Icelandic

Norwegian

Judges

14

1Samson fór niður til Timna og sá konu eina þar í Timna. Var hún ein af dætrum Filista.
1Engang gikk Samson ned til Timnata; der så han en kvinne, en av filistrenes døtre.
2Síðan fór hann heim aftur og sagði föður sínum og móður frá þessu og mælti: ,,Ég hefi séð konu eina í Timna. Er hún ein af dætrum Filista. Takið þið hana nú mér til handa að eiginkonu.``
2Da han kom tilbake derfra, fortalte han det til sin far og mor og sa: Jeg så en kvinne i Timnata, en av filistrenes døtre; henne må I la mig få til hustru!
3En faðir hans og móðir sögðu við hann: ,,Er þá engin kona meðal dætra frænda þinna og í öllu fólki mínu, að þú þurfir að fara og taka þér konu af Filistum, sem eru óumskornir?`` Samson svaraði föður sínum: ,,Tak hana mér til handa, því að hún geðjast augum mínum.``
3Da sa hans far og mor til ham: Er det da ikke nogen kvinne blandt dine frenders døtre eller i hele mitt folk siden du vil avsted og ta en hustru blandt de uomskårne filistrer? Men Samson sa til sin far: Henne må du la mig få! Det er henne jeg synes om.
4En faðir hans og móðir vissu ekki, að þetta var frá Drottni, og að hann leitaði færis við Filistana. Um þær mundir drottnuðu Filistar yfir Ísrael.
4Hans far og mor visste ikke at dette kom fra Herren; for han søkte en leilighet til strid med filistrene - på den tid hersket filistrene over Israel.
5Þá fóru þau Samson og faðir hans og móðir niður til Timna. Og er þau komu að víngörðum Timna, þá kom ungt ljón öskrandi í móti honum.
5Så gikk Samson og hans far og mor ned til Timnata, og da de kom til vingårdene ved Timnata, da fór en ung løve brølende mot ham.
6Þá kom andi Drottins yfir hann, svo að hann sleit það sundur, eins og menn slíta sundur hafurkið, og hann hafði þó ekkert í hendinni. En eigi sagði hann föður sínum né móður frá því, er hann hafði gjört.
6Da kom Herrens Ånd over ham, og han slet den i stykker som det skulde være et kje, enda kan ikke hadde noget i hånden; men han fortalte ikke sin far eller sin mor hvad han hadde gjort.
7Síðan fór Samson ofan og talaði við konuna, og hún geðjaðist augum hans.
7Så gikk han ned og talte med kvinnen, og Samson syntes godt om henne.
8Eftir nokkurn tíma kom hann aftur að sækja hana. Vék hann þá af leið til þess að sjá dauða ljónið, og sjá, býflugur voru í ljónshræinu og hunang.
8Nogen tid efter drog han ned igjen for å gifte sig med henne; så tok han av veien og vilde se efter løvens åtsel; da var der en bisverm i løvens kropp, og honning.
9Og hann tók það í lófa sér, hélt síðan áfram og át, og hann fór til föður síns og móður og gaf þeim, og þau átu. En ekki sagði hann þeim frá því, að hann hefði tekið hunangið úr ljónshræinu.
9Han tok honningen ut og holdt den i sine hender og åt mens han gikk, og da han kom til sin far og mor, gav han dem med sig, og de åt; men han fortalte dem ikke at det var av løvens kropp han hadde tatt honningen.
10Því næst fór faðir hans ofan til konunnar, og gjörði Samson þar veislu, því að sá var háttur ungra manna.
10Da nu hans far var kommet ned til kvinnen, gjorde Samson et gjestebud der; for således pleide de unge menn å gjøre.
11En er þeir sáu hann, fengu þeir honum þrjátíu brúðarsveina, er vera skyldu með honum.
11Og så snart de så ham, hentet de tretti brudesvenner; de var stadig om ham.
12Og Samson sagði við þá: ,,Ég mun bera upp fyrir yður gátu eina. Ef þér fáið ráðið hana á þessum sjö veisludögum og getið hennar, þá mun ég gefa yður þrjátíu kyrtla og þrjátíu hátíðaklæðnaði.
12En dag sa Samson til dem: La mig fremsette en gåte for eder! Dersom I i løpet av de syv gjestebudsdager kan si mig løsningen på den, og I gjetter riktig, så vil jeg gi eder tretti fine skjorter og tretti festklædninger;
13En ef þér getið ekki ráðið hana, þá skuluð þér gefa mér þrjátíu kyrtla og þrjátíu hátíðaklæðnaði.`` Þeir svöruðu honum: ,,Ber þú upp gátu þína, svo að vér megum heyra hana.``
13men kan I ikke si mig løsningen, så skal I gi mig tretti fine skjorter og tretti festklædninger. Og de sa til ham: Fremsett din gåte, så vi får høre den!
14Þá sagði hann við þá: ,,Æti gekk út af etanda og sætleiki gekk út af hinum sterka.`` Og liðu svo þrír dagar að þeir gátu ekki ráðið gátuna.
14Da sa han til dem: Av eteren kom det mat og av den sterke kom det sødme. Men det gikk tre dager uten at de kunde løse gåten.
15Á fjórða degi sögðu þeir við konu Samsonar: ,,Ginn þú bónda þinn til að segja oss ráðningu gátunnar, ella munum vér þig í eldi brenna og hús föður þíns. Hafið þér boðið oss til þess að féfletta oss? Er ekki svo?``
15På den syende dag sa de til Samsons hustru: Lokk din mann til å si oss løsningen på gåten! Ellers brenner vi op både dig og din fars hus. Er det da for å plyndre oss I har innbudt oss?
16Þá grét kona Samsonar og sagði við hann: ,,Hatur hefir þú á mér, en enga ást, þú hefir borið upp gátu fyrir samlöndum mínum, en ekki sagt mér ráðningu hennar.`` Hann svaraði henni: ,,Sjá, ég hefi ekki sagt föður mínum og móður minni ráðningu hennar og ætti þó að segja þér hana?``
16Da hang Samsons hustru over ham med gråt og sa: Du hater mig bare og elsker mig ikke; du har fremsatt en gåte for mine landsmenn, men mig har du ikke sagt løsningen på den. Han svarte: Jeg har ikke sagt det til min far eller mor; skulde jeg da si det til dig?
17Og hún grét og barmaði sér við hann sjö dagana, sem veislan stóð yfir, og á sjöunda degi sagði hann henni ráðninguna, af því að hún gekk svo fast á hann. En hún sagði samlöndum sínum ráðningu gátunnar.
17Men hun hang over ham med gråt i de syv dager gjestebudet varte, og den syvende dag sa han henne løsningen, fordi hun plaget ham så; og hun sa det til sine landsmenn.
18Þá sögðu borgarmenn við hann á sjöunda degi, áður sól settist: ,,Hvað er sætara en hunang? Og hvað er sterkara en ljón?`` Samson sagði við þá: ,,Ef þér hefðuð ekki erjað með kvígu minni, munduð þér ekki hafa ráðið gátu mína.``
18Og på den syvende dag, før solen gikk ned, sa mennene i byen til ham: Hvad er søtere enn honning, og hvad er sterkere enn en løve? Men han svarte dem: Hadde I ikke pløid med min kalv, så hadde I ikke gjettet min gåte.
19Þá kom andi Drottins yfir hann, svo að hann fór ofan til Askalon og drap þrjátíu menn af þeim, tók klæðnaði þeirra og gaf þá þeim að hátíðaklæðum, er ráðið höfðu gátuna. Og hann varð ákaflega reiður og fór upp til húss föður síns.En kona Samsonar giftist brúðarsveini hans, þeim er hann hafði valið sér að svaramanni.
19Og Herrens Ånd kom over ham; han gikk ned til Askalon og slo ihjel tretti mann der, tok deres klær og lot dem som hadde løst gåten, få dem til festklædninger; og hans vrede optendtes, og han drog hjem til sin fars hus.
20En kona Samsonar giftist brúðarsveini hans, þeim er hann hafði valið sér að svaramanni.
20Men Samsons hustru blev gitt til den av hans brudesvenner som han hadde valgt sig til følgesvenn.