1Vei þeim, sem veita ranga úrskurði og færa skaðsemdarákvæði í letur
1Ve dem som gir urettferdige lover og utsteder fordervelige skrivelser
2til þess að halla rétti fátækra og ræna lögum hina nauðstöddu á meðal fólks míns, til þess að ekkjurnar verði þeim að herfangi og þeir fái féflett munaðarleysingjana.
2for å trenge småfolk bort fra domstolen og for å frarane de fattige i mitt folk deres rett, for å gjøre enker til sitt bytte og for å plyndre de farløse.
3Hvað ætlið þér að gjöra á degi hegningarinnar og þegar eyðingin kemur úr fjarska? Til hvers viljið þér þá flýja um ásjá? Og hvar viljið þér geyma auðæfi yðar?
3Men hvad vil I gjøre på hjemsøkelsens dag, når ødeleggelsen kommer fra det fjerne? Til hvem vil I fly for å få hjelp, og hvor vil I gjøre av eders skatter?
4Er nokkuð annað fyrir hendi en að falla á kné meðal hinna fjötruðu eða hníga meðal hinna vegnu? Allt fyrir þetta linnir ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
4Den som ikke synker i kne blandt fangene, skal falle blandt de drepte. Men med alt dette vender hans vrede ikke tilbake, og ennu er hans hånd rakt ut.
5Vei Assúr, vendinum reiði minnar! Heift mín er stafurinn í höndum þeirra.
5Ve Assur, min vredes ris! Min harme er staven i hans hånd.
6Ég sendi hann móti guðlausri þjóð, ég býð honum að fara á móti lýðnum, sem ég er reiður, til þess að ræna og rupla og troða hann fótum sem saur á strætum.
6Mot et gudløst folk sender jeg ham, mot et folk jeg er vred på, byder jeg ham fare for å røve og plyndre og trå det ned som skarn på gatene.
7En hann skilur það eigi svo, og hjarta hans hugsar eigi svo, heldur girnist hann að eyða og uppræta margar þjóðir.
7Men så mener ikke han, og i sitt hjerte tenker han ikke så; men til å ødelegge står hans hu og til å utrydde folk i mengde.
8Hann segir: ,,Eru ekki höfðingjar mínir allir saman konungar?
8For han sier: Er ikke mine høvdinger konger alle sammen?
9Fór ekki fyrir Kalne eins og fyrir Karkemis, fyrir Hamat eins og fyrir Arpad, fyrir Samaríu eins og fyrir Damaskus?
9Er det ikke gått Kalno som Karkemis? Er det ikke gått Hamat som Arpad? Er det ikke gått Samaria som Damaskus?
10Eins og hönd mín náði til konungsríkja guðanna, og voru þó líkneskjur þeirra fleiri en Jerúsalem og Samaríu,
10Likesom min hånd har nådd de andre guders riker, enda deres utskårne billeder overgikk Jerusalems og Samarias,
11já, eins og ég hefi farið með Samaríu og guði hennar, svo mun ég fara með Jerúsalem og guðalíkneski hennar!``
11skulde jeg da ikke kunne gjøre det samme med Jerusalem og dets gudebilleder som jeg har gjort med Samaria og dets guder?
12En þegar Drottinn hefir lokið öllu starfi sínu á Síon-fjalli og í Jerúsalem, mun hann vitja ávaxtarins af ofmetnaðinum í hjarta Assýríukonungs og hins hrokafulla drembilætis augna hans,
12Men når Herren har fullført hele sin gjerning på Sions berg og i Jerusalem, da vil jeg hjemsøke Assurs konge for frukten av hans hjertes overmot og hans stolte øines tross.
13því að hann hefir sagt: ,,Með styrk handar minnar hefi ég þessu til leiðar komið og með hyggindum mínum, því að ég er vitsmunamaður. Ég hefi fært úr stað landamerki þjóðanna, rænt fjárhlutum þeirra og sem alvaldur steypt af stóli drottnendum þeirra.
13For han sier: Ved min hånds kraft har jeg gjort det og ved min visdom, for jeg er forstandig; jeg flyttet folkeslags landemerker, og deres skatter har jeg plyndret, og i mitt velde støtte jeg ned dem som satt i høisetet,
14Hönd mín náði í fjárafla þjóðanna, sem fuglshreiður væri. Eins og menn safna eggjum, sem fuglinn er floginn af, svo hefi ég safnað saman öllum löndum, og hefir enginn blakað vængjum, lokið upp nefinu né tíst.``
14og min hånd grep efter folkenes gods som efter et fuglerede, og som en sanker forlatte egg, har jeg sanket alle land på jorden, og det var ingen som rørte en vinge eller åpnet sitt nebb og pep.
15Hvort má öxin dramba í gegn þeim, sem heggur með henni, eða sögin miklast í gegn þeim, sem sagar með henni? Allt eins og sprotinn ætlaði að sveifla þeim, er reiðir hann, eða stafurinn færa á loft þann, sem ekki er af tré.
15Roser vel øksen sig mot den som hugger med den, eller gjør sagen sig stor mot den som drar den? Rett som om staven svinget den som løfter den, som om kjeppen løftet den som ikke er av tre*! / {* mannen som har den i hånden.}
16Fyrir því mun hinn alvaldi, Drottinn allsherjar, senda megrun í hetjulið hans, og undir dýrð hans mun eldur blossa upp sem brennandi bál.
