1Eigi skal myrkur vera í landi því, sem nú er í nauðum statt. Fyrrum lét hann vansæmd koma yfir Sebúlonsland og Naftalíland, en síðar meir mun hann varpa frægð yfir leiðina til hafsins, landið hinumegin Jórdanar og Galíleu heiðingjanna.
1For det skal ikke alltid være mørke for det land hvor det nu er trengsel; tidligere førte han* vanære over Sebulons land og over Naftalis land, men i fremtiden skal han føre ære over det, over veien ved havet, landet på hin side Jordan, hedningenes Galilea**. / {* Herren.} / {** Øvre Galilea, grenselandet mot hedningene. MTT 4, 15 fg.}
2Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá, sem búa í landi náttmyrkranna, skín ljós.
2Det folk som vandrer i mørket, skal se et stort lys; de som sitter i dødsskyggens land, over dem skal lyset stråle.
3Þú eykur stórum fögnuðinn, þú gjörir gleðina mikla. Menn gleðja sig fyrir þínu augliti, eins og þegar menn gleðjast á kornskurðartímanum, eins og menn leika af fögnuði þegar herfangi er skipt.
3Du lar det bli tallrikt det folk som du får ikke gav stor glede; de gleder gleder sig for ditt åsyn, som en gleder sig om høsten, som en jubler når hærfang skiftes.
4Því að hið þunga ok hennar, stafinn, sem reið að herðum hennar, brodd rekstrarmannsins, hefir þú í sundur brotið, eins og á degi Midíans.
4For dets tyngende åk og kjeppen til dets skulder, dets drivers stav, har du brutt i stykker, som på Midians dag;
5Öll harkmikil hermannastígvél og allar blóðstokknar skikkjur skulu brenndar og verða eldsmatur.
5for hver krigssko som er båret i slagtummelen, og hvert klæsplagg som er tilsølt med blod, skal brennes op og bli til føde for ilden.
6Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi.
6For et barn er oss født, en sønn er oss gitt, og herredømmet er på hans skulder, og han kalles under, rådgiver, veldig Gud, evig fader, fredsfyrste.
7Mikill skal höfðingjadómurinn verða og friðurinn engan enda taka á hásæti Davíðs og í ríki hans. Hann mun reisa það og efla með réttvísi og réttlæti héðan í frá og að eilífu. Vandlæting Drottins allsherjar mun þessu til vegar koma.
7Så skal herredømmet bli stort og freden bli uten ende over Davids trone og over hans kongerike; det skal bli støttet og opholdt ved rett og rettferdighet, fra nu av og til evig tid; Herrens, hærskarenes Guds nidkjærhet skal gjøre dette.
8Drottinn hefir sent orð gegn Jakob, og því lýstur niður í Ísrael.
8Et ord har Herren sendt mot Jakob, og det skal slå ned i Israel.
9Og öll þjóðin skal verða þess áskynja, bæði Efraím og Samaríubúar, sem af metnaði og stærilæti hjartans segja:
9Og hele folket skal fornemme det, Efra'im og Samarias innbyggere, som i stolthet og hjertets overmot sier:
10,,Tigulsteinarnir eru hrundir, en vér skulum byggja upp aftur af höggnu grjóti, mórberjatrén eru felld, en vér skulum setja sedrustré í staðinn.``
10Stener av ler er falt, men med hugne stener vil vi bygge op igjen; morbærtrær er hugget ned, men sedertrær vil vi sette i stedet.
11Þess vegna mun Drottinn efla mótstöðumenn Resíns á hendur þeim og vopna óvini þeirra,
11Derfor gir Herren Resins motstandere makt over det*, og han væbner dets fiender, / {* Efra'im.}
12Sýrlendinga að austan og Filista að vestan, og þeir skulu svelgja Ísrael með gapandi gini. Allt fyrir það linnti ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
12syrerne forfra og filistrene bakfra, og de eter Israel med full munn. Men med alt dette vender hans vrede ikke tilbake, og ennu er hans hånd rakt ut.
13En þjóðin sneri sér ekki til hans, sem laust hana, og Drottins allsherjar leituðu þeir ekki.
13Men folket vender ikke om til ham som slår det, og Herren, hærskarenes Gud, søker de ikke.
14Þess vegna mun Drottinn höggva höfuð og hala af Ísrael, pálmakvistinn og sefstráið á sama degi.
14Derfor avhugger Herren av Israel både hode og hale, både palmegren og siv, alt på en dag.
15Öldungarnir og virðingamennirnir eru höfuðið, spámenn þeir, er kenna lygar, eru halinn.
15Eldste og aktet mann er hodet, og en profet som lærer løgn, er halen.
16Því að leiðtogar þessa fólks leiða það afleiðis, og þeir, sem láta leiða sig, tortímast.
16Og dette folks førere er forførere, og de av folket som lar sig føre, er fortapt.
17Fyrir því hefir Drottinn enga gleði af æskumönnum þess og enga meðaumkun með munaðarleysingjum þess og ekkjum, því að allir eru þeir guðleysingjar og illvirkjar, og hver munnur mælir heimsku. Allt fyrir þetta linnti ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
17Derfor gleder Herren sig ikke over dets unge menn, og over dets farløse og enker forbarmer han sig ikke; for de er alle sammen gudløse og gjør det onde, og hver munn taler dårskap. Men med alt dette vender hans vrede ikke tilbake, og ennu er hans hånd rakt ut.
18Því að hið óguðlega athæfi brennur eins og eldur, eyðir þyrnum og þistlum og kveikir í þykkum skógarrunnum, svo að þeir hvirflast upp í reykjarmökk.
18For ugudeligheten brenner som ild; den fortærer torn og tistel, og den tender den tetteste skog, så den hvirvler høit op i røk.
19Vegna reiði Drottins allsherjar stendur landið í björtu báli og fólkið verður sem eldsmatur; enginn þyrmir öðrum.
19Ved Herrens, hærskarenes Guds vrede er landet satt i brand, og folket blir til føde for ilden; ingen sparer sin bror.
20Menn rífa í sig til hægri handar og eru þó hungraðir. Þeir eta til vinstri handar og verða þó eigi saddir. Hver etur holdið af sínum eigin armlegg:Manasse Efraím og Efraím Manasse, og báðir saman ráða þeir á Júda. Allt fyrir þetta linnir ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
20De biter til høire og hungrer allikevel, de eter til venstre og blir ikke mette; enhver eter kjøttet av sin egen arm.
21Manasse Efraím og Efraím Manasse, og báðir saman ráða þeir á Júda. Allt fyrir þetta linnir ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
21Manasse eter Efra'im og Efra'im Manasse; begge tilsammen er de imot Juda. Men med alt dette vender hans vrede ikke tilbake, og ennu er hans hånd rakt ut.