Icelandic

Norwegian

Isaiah

3

1Sjá, hinn alvaldi, Drottinn allsherjar sviptir Jerúsalem og Júda hverri stoð og styttu, allri stoð brauðs og allri stoð vatns,
1For se, Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud, tar bort fra Jerusalem og Juda støtte og stav, hver støtte av brød og hver støtte av vann,
2hetjum og hermönnum, dómendum og spámönnum, spásagnamönnum og öldungum,
2helt og krigsmann, dommer og profet, spåmann og eldste,
3höfuðsmönnum, virðingamönnum, ráðgjöfum, hugvitsmönnum og kunnáttumönnum.
3høvedsmann over femti og hver høit aktet mann, rådsherre og håndverksmester og kyndig åndemaner.
4Ég vil fá þeim ungmenni fyrir höfðingja, og smásveinar skulu drottna yfir þeim.
4Og jeg vil sette barn til styrere over dem, og guttekåthet skal herske over dem.
5Á meðal fólksins skal maður manni þrengja. Ungmennið mun hrokast upp í móti öldungnum og skrílmennið upp í móti tignarmanninum.
5Blandt folket skal den ene undertrykke den andre, hver mann sin næste; den unge skal sette sig op mot den gamle, den ringeaktede mot den høit ærede.
6Þegar einhver þrífur í bróður sinn í húsi föður síns og segir: ,,Þú átt yfirhöfn, ver þú stjórnari vor, og þetta fallandi ríki skal vera undir þinni hendi,``
6Når en da tar fatt på en annen i hans fars hus og sier: Du har en kappe, du skal være vår fyrste, og denne ruin* skal være under din hånd, / {* staten i dens elendige forfatning.}
7þá mun hann á þeim degi hefja upp raust sína og segja: ,,Ég vil ekki vera sáralæknir, og í húsi mínu er hvorki til brauð né klæði. Gjörið mig ekki að þjóðstjóra.``
7så skal han samme dag svare og si: Jeg vil ikke være læge, og i mitt hus er det intet brød og ingen klær; I skal ikke sette mig til folkets fyrste.
8Jerúsalem er að hruni komin og Júda er að falla, af því að tunga þeirra og athæfi var gegn Drottni til þess að storka dýrðaraugum hans.
8For Jerusalem snubler, og Juda faller, fordi deres tunge og deres gjerninger er mot Herren, de trosser hans herlighets øine.
9Andlitssvipur þeirra vitnar í gegn þeim, og þeir gjöra syndir sínar heyrinkunnar, eins og Sódóma, og leyna þeim ekki. Vei þeim, því að þeir hafa bakað sjálfum sér ógæfu.
9Uttrykket i deres ansikter vidner mot dem, og om sin synd taler de åpent som folket i Sodoma, de dølger den ikke; ve deres sjeler, for de volder sig selv ulykke!
10Heill hinum réttlátu, því að þeim mun vel vegna, því að þeir munu njóta ávaxtar verka sinna.
10Si om den rettferdige at det går ham godt! For han skal ete frukten av sine gjerninger.
11Vei hinum óguðlega, honum mun illa vegna, því að honum mun goldið verða eftir tilgjörðum hans.
11Ve den ugudelige! Ham går det ille; for det hans hender har gjort, skal gjøres mot ham selv.
12Harðstjóri þjóðar minnar er drengur, og konur drottna yfir henni. Þjóð mín, leiðtogar þínir leiða þig afleiðis og villa fyrir þér veginn.
12Mitt folks herskere er barn, og kvinner råder over det. Mitt folk! Dine førere er forførere, og den vei du skal gå, har de ødelagt.
13Drottinn gengur fram til að sækja sökina, hann stendur frammi til að dæma þjóðirnar.
13Herren treder frem for å føre sak, og han står der for å dømme folkene.
14Drottinn gengur fram til dóms í gegn öldungum lýðs síns og höfðingjum hans: ,,Það eruð þér, sem hafið etið upp víngarðinn. Rændir fjármunir fátæklinganna eru í húsum yðar.
14Herren møter i retten sitt folks eldste og dets høvdinger: I har avgnaget vingården! I har rov fra de fattige i husene hos eder!
15Hvernig getið þér fengið af yður að fótum troða lýð minn og merja sundur andlit hinna snauðu,`` _ segir hinn alvaldi, Drottinn allsherjar.
15Hvorledes kan I tråkke mitt folk ned og knuse de fattige? sier Herren, Israels Gud, hærskarenes Gud.
16Drottinn sagði: Sökum þess að dætur Síonar eru drembilátar og ganga hnakkakerrtar, gjóta út undan sér augunum og tifa í göngunni og láta glamra í ökklaspennunum,
16Og Herren sa: Fordi Sions døtre er overmodige og går med kneisende nakke og lar øinene løpe om, går og tripper og klirrer med sine fotringer,
17þá mun Drottinn gjöra kláðugan hvirfil Síonar dætra og gjöra bera blygðan þeirra.
17skal Herren gjøre Sions døtres isse skurvet, og Herren skal avdekke deres blusel.
18Á þeim degi mun Drottinn burt nema skart þeirra: ökklaspennurnar, ennisböndin, hálstinglin,
18På den dag skal Herren ta bort de prektige fotringer og soler* og halvmåner**, / {* smykker som forestiller solen.} / {** DMR 8, 21.}
19eyrnaperlurnar, armhringana, andlitsskýlurnar,
19øredobbene og kjedene og slørene,
20motrana, ökklafestarnar, beltin, ilmbaukana, töfraþingin,
20hodeprydelsene og fotkjedene og beltene og lukteflaskene og tryllesmykkene,
21fingurgullin, nefhringana,
21signetringene og neseringene,
22glitklæðin, nærklæðin, möttlana og pyngjurnar,
22høitidsklærne og kåpene og de store tørklær og pungene,
23speglana, líndúkana, vefjarhettina og slæðurnar.
23speilene* og de fine linneter og huene og florslørene. / {* 2MO 38, 8.}
24Koma mun ódaunn fyrir ilm, reiptagl fyrir belti, skalli fyrir hárfléttur, aðstrengdur hærusekkur í stað skrautskikkju, brennimerki í stað fegurðar.
24Og det skal skje: I stedet for balsam skal det være stank, og for belte rep, og for kunstig krusede krøller skallet hode, og for vid kappe trang sekk, brennemerke for skjønnhet.
25Menn þínir munu fyrir sverði falla og kappar þínir í orustu.Hlið borgarinnar munu kveina og harma, og hún sjálf mun sitja einmana á jörðinni.
25Dine menn skal falle for sverdet, og dine helter i krigen.
26Hlið borgarinnar munu kveina og harma, og hún sjálf mun sitja einmana á jörðinni.
26Og hennes* porter klager og sørger, og utplyndret sitter hun på jorden. / {* Jerusalems.}