16Derfor skal Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, sende tærende sott blandt hans kraftfulle menn, og under hans herlighet skal det brenne en brand som luende ild.
17Og ljós Ísraels mun verða að eldi og Hinn heilagi í Ísrael að loga, og sá logi skal á einum degi upp brenna og eyða þyrnum hans og þistlum
17Israels lys skal bli til en ild, og dets Hellige til en lue, og den skal brenne og fortære hans torn og tistel, alt på en dag.
18og afmá að fullu og öllu hina dýrlegu skóga hans og aldingarða. Hann skal verða eins og sjúklingur, sem veslast upp.
18Og han skal gjøre ende på hans skogs og hans fruktbare marks herlighet, både rubb og stubb, og det skal gå som når en syk visner bort.
19Og leifarnar af skógartrjám hans munu verða teljandi, og smásveinn mun geta skrifað þau upp.
19De trær som blir levnet av hans skog, skal lett kunne telles; et barn kan skrive dem op.
20Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfesti reiða sig á Drottin, Hinn heilaga í Ísrael.
20På den tid skal levningen av Israel og de undkomne av Jakobs hus ikke mere bli ved å stole på ham som slo det*, men de skal trofast stole på Herren, Israels Hellige. / {* Assur; 2KG 16, 7.}
21Leifar munu aftur hverfa, leifarnar af Jakob, til hins máttuga Guðs.
21En levning skal omvende sig, levningen av Jakob, til Gud den veldige.
22Því að þótt fólksfjöldi þinn, Ísrael, væri sem sjávarsandur, skulu þó aðeins leifar af honum aftur hverfa. Eyðing er fastráðin, framveltandi flóð réttlætis.
22For om ditt folk, Israel, er som havets sand, skal bare en levning av det omvende sig; tilintetgjørelse er fast besluttet, en flom av rettferdighet*. / {* Guds straffende rettferdighet.}
23Því að eyðingu, og hana fastráðna, mun hinn alvaldi, Drottinn allsherjar framkvæma á jörðinni miðri.
23For tilintetgjørelse og fast besluttet dom fullbyrder Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, over all jorden.
24Svo segir hinn alvaldi, Drottinn allsherjar: Þú þjóð mín, sem býr á Síon, óttast þú eigi Assúr, er hann slær þig með sprota og reiðir að þér staf sinn, eins og Egyptar gjörðu.
24Derfor sier Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, så: Frykt ikke, du mitt folk som bor i Sion, for Assur, når han slår dig med kjeppen og løfter sin stav over dig, således som de gjorde i Egypten!
25Því að eftir skamma hríð er reiðin á enda, og þá beinist heift mín að eyðing þeirra.
25For bare en liten stund til, så er min harme til ende, og min vrede vender sig til deres* ødeleggelse. / {* assyrernes.}
26Þá reiðir Drottinn allsherjar svipuna að þeim, eins og þegar hann laust Midíansmenn hjá Óreb-kletti. Stafur hans er útréttur yfir hafið, og hann færir hann á loft, eins og gegn Egyptum forðum.
26Og Herren, hærskarenes Gud, skal svinge en svepe over ham, som da han slo Midian ved Orebs klippe, og hans stav skal være rakt ut over havet, og han skal løfte den på samme vis som i Egypten.
27Á þeim degi skal byrði sú, sem hann hefir á þig lagt, falla af herðum þér og ok hans af hálsi þínum, og okið skal brotna fyrir ofurfitu.
27På den tid skal hans byrde bli tatt bort fra din skulder, og hans åk fra din hals, og åket skal sprenges av dens fedme*. / {* den velmakt hvormed Herren velsigner Israel.}
28Óvinurinn heldur til Ajat, fer um Mígron og lætur eftir farangur sinn í Mikmas.
28Han kommer over Ajat, drar frem gjennem Migron; i Mikmas lar han sitt tren bli igjen.
29Þeir fara yfir skarðið, þeir hafa náttból í Geba. Rama skelfist, íbúar Gíbeu Sáls leggja á flótta.
29De drar gjennem skaret. I Geba [sier de] vil vi bli natten over. Rama bever, Sauls Gibea flyr.
30Hljóða þú upp, Gallímdóttir! Hlustaðu á, Lejsa! Taktu undir, Anatót!
30Skrik høit, du Gallims datter! Gi akt, Laisa! Arme Anatot!
31Madmena flýr, íbúar Gebím forða sér undan.
31Madmena flyr; Gebims innbyggere flytter sitt gods i hast.
32Þennan sama dag æir hann í Nób. Hann réttir út hönd sína móti fjalli Síonardóttur, móti hæð Jerúsalemborgar.
32Allerede samme dag står han i Nob; da svinger han sin hånd mot Sions datters berg, mot Jerusalem-haugen.
33Sjá, hinn alvaldi, Drottinn allsherjar afsníður laufkrónuna voveiflega. Hin hávöxnu trén eru höggvin og hin gnæfandi hníga til jarðar.Hann ryður skógarrunnana með öxi, og Líbanon fellur fyrir Hinum volduga.
33Se, Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, hugger av de løvrike grener med forferdelig kraft, og de ranke, kneisende trær hugges ned, og de høie blir lave,
34Hann ryður skógarrunnana með öxi, og Líbanon fellur fyrir Hinum volduga.
34og den tette skog hugges ned med øksen, og Libanon faller for den Veldige*. / {* d.e. Herren.}