Icelandic

Norwegian

Isaiah

43

1En nú segir Drottinn svo, sá er skóp þig, Jakobsætt, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú eigi, því að ég frelsa þig. Ég kalla á þig með nafni, þú ert minn.
1Og nu, så sier Herren, som skapte dig, Jakob, og som dannet dig, Israel: Frykt ikke! Jeg har gjenløst dig, kalt dig ved navn, du er min.
2Gangir þú gegnum vötnin, þá er ég með þér, gegnum vatnsföllin, þá skulu þau ekki flæða yfir þig. Gangir þú gegnum eld, skalt þú eigi brenna þig, og loginn skal eigi granda þér.
2Når du går gjennem vann, så er jeg med dig, og gjennem elver, så skal de ikke overskylle dig; når du går gjennem ild, skal du ikke svies, og luen skal ikke brenne dig;
3Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, Hinn heilagi í Ísrael frelsari þinn. Ég gef Egyptaland í lausnargjald fyrir þig, læt Bláland og Seba í stað þín.
3for jeg er Herren din Gud, Israels Hellige, din frelser; jeg gir Egypten til løsepenger for dig, Etiopia og Seba gir jeg i ditt sted.
4Sökum þess að þú ert dýrmætur í mínum augum og mikils metinn, og af því að ég elska þig, þá legg ég menn í sölurnar fyrir þig og þjóðir fyrir líf þitt.
4Fordi du er dyrebar i mine øine, fordi du er aktet høit og jeg elsker dig, så gir jeg mennesker i ditt sted og folkeslag i stedet for ditt liv.
5Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Ég kem með niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri.
5Frykt ikke! Jeg er med dig. Fra Østen vil jeg la din ætt komme, og fra Vesten vil jeg samle dig.
6Ég segi við norðrið: ,,Lát fram!`` og við suðrið: ,,Haltu þeim eigi! Flyt þú sonu mína úr fjarlægð og dætur mínar frá endimörkum jarðarinnar:
6Jeg vil si til Norden: Gi dem hit, og til Syden: Hold dem ikke tilbake, la mine sønner komme fra det fjerne og mine døtre fra jordens ende,
7sérhvern þann, sem við nafn mitt er kenndur og ég hefi skapað mér til dýrðar, sérhvern þann, er ég hefi myndað og gjört!``
7hver den som nevnes med mitt navn, og som jeg har skapt til min ære, som jeg har dannet og gjort.
8Lát nú koma fram lýð þann, sem blindur er, þótt hann hafi augu, og þá menn, sem daufir eru, þótt þeir hafi eyru.
8For frem et blindt folk som dog har øine, og døve som dog har ører!
9Lát alla heiðingjana safnast í einn hóp og þjóðirnar koma saman. Hver af þeim getur kunngjört slíkt og látið oss heyra það, er áður er fram komið? Leiði þeir fram votta sína og færi sönnur á mál sitt, svo að menn segi, er þeir heyra það: ,,Það er satt!``
9La alle hedningefolk samle sig, alle folkeferd komme sammen! Hvem blandt dem* er det som kunngjør slikt**? La dem si oss hvad de tidligere har spådd***! La dem stille sine vidner, så de kan få rett, la dem høre og si: Det er sannhet! / {* avgudene.} / {** JES 43, 5 fg.} / {*** JES 41, 22.}
10En þér eruð mínir vottar, segir Drottinn, og minn þjónn, sem ég hefi útvalið, til þess að þér skylduð kannast við og trúa mér og skilja, að það er ég einn. Á undan mér hefir enginn guð verið búinn til, og eftir mig mun enginn verða til.
10I er mine vidner, sier Herren, og min tjener, som jeg har utvalgt, forat I skal kjenne og tro mig og forstå at jeg er Gud*; før mig er ingen gud blitt til, og efter mig skal det ingen komme. / {* 5MO 32, 39.}
11Ég, ég er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég.
11Jeg, jeg er Herren, og foruten mig er det ingen frelser.
12Það var ég, sem boðaði og hjálpaði og kunngjörði, en enginn annar yðar á meðal, og þér eruð vottar mínir _ segir Drottinn. Ég er Guð.
12Jeg har forkynt det og frelst, jeg har kunngjort det, og der var ingen fremmed gud blandt eder. I er mine vidner, sier Herren, og jeg er Gud.
13Já, enn í dag er ég hinn sami. Enginn getur frelsað af minni hendi. Hver vill gjöra það ógjört, sem ég framkvæmi?
13Endog fra dag blev til, er jeg det, og det er ingen som redder av min hånd; jeg gjør en gjerning, og hvem gjør den ugjort?
14Svo segir Drottinn, frelsari yðar, Hinn heilagi í Ísrael: Yðar vegna sendi ég til Babýlon og brýt niður slagbranda hennar. Og gleðilæti Kaldeanna munu snúast í sorgarsöng.
14Så sier Herren, eders gjenløser, Israels Hellige: For eders skyld sender jeg bud til Babel og lar dem alle sammen flykte nedover elven, jeg lar kaldeerne flykte på de skib som var deres lyst.
15Ég, Drottinn, er yðar Heilagi, skapari Ísraels, konungur yðar.
15Jeg er Herren, eders Hellige, Israels skaper, eders konge.
16Svo segir Drottinn, hann sem lagði veg yfir hafið og braut yfir hin ströngu vötn,
16Så sier Herren, som gjorde vei i havet og sti i mektige vann,
17hann sem leiddi út vagna og hesta, herafla og fyrirliða. Þeir liggja þar hver með öðrum og fá eigi risið á fætur, þeir slokknuðu, kulnuðu út sem hörkveikur:
17som lot vogner og hester, hær og krigsmakt dra ut - alle sammen ligger de der, de står ikke op, de er slukket, som en tande sluknet de - :
18Rennið eigi huga til hins umliðna og gefið eigi gætur að því er áður var.
18Kom ikke i hu de forrige ting, akt ikke på fortiden!
19Sjá, nú hefi ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því _ sjáið þér það ekki? Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár um öræfin.
19Se, jeg gjør noget nytt, nu skal det spire frem; skal I ikke opleve det? Ja, jeg vil gjøre vei i ørkenen, strømmer i ødemarken.
20Dýr merkurinnar, sjakalar og strútsfuglar skulu vegsama mig, því að ég leiði vatn um eyðimörkina og ár um öræfin til þess að svala lýð mínum, mínum útvalda.
20Markens ville dyr, sjakaler og strutser, skal ære mig fordi jeg gir vann i ørkenen, strømmer i ødemarken, så mitt folk, mine utvalgte, kan drikke.
21Sá lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal víðfrægja lof mitt.
21Det folk jeg har dannet mig, skal forkynne min pris.
22Eigi hefir þú ákallað mig, Jakobsætt, né lagt þig í líma fyrir mig, Ísrael.
22Men mig har du ikke påkalt; Jakob, så du gjorde dig møie for mig, Israel!
23Þú hefir ekki fært mér sauðkindur þínar í brennifórnir og eigi tignað mig með sláturfórnum þínum. Ég hefi eigi mætt þig með matfórnum né þreytt þig með reykelsi.
23Du har ikke gitt mig dine brennoffers får og ikke æret mig med dine slaktoffer; jeg har ikke trettet dig med matoffer og ikke voldt dig møie med virak.
24Þú hefir ekki keypt ilmreyr fyrir silfur mér til handa, og þú hefir ekki satt mig á feiti sláturfórna þinna, heldur hefir þú mætt mig með syndum þínum og þreytt mig með misgjörðum þínum.
24Du har ikke kjøpt mig Kalmus* for sølv og ikke mettet mig med dine slaktoffers fedme; du har bare trettet mig med dine synder, voldt mig møie med dine misgjerninger. / {* 2MO 30, 23.}
25Ég, ég einn afmái afbrot þín sjálfs mín vegna og minnist ekki synda þinna.
25Jeg, jeg er den som utsletter dine misgjerninger for min skyld, og dine synder kommer jeg ikke i hu.
26Minn mig á, við skulum eigast lög við. Tel þú upp, svo að þú fáir réttlætt þig.
26Minn mig*, la oss gå i rette med hverandre! Fortell du, så du kan få rett! / {* om det du har gjort for mig.}
27Hinn fyrsti forfaðir þinn syndgaði og talsmenn þínir brutu á móti mér.Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.
27Din første far syndet, og dine talsmenn falt fra mig;
28Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.
28så vanhelliget jeg de hellige høvdinger og overgav Jakob til bann og Israel til spott.