Icelandic

Norwegian

Luke

5

1Nú bar svo til, að hann stóð við Genesaretvatn og mannfjöldinn þrengdist að honum til að hlýða á Guðs orð.
1Men det skjedde da folket trengte sig inn på ham og hørte Guds ord, og han stod ved Gennesaret-sjøen,
2Þá sá hann tvo báta við vatnið, en fiskimennirnir voru farnir í land og þvoðu net sín.
2da så han to båter ligge ved sjøen; men fiskerne var gått ut av dem og skyllet garnene.
3Hann fór út í þann bátinn, er Símon átti, og bað hann að leggja lítið eitt frá landi, settist og tók að kenna mannfjöldanum úr bátnum.
3Han gikk da ut i en av båtene, som tilhørte Simon, og bad ham legge litt ut fra land; og han satte sig i båten og lærte folket.
4Þegar hann hafði lokið ræðu sinni, sagði hann við Símon: ,,Legg þú út á djúpið, og leggið net yðar til fiskjar.``
4Men da han holdt op å tale, sa han til Simon: Legg ut på dypet, og kast eders garn ut til en drett!
5Símon svaraði: ,,Meistari, vér höfum stritað í alla nótt og ekkert fengið, en fyrst þú segir það, skal ég leggja netin.``
5Og Simon svarte ham: Mester! vi har strevet hele natten og ikke fått noget; men på ditt ord vil jeg kaste ut garnene.
6Nú gjörðu þeir svo, og fengu þeir þá mikinn fjölda fiska, en net þeirra tóku að rifna.
6Og de gjorde så, og fanget en stor mengde fisk; og deres garn revnet.
7Bentu þeir þá félögum sínum á hinum bátnum að koma og hjálpa sér. Þeir komu og hlóðu báða bátana, svo að nær voru sokknir.
7Og de vinket til sine lagsbrødre i den andre båt, at de skulde komme og ta i med dem; og de kom, og de fylte begge båtene, så de holdt på å synke.
8Þegar Símon Pétur sá þetta, féll hann fyrir kné Jesú og sagði: ,,Far þú frá mér, herra, því að ég er syndugur maður.``
8Men da Simon Peter så det, falt han ned for Jesu knær og sa: Herre, gå fra mig! for jeg er en syndig mann.
9En felmtur kom á hann og alla þá, sem með honum voru, vegna fiskaflans, er þeir höfðu fengið.
9For redsel kom over ham og alle dem som var med ham, for den fiskedrett som de hadde fått;
10Eins var um Jakob og Jóhannes Sebedeussyni, félaga Símonar. Jesús sagði þá við Símon: ,,Óttast þú ekki, héðan í frá skalt þú menn veiða.``
10likeså Jakob og Johannes, Sebedeus' sønner, som var i lag med Simon. Og Jesus sa til Simon: Frykt ikke! fra nu av skal du fange mennesker.
11Og þeir lögðu bátunum að landi, yfirgáfu allt og fylgdu honum.
11Da rodde de båtene i land og forlot alt og fulgte ham.
12Svo bar við, er hann var í einni borginni, að þar var maður altekinn líkþrá. Hann sá Jesú, féll fram á ásjónu sína og bað hann: ,,Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.``
12Og det skjedde da han var i en av byene, se, da var det en mann som var full av spedalskhet; og da han så Jesus, falt han ned på sitt ansikt, bad ham og sa: Herre! om du vil, kan du rense mig.
13Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!`` Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin.
13Og Jesus rakte hånden ut, rørte ved ham og sa: Jeg vil; bli ren! Og straks forlot spedalskheten ham.
14Og hann bauð honum að segja þetta engum. ,,En far þú,`` sagði hann, ,,sýn þig prestinum, og fórna fyrir hreinsun þína, eins og Móse bauð, þeim til vitnisburðar.``
14Og han bød ham at han ikke skulde si det til nogen; men gå og te dig for presten og ofre for din renselse, således som Moses har påbudt, til et vidnesbyrd for dem!
15En fregnin um hann breiddist út því meir, og menn komu hópum saman til að hlýða á hann og læknast af meinum sínum.
15Men ordet om ham kom ennu mere ut, og meget folk kom sammen for å høre og for å bli helbredet for sine sykdommer;
16En hann dró sig einatt í hlé til óbyggðra staða og var þar á bæn.
16men han drog sig tilbake til øde steder og var der i bønn.
17Dag nokkurn var hann að kenna. Þar sátu farísear og lögmálskennendur, komnir úr hverju þorpi í Galíleu og Júdeu og frá Jerúsalem, og kraftur Drottins var með honum til þess að lækna.
17Og det skjedde en av dagene mens han lærte, og der satt fariseere og lovlærere som var kommet fra hver by i Galilea og Judea og fra Jerusalem, og Herrens kraft var hos ham til å helbrede:
18Komu þá menn með lama mann í rekkju og reyndu að bera hann inn og leggja hann fyrir framan Jesú.
18se, da kom nogen menn som bar en mann på en seng, han var verkbrudden; og de søkte å få ham inn og legge ham ned foran ham.
19En vegna mannfjöldans sáu þeir engin ráð til að komast inn með hann og fóru því upp á þak og létu hann síga í rekkjunni niður um helluþekjuna beint fram fyrir Jesú.
19Og da de for folketrengselen ikke fant nogen vei til å få ham inn, steg de op på taket og firte ham med sengen ned mellem takstenene midt foran Jesus.
20Og er hann sá trú þeirra, sagði hann: ,,Maður, syndir þínar eru þér fyrirgefnar.``
20Og da han så deres tro, sa han: Menneske! dine synder er dig forlatt.
21Þá tóku fræðimennirnir og farísearnir að hugsa með sér: ,,Hver er sá, er fer með slíka guðlöstun? Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?``
21Da begynte de skriftlærde og fariseerne å tenke så: Hvem er denne mann, som taler bespottelser? Hvem kan forlate synder uten Gud alene?
22En Jesús skynjaði gjörla hugsanir þeirra og sagði við þá: ,,Hvað hugsið þér í hjörtum yðar?
22Men da Jesus merket deres tanker, svarte han og sa til dem: Hvad er det I tenker i eders hjerter?
23Hvort er auðveldara að segja: ,Syndir þínar eru þér fyrirgefnar,` eða segja: ,Statt upp og gakk`?
23Hvad er lettest, enten å si: Dine synder er dig forlatt, eller å si: Stå op og gå?
24En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér:`` _ og nú talar hann við lama manninn _ ,,Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín.``
24Men forat I skal vite at Menneskesønnen har makt på jorden til å forlate synder - så sa han til den verkbrudne: Jeg sier dig: Stå op og ta din seng og gå hjem til ditt hus!
25Jafnskjótt stóð hann upp frammi fyrir þeim, tók það, sem hann hafði legið á, fór heim til sín og lofaði Guð.
25Og straks stod han op for deres øine og tok det han lå på, og gikk hjem til sitt hus og priste Gud.
26En allir voru furðu lostnir og lofuðu Guð. Og þeir urðu ótta slegnir og sögðu: ,,Óskiljanlegt er það, sem vér höfum séð í dag.``
26Da kom det forferdelse over dem alle, og de priste Gud, og de blev fulle av frykt og sa: Idag har vi sett utrolige ting!
27Eftir þetta fór hann út. Þá sá hann tollheimtumann, Leví að nafni, sitja hjá tollbúðinni og sagði við hann: ,,Fylg þú mér!``
27Derefter gikk han ut, og han så en tolder ved navn Levi sitte på tollboden; og han sa til ham: Følg mig!
28Og hann stóð upp, yfirgaf allt og fylgdi honum.
28Og han forlot alt og stod op og fulgte ham.
29Leví bjó honum veislu mikla í húsi sínu, og þar sat að borði með þeim mikill fjöldi tollheimtumanna og annarra.
29Og Levi gjorde et stort gjestebud for ham i sitt hus, og der var en stor mengde toldere og andre som satt til bords med dem.
30En farísearnir og fræðimenn þeirra vönduðu um við lærisveina hans og sögðu: ,,Hvers vegna etið þér og drekkið með tollheimtumönnum og bersyndugum?``
30Og fariseerne og deres skriftlærde knurret mot hans disipler og sa: Hvorfor eter og drikker I med toldere og syndere?
31Og Jesús svaraