Icelandic

Norwegian

Isaiah

4

1Á þeim degi munu sjö konur þrífa í sama manninn og segja: ,,Vér skulum sjálfar fæða oss og klæða, lát þú oss aðeins nefnast eftir nafni þínu, nem burt smán vora.``
1Og syv kvinner skal på den dag ta fatt i én mann og si: Vårt eget brød vil vi ete, og i våre egne klær vil vi klæ oss; la oss bare kalles med ditt navn, ta bort vår vanære!
2Á þeim degi mun kvistur Drottins prýðilegur og veglegur verða, og ávöxtur landsins hár og fagur fyrir þá af Ísrael, sem undan komast.
2På den dag skal Herrens spire være til pryd og herlighet, og landets frukt til stolthet og til pryd for de undkomne av Israel.
3Þeir sem af lifa í Síon og eftir verða í Jerúsalem, skulu kallast heilagir, allir þeir, sem skráðir eru meðal hinna lifandi í Jerúsalem.
3Og det skal skje: Den som blir igjen på Sion og levnes i Jerusalem, skal kalles hellig, hver den som er innskrevet til livet i Jerusalem -
4Þá er Drottinn hefir afþvegið óhreinindi Síonardætra og hreinsað blóð Jerúsalemborgar af henni með refsidómsanda og hreinsunaranda,
4når Herren får avtvettet Sions døtres urenhet og får vasket Jerusalems blodskyld bort fra dets midte ved doms ånd og renselses ånd.
5mun hann skapa ský um daga og reyk og skínandi eldsloga um nætur yfir öllum helgidóminum á Síonarfjalli og samkomunum þar, því að yfir öllu því, sem dýrlegt er, skal verndarhlíf vera.Og laufskáli skal vera þar til forsælu fyrir hitanum á daginn og til hælis og skýlis fyrir steypiregni og skúrum.
5Og over hvert sted på Sions berg og over dets forsamlinger skal Herren skape en sky og en røk om dagen og glans av luende ild om natten; for over alt herlig er det et dekke.
6Og laufskáli skal vera þar til forsælu fyrir hitanum á daginn og til hælis og skýlis fyrir steypiregni og skúrum.
6Og en hytte skal der være til skygge om dagen mot hete og til ly og skjul mot vannskyll og regn.