1Spádómur um Móab. Já, á náttarþeli verður Ar í Móab unnin og gjöreydd! Já, á náttarþeli verður Kír í Móab unnin og gjöreydd!
1Utsagn om Moab. Ja, i en natt blir Ar-Moab ødelagt, gjort til intet; ja, i en natt blir Kir-Moab ødelagt, gjort til intet.
2Íbúar Díbon stíga upp á hæðirnar til að gráta. Móab kveinar á Nebó og í Medeba. Hvert höfuð er sköllótt, allt skegg af rakað.
2De stiger op til huset* og til Dibon på offerhaugene for å gråte; på Nebo og på Medeba skal Moab hyle; hvert hode er skallet, hvert skjegg avskåret. / {* avgudstemplet.}
3Á strætunum eru þeir gyrtir hærusekk. Uppi á þökunum og á torgunum kveina þeir allir, fljótandi í tárum.
3På dets gater binder de sekk om sig; på dets tak og på dets streder skal alle hyle og la sine tårer strømme.
4Íbúar Hesbon og Eleale hljóða svo hátt, að það heyrist til Jahas. Þess vegna æpa hermennirnir í Móab, þeim er horfinn hugur.
4Hesbon og El'ale skriker så det høres like til Jahas; derfor klager Moabs krigsmenn, Moabs sjel skjelver.
5Hjarta mitt kveinar yfir Móab, flóttamenn þeirra flýja til Sóar, til Eglat Selisía. Grátandi ganga þeir upp stíginn hjá Lúkít. Á veginum til Hórónaím hefja þeir neyðarkvein tortímingarinnar.
5Mitt hjerte klager over Moab, dets flyktninger kommer like til Soar, den treårige kvige; for de går gråtende opover bakken til Luhit, på veien til Horona'im løfter de klagerop over ødeleggelsen.
6Nimrímvötn eru orðin að öræfum, því að grasið skrælnar, jurtirnar eyðast, allt grængresi hverfur.
6Nimrims vann blir til ørkener, gresset tørker bort, med urtene er det forbi, det finnes ikke mere et grønt strå.
7Fyrir því bera þeir það, sem þeir hafa dregið saman, og það, sem þeir hafa geymt, yfir Pílviðará.
7Derfor bærer de det som de har samlet sammen, sitt opsparte gods, over Vidjebekken*. / {* Moabs sydgrense.}
8Neyðarkveinið gengur yfir gjörvallt Móabsland. Hljóðin berast allt til Eglaím, hljóðin berast allt til Beer Elím.Vötn Dímonar eru full af blóði. Já, enn vil ég leggja meira á Dímon: Ljón fyrir þá, sem undan komast frá Móab, og fyrir þá, sem eftir verða í landinu.
8Ja, klagerop lyder rundt omkring i Moabs land; like til Egla'im når dets hyl, og til Be'er-Elim;
9Vötn Dímonar eru full af blóði. Já, enn vil ég leggja meira á Dímon: Ljón fyrir þá, sem undan komast frá Móab, og fyrir þá, sem eftir verða í landinu.
9for Dimons vann er fulle av blod. Ja, jeg vil la ennu mere komme over Dimon - en løve skal falle over de undkomne av Moab, over levningen i landet.