Icelandic

Norwegian

Isaiah

23

1Spádómar um Týrus. Kveinið, þér Tarsisknerrir, því að hún er í eyði lögð! Ekkert hús þar framar, ekkert til að fara inn í! Frá Kýpur berst þeim sú fregn.
1Utsagn om Tyrus. Jamre eder, I Tarsis-skib! For det er ødelagt, så der ikke mere er hus, og I ikke mere kan komme hjem; fra Kittims land blir det kunngjort for dem.
2Verið hljóðir, þér íbúar eyborgarinnar, sem full var af kaupmönnum frá Sídon, er yfir hafið fara,
2Bli stille, I som bor på kysten som Sidons sjøfarende kjøbmenn opfylte!
3og dró að sér Síkor-sáð og Nílarkorn yfir hin miklu höf og var kauptún þjóðanna!
3Av Sikors* sæd, av Nilens høst, som blev ført frem over det store hav, gjorde det** sig vinning, og det var et marked for folkene. / {* d.e. Nilen.} / {** Tyrus.}
4Fyrirverð þig, sæborgin Sídon, því særinn segir: ,,Eigi hefi ég verið jóðsjúkur og eigi fætt, og eigi hefi ég fóstrað yngismenn né uppalið meyjar.``
4Skam dig, Sidon! - For havet, havets festning sier: Jeg har ikke hatt fødselsveer, heller ikke født, heller ikke opfødd unge menn eller fostret jomfruer.
5Þegar fregnin kemur til Egyptalands, munu þeir skelfast af fregninni um Týrus.
5Når de får høre om dette i Egypten, skal de skjelve ved ryktet om Tyrus.
6Farið yfir til Tarsis og kveinið, þér íbúar eyborgarinnar.
6Far over til Tarsis, jamre eder, I som bor på kysten!
7Er þetta glaummikla borgin yðar, sem rekur uppruna sinn fram til fornaldar daga og stikað hefir langar leiðir til þess að taka sér bólfestu?
7Er dette eders jublende by, som blev til i fordums dager, hvis føtter bærer den bort til å bo som fremmed i det fjerne?
8Hver hefir ályktað svo um Týrus, um hana, sem ber höfuðdjásnið, þar sem kaupmennirnir voru höfðingjar og verslunarmennirnir tignustu menn á jörðu?
8Hvem har besluttet dette mot Tyrus, mot henne som delte ut kroner, hun hvis kjøbmenn var fyrster, hvis kremmere var stormenn på jorden?
9Drottinn allsherjar hefir ályktað þetta til þess að ósæma allt hið dýrlega skraut og lægja alla hina tignustu menn á jörðu.
9Herren, hærskarenes Gud, har besluttet det for å vanhellige all stolt prakt, for å vanære alle jordens store.
10Flæð yfir land þitt eins og Nílfljótið, Tarsisdóttir, engir flóðgarðar eru framar til.
10Bred dig ut over ditt land som strømmen*, du Tarsis' datter! Det er intet bånd mere. / {* d.e. Nilen.}
11Drottinn rétti hönd sína út yfir hafið, skelfdi konungsríki. Hann bauð að gjöreyða varnarvirki Kanaans.
11Han har rakt ut sin hånd over havet, han har fått kongeriker til å skjelve; Herren har befalt å ødelegge Kana'ans faste borger.
12Hann sagði: Þú skalt aldrei framar leika af kæti, þú spjallaða mey, Sídondóttir. Statt upp og far yfir til Kýprus; þú skalt ekki heldur finna þar hvíld.
12Han sa: Du skal ikke mere bli ved å juble, du voldtatte jomfru, Sidons datter! Bryt op, dra over til Kittim! Heller ikke der skal du finne ro.
13Sjá land Kaldea, það er þjóðin, sem orðin er að engu. Assýringar hafa fengið það urðarköttum. Þeir reistu vígturna sína, rifu niður hallirnar, gjörðu landið að rústum.
13Se, kaldeernes land, dette folk som fordum ikke var til, de hvis land Assur har gjort til bolig for ørkenens dyr, de reiser sine beleiringstårn, omstyrter dets* palasser og gjør det til en grushaug. / {* Tyrus'.}
14Kveinið, þér Tarsis-knerrir, því að varnarvirki yðar er lagt í eyði.
14Jamre eder, I Tarsis-skib! For ødelagt er eders faste borg.
15Á þeim dögum skal Týrus gleymast í sjötíu ár, eins og um daga eins konungs. En að liðnum sjötíu árum mun fara fyrir Týrus eins og segir í skækjukvæðinu:
15På den tid skal Tyrus bli glemt i sytti år, så lenge som en konges dager; når sytti år er til ende, skal det gå Tyrus som det heter i visen om skjøgen:
16Tak gígjuna, far um alla borgina, þú gleymda skækja! Leik fagurlega, syng hátt, svo að eftir þér verði munað!
16Ta din citar, gå omkring i byen, du glemte skjøge! Spill det beste du kan, syng vise på vise, så folk kan komme dig i hu!
17Að liðnum þeim sjötíu árum mun Drottinn vitja Týrusar. Mun hún þá aftur fá skækjulaun sín og hórast með öllum konungsríkjum veraldarinnar, þeim sem á jörðinni eru;en aflafé hennar og skækjulaun skulu helguð verða Drottni. Það skal ekki verða lagt í sjóð eða geymt, því að þeir, sem búa frammi fyrir augliti Drottins, skulu fá aflafé hennar sér til fæðslu og saðningar og sæmilegs klæðnaðar.
17Når de sytti år er til ende, da skal Herren ta sig av Tyrus, og det skal atter få ta imot horelønn, og det skal drive utukt med alle verdens riker over den vide jord.
18en aflafé hennar og skækjulaun skulu helguð verða Drottni. Það skal ekki verða lagt í sjóð eða geymt, því að þeir, sem búa frammi fyrir augliti Drottins, skulu fá aflafé hennar sér til fæðslu og saðningar og sæmilegs klæðnaðar.
18Men dets vinning og dets horelønn skal være helliget til Herren, den skal ikke legges op og ikke gjemmes; for de som bor for Herrens åsyn, skal få dets vinning og bruke den til å ete sig mette og klæ sig i prektige klær for.