens barn; på Edom og Moab skal de legge hånd, og Ammons barn skal lyde dem. / {* som rovfugler.}
15Og Drottinn mun þurrka upp voga Egyptahafs og bregða hendi sinni yfir fljótið í stríðum stormi og skipta því í sjö kvíslir, svo að yfir má ganga með skó á fótum.Og það skal verða brautarvegur fyrir þær leifar fólks hans, sem enn eru eftir í Assýríu, eins og var fyrir Ísrael, þá er hann fór af Egyptalandi.
15Og Herren skal slå bukten av Egyptens hav med bann og svinge sin hånd over elven* med sin sterke storm, og han skal kløve den til syv bekker, så en kan gå over den med sko. / {* Eufrat.}
16Og það skal verða brautarvegur fyrir þær leifar fólks hans, sem enn eru eftir í Assýríu, eins og var fyrir Ísrael, þá er hann fór af Egyptalandi.
16Og der skal være en ryddet vei for levningen av hans folk, de som blir reddet fra Assyria, likesom det var for Israel den dag de drog op fra Egyptens land.