Icelandic

Norwegian

Isaiah

44

1Heyr þú nú, Jakob, þjónn minn, og Ísrael, sem ég hefi útvalið.
1Men hør nu, Jakob, min tjener, og Israel, som jeg har utvalgt!
2Svo segir Drottinn, sá er þig hefir skapað og þig hefir myndað frá móðurkviði, hann sem hjálpar þér: Óttast þú eigi, þjónn minn Jakob, og þú Jesjúrún, sem ég hefi útvalið.
2Så sier Herren, som skapte dig og dannet dig fra mors liv, som hjelper dig: Frykt ikke, min tjener Jakob, Jesurun* som jeg har utvalgt! / {* 5MO 32, 15.}
3Því að ég mun ausa vatni yfir hið þyrsta og veita árstraumum yfir þurrlendið. Ég mun úthella anda mínum yfir niðja þína og blessan minni yfir afsprengi þitt.
3For jeg vil øse vann over det tørste og strømmer over det tørre; jeg vil utgyde min Ånd over din sæd og min velsignelse over dine spirer,
4Þeir skulu spretta upp, eins og gras milli vatna, eins og pílviðir á lækjarbökkum.
4så de vokser op som iblandt gress, som piletrær ved bekkene.
5Einn mun segja: ,,Ég heyri Drottni,`` annar mun kalla sig nafni Jakobs, og enn annar rita á hönd sína ,,Helgaður Drottni`` og kenna sig við Ísrael.
5En skal si: Jeg hører Herren til, en annen skal kalle sig med Jakobs navn, en tredje skal skrive med sin hånd: Jeg hører Herren til, og Israel skal han bruke som hedersnavn.
6Svo segir Drottinn, konungur Ísraels og frelsari, Drottinn allsherjar: Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti, og enginn Guð er til nema ég.
6Så sier Herren, Israels konge og gjenløser, Herren, hærskarenes Gud: Jeg er den første, og jeg er den siste, og foruten mig er det ingen Gud.
7Hver er sem ég _ hann segi frá því og sanni mér það _ frá því er ég hóf hina örgömlu þjóð? Látum þá kunngjöra hið ókomna og það sem verða mun!
7Hvem forkynner som jeg det som skal skje? La ham kunngjøre og legge frem for mig det han har forkynt, like siden jeg skapte oldtidens ætt! Og det som i fremtiden skal komme - la dem kunngjøre det!
8Skelfist eigi og látið eigi hugfallast. Hefi ég ekki þegar fyrir löngu sagt þér það og boðað það? Þér eruð vottar mínir: Er nokkur Guð til nema ég? Nei, ekkert annað hellubjarg er til, ég veit af engu öðru.
8Frykt ikke og forferdes ikke! Har jeg ikke for lenge siden latt dig høre det og forkynt dig det? I er mine vidner. Er det nogen Gud foruten mig? Det er ingen klippe, jeg kjenner ingen.
9Þeir sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðrum hégóminn einber, og dýrindissmíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar.
9De som lager utskårne billeder, er alle sammen intet, og deres kjære guder er til ingen nytte, og de som gir dem vidnesbyrd, ser ikke og skjønner ikke, så de skal bli til skamme.
10Hver hefir myndað guð og steypt líkneski, til þess að það verði að engu liði?
10Hvem har dannet en gud og støpt et billede - til ingen nytte?
11Sjá, allir dýrkendur þess munu til skammar verða. Og smiðirnir, þeir eru þó ekki nema menn, _ látum þá alla safnast saman og ganga fram, þeir skulu skelfast og til skammar verða hver með öðrum.
11Se, alle de som holder sig til det, skal bli til skamme, og mestrene selv er jo mennesker; la dem samle sig alle sammen, la dem trede frem! De skal reddes, de skal bli til skamme alle sammen.
12Járnsmiðurinn myndar egg á öxina, tekur hana fram við glóð og lagar hana með hömrunum. Hann býr hana til með hinum sterka armlegg sínum. En svelti hann, þá vanmegnast hann, fái hann ekki vatn að drekka, lýist hann.
12Smeden bruker sin meisel og arbeider ved kullild; han former billedet med hamrer, han arbeider på det med sin kraftige arm; han blir sulten under arbeidet og kraftløs, han drikker ikke vann og blir slapp.
13Trésmiðurinn strengir mæliþráð sinn og markar fyrir með alnum, telgir tréð með hnífum og afmarkar það með sirkli. Og hann býr til úr því mannlíkan, fríðan mann, til þess að búa í húsi.
13Treskjæreren spenner ut en målesnor, risser av med en stift, arbeider treet med en kniv og risser av med passer, og han lager det til som billedet av en mann, som en prektig menneskeskikkelse, til å bo i et hus.
14Hann heggur sér sedrustré, tekur steineik eða eik og velur um meðal skógartrjánna. Hann gróðursetur furutré, og regnskúrirnar koma vexti í þau.
14En gir sig til å felle sedrer, og han tar stenek og ek og velger sig ut et blandt skogens trær; han planter en furu, og regnet får den til å vokse.
15Og maðurinn hefir tréð til eldiviðar, hann tekur nokkuð af því og vermir sig við, hann kveikir eld við það og bakar brauð, en auk þess býr hann til guð úr því og fellur fram fyrir honum. Hann smíðar úr því skurðgoð og knékrýpur því.
15Og så tjener treet mennesket til brenne; han tar av det og varmer sig med det; han fyrer også og baker brød med det; han gjør også en gud av det, som han tilbeder, han gjør et utskåret billede av det, som han faller ned for.
16Helmingnum af trénu brennir hann í eldi. Við þann helminginn steikir hann kjöt, etur steik og verður saddur; hann vermir sig og segir: ,,Æ, nú hitnar mér, ég sé eldinn.``
16Halvdelen av det brenner han op med ild; med halvdelen av det tillager han det kjøtt han skal ete, han steker en stek og metter sig; han varmer sig også og sier: Å! Jeg er blitt varm, jeg kjenner ilden.
17En úr afganginum býr hann til guð, skurðgoð handa sér. Hann knékrýpur því, fellur fram og gjörir bæn sína til þess og segir: ,,Frelsaðu mig, því að þú ert minn guð!``
17Resten av det gjør han til en gud, til sitt utskårne billede; han faller ned for det og tilbeder det; han ber til det og sier: Frels mig, for du er min gud!
18Þeir hafa hvorki skyn né skilning, augu þeirra eru lokuð, svo að þeir sjá ekki, og hjörtu þeirra, svo að þeir skynja ekki.
18De skjønner intet og forstår intet; for han* har klint deres øine til, så de ikke ser, forherdet deres hjerter, så de ikke forstår. / {* Gud; JES 6, 10.}
19Og þeir hugleiða það eigi, þeir hafa eigi vitsmuni og skilning til að hugsa með sér: ,,Helmingnum af því brenndi ég í eldi, ég bakaði brauð við glæðurnar, steikti kjöt og át; og svo ætti ég að fara að búa til andstyggilegt líkneski af því, sem afgangs er, og falla á kné fyrir trédrumbi!``
19Han* tar sig det ikke til hjerte, og han har ikke klokskap og forstand nok til å si: Halvdelen av det har jeg brent op med ild, jeg har også bakt brød over glørne av det, jeg steker kjøtt og eter, og resten av det skulde jeg gjøre til en vederstyggelighet, for en treklubbe skulde jeg falle ned! / {* avgudsdyrkeren.}
20Þann mann, er sækist eftir ösku, hefir táldregið hjarta leitt afvega, svo að hann fær eigi borgið lífi sínu. Hann segir ekki við sjálfan sig: ,,Er það ekki svikatál, sem ég held á í hægri hendi minni?``
20Den som holder sig til det som bare er aske, ham har et dåret hjerte ført vill, og han redder ikke sin sjel og sier ikke: Er det ikke løgn det jeg har i min høire hånd?
21Minnstu þess, Jakob, og þú Ísrael, því að þú ert þjónn minn. Ég hefi skapað þig til að vera þjón minn, þú, Ísrael, munt mér aldrei úr minni líða!
21Kom dette i hu, Jakob! Kom det i hu, Israel! For du er min tjener; jeg har dannet dig, du er min tjener; Israel, du skal ikke bli glemt av mig.
22Ég hefi feykt burt misgjörðum þínum eins og þoku og syndum þínum eins og skýi. Hverf aftur til mín, því að ég frelsa þig.
22Jeg utsletter dine overtredelser som en tåke og dine synder som en sky; vend om til mig, for jeg gjenløser dig!
23Fagnið, þér himnar, því að Drottinn hefir því til vegar komið, látið gleðilátum, þér undirdjúp jarðarinnar. Hefjið fagnaðarsöng, þér fjöll, skógurinn og öll tré, sem í honum eru, því að Drottinn frelsar Jakob og sýnir vegsemd sína á Ísrael.
23Juble, I himler! For Herren utfører sitt verk. Rop med fryd, I jordens dybder! Bryt ut i jubel, I fjell, du skog, hvert tre i dig! For Herren gjenløser Jakob, og på Israel vil han åpenbare sin herlighet.
24Svo segir Drottinn, frelsari þinn, sá er þig hefir myndað frá móðurkviði: Ég er Drottinn, sem allt hefi skapað, sem útþandi himininn aleinn og útbreiddi jörðina hjálparlaust,
24Så sier Herren, din gjenløser, han som dannet dig fra mors liv: Jeg er Herren, som gjør alle ting, som utspente himmelen alene, som bredte ut jorden uten hjelp fra nogen,
25sá sem ónýtir tákn lygaranna og gjörir spásagnamennina að fíflum, sem gjörir vitringana afturreka og þekking þeirra að heimsku,
25som gjør snakkernes tegn til intet og spåmennene til dårer, som driver de vise tilbake og gjør deres visdom til dårskap,
26sem staðfestir orð þjóns síns og framkvæmir ráð sendiboða sinna. Ég er sá sem segi um Jerúsalem: ,,Verði hún aftur byggð!`` og um borgirnar í Júda: ,,Verði þær endurreistar, og rústir þeirra reisi ég við!``
26som stadfester sin tjeners ord og fullbyrder sine sendebuds råd*, som sier om Jerusalem: Der skal bo folk, og om Judas byer: De skal bygges op igjen, deres ruiner vil jeg reise, / {* d.e. sine rådslutninger som profetene har forkynt.}
27Ég er sá sem segi við djúpið: ,,Þorna þú upp, og ár þínar þurrka ég upp!``Ég er sá sem segi um Kýrus: ,,Hann er hirðir minn, og hann skal framkvæma allan vilja minn og segja um Jerúsalem: Hún skal endurreist verða og musterið grundvallað að nýju!``
27som sier til dypet: Bli tørt, dine strømmer vil jeg tørke ut,
28Ég er sá sem segi um Kýrus: ,,Hann er hirðir minn, og hann skal framkvæma allan vilja minn og segja um Jerúsalem: Hún skal endurreist verða og musterið grundvallað að nýju!``
28som sier om Kyros: Han er min hyrde; all min vilje skal han fullbyrde og si om Jerusalem: Det skal bygges op igjen, og templet skal bli grunnlagt.