Icelandic

Norwegian

Isaiah

22

1Spádómur um Sjóna-dalinn. Hvað kemur að þér, að allt fólk þitt skuli vera stigið upp á húsþökin,
1Utsagn om Syne-dalen*. Hvad fattes dig siden alt ditt folk er steget op på takene? / {* d.e. Jerusalem, hvor profetene skuet syner fra Herren; JES 22, 5.}
2þú ofkætisfulli, hávaðasami bær, þú glaummikla borg? Menn þínir, sem fallnir eru, hafa ekki fallið fyrir sverði né beðið bana í orustum.
2Du larmfulle, du brusende stad, du jublende by! Dine drepte er ikke drept med sverd og ikke død i krig.
3Höfðingjar þínir lögðu allir saman á flótta, voru handteknir án þess skotið væri af boga. Allir menn þínir, er náðust, voru handteknir hver með öðrum, þótt þeir hefðu flúið langt burt.
3Dine høvdinger har alle sammen flyktet bort, uten bue er de fanget; alle som fantes i dig, er fanget, enda de hadde flyktet langt bort.
4Þess vegna segi ég: ,,Látið mig einan, ég vil gráta beisklega. Gjörið mér eigi ónæði með því að hugga mig yfir eyðingu dóttur þjóðar minnar.``
4Derfor sier jeg: Se bort fra mig! Jeg må gråte bittert. Treng ikke inn på mig for å trøste mig over mitt folks undergang!
5Því að dagur skelfingar, undirokunar og úrræðaleysis var kominn frá hinum alvalda, Drottni allsherjar, í Sjóna-dalnum. Múrar voru brotnir niður, óhljóðin heyrðust til fjalla.
5For en dag med forferdelse og nedtramping og forvirring holder Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, i Syne-dalen*; murer brytes ned, og skrik lyder op imot fjellet. / {* JES 22, 1.}
6Elam tók örvamælinn, ásamt mönnuðum vögnum og hestum, og Kír tók hlífar af skjöldum.
6Elam* bærer kogger, drar frem med stridsmenn på vogner og med ryttere, og Kir** har tatt dekket av sitt skjold. / {* JES 21, 2.} / {** 2KG 16, 9.}
7Þínir fegurstu dalir fylltust hervögnum, og riddarar tóku sér stöðu fyrir borgarhliðunum.
7Dine herligste daler fylles med vogner, og rytterne stiller sig op imot portene.
8Og hann tók skýluna burt frá Júda. Á þeim degi skyggndist þú um eftir herbúnaðinum í Skógarhúsinu,
8Så tar Herren dekket bort fra Juda, og du ser dig på den dag om efter rustningene i skoghuset*, / {* 1KG 7, 2 fg.}
9og þér sáuð, að veggskörðin voru mörg í Davíðsborg. Og þér söfnuðuð vatninu í neðri tjörninni,
9og I ser at Davids stad har mange revner, og I samler vannet i den nedre dam,
10tölduð húsin í Jerúsalem og rifuð húsin til þess að treysta með múrvegginn.
10og I teller Jerusalems hus, og I river husene ned for å styrke muren,
11Og þér bjugguð til vatnstæðu milli múrveggjanna tveggja fyrir vatnið úr gömlu tjörninni. En að honum, sem þessu veldur, gáfuð þér eigi gætur, og til hans, sem hagaði þessu svo fyrir löngu, lituð þér ekki.
11og I gjør en grav mellem begge murene for vannet fra den gamle dam; men I ser ikke op til ham som gjorde dette*, og ham som uttenkte det for lang tid siden, ser I ikke. / {* det som rammer Jerusalem. 2KG 19, 25. JES 37, 26.}
12Á þeim degi kallaði hinn alvaldi, Drottinn allsherjar, menn til að gráta og kveina, til að reyta hár sitt og gyrðast hærusekk.
12Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, kaller eder den dag til gråt og veklage og til å rake hodet og binde sekk om eder.
13En sjá, hér er gleði og glaumur, naut drepin, sauðum slátrað, kjöt etið, vín drukkið: ,,Etum og drekkum, því á morgun deyjum vér!``
13Men se, der er fryd og glede; de slakter okser, de slakter får, de eter kjøtt og drikker vin; [de sier:] La oss ete og drikke, for imorgen dør vi!
14Opinberun Drottins allsherjar hljómar í eyrum mínum: ,,Sannlega skuluð þér eigi fá afplánað þessa misgjörð áður en þér deyið``_ segir hinn alvaldi, Drottinn allsherjar.
14Men i mine ører lyder Herrens, hærskarenes Guds åpenbaring: Sannelig, denne misgjerning skal I ikke få utsonet så lenge I lever, sier Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud.
15Svo mælti hinn alvaldi, Drottinn allsherjar: Far þú og gakk til þessa dróttseta, hans Sébna, er forstöðu veitir húsi konungsins:
15Så sier Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud: Gå inn til denne overhovmester Sebna, han som står for huset, og si:
16Hvað hefir þú hér að gjöra? Og hvern átt þú hér, er þú lætur höggva þér hér gröf? Þú sem höggva lætur gröf handa þér á háum stað og lætur grafa handa þér legstað í berginu.
16Hvad har du her, og hvem har du her, siden du her har hugget dig ut en grav, du som hugger dig ut en grav i høiden, huler dig ut en bolig i berget?
17Sjá, Drottinn varpar þér burt, maður! Hann þrífur fast í þig,
17Se, Herren skal slynge dig, ja slynge dig bort, mann! Han skal rulle dig sammen,
18vefur þig saman í böggul og þeytir þér sem sopp út á víðan vang. Þar skalt þú deyja og þar skulu þínir dýrlegu vagnar vera, þú sem ert húsi Drottins þíns til svívirðu!
18han skal nøste dig til et nøste og kaste dig som en ball bort til et vidtstrakt land; dit skal du, og der skal du dø, og dit skal dine herlige vogner, du skamflekk for din herres hus!
19Ég hrindi þér úr stöðu þinni, og úr embætti þínu skal þér steypt verða.
19Jeg vil støte dig bort fra din post, og fra din plass skal du bli kastet ned.
20En á þeim degi mun ég kalla þjón minn, Eljakím Hilkíason.
20Og på den dag vil jeg kalle min tjener Eljakim, Hilkias' sønn,
21Ég færi hann í kyrtil þinn og gyrði hann belti þínu og fæ honum í hendur vald þitt. Hann skal verða faðir Jerúsalembúa og Júdaniðja.
21og jeg vil klæ ham i din kjortel og binde ditt belte om ham og gi din makt i hans hånd, og han skal være en far for Jerusalems innbyggere og for Judas hus.
22Og lykilinn að húsi Davíðs legg ég á herðar honum. Þegar hann lýkur upp, skal enginn læsa; þegar hann læsir, skal enginn upp ljúka.
22Og jeg vil legge nøklen til Davids hus på hans skulder, og han skal lukke op, og ingen lukke til, og lukke til, og ingen lukke op.
23Ég rek hann eins og nagla á haldgóðan stað, og hann skal verða veglegt hásæti fyrir hús föður síns.
23Og jeg vil feste ham som en nagle på et sikkert sted, og han skal bli et æressete for sin fars hus.
24En hengi allur þungi föðurættar hans sig á hann með niðjum sínum og skyldmennum, öll smákerin, eigi aðeins skálarnar, heldur og öll leirkerin,þá mun naglinn _ það eru orð Drottins allsherjar, _ sem rekinn var á haldgóðum stað, jafnskjótt láta undan, brotna og detta niður, og byrðin, sem á honum hékk, skal sundur molast, því að Drottinn hefir talað það.
24Og de skal henge på ham hele tyngden av hans fars hus, de edle og de ville skudd, alle småkarene, både fatene og alle krukkene*. / {* d.e. hele hans ætt.}
25þá mun naglinn _ það eru orð Drottins allsherjar, _ sem rekinn var á haldgóðum stað, jafnskjótt láta undan, brotna og detta niður, og byrðin, sem á honum hékk, skal sundur molast, því að Drottinn hefir talað það.
25På den dag, sier Herren, hærskarenes Gud, skal den nagle som var festet på et sikkert sted, løsne; den skal hugges av og falle ned, og den byrde som hang på den, skal ødelegges; for Herren har talt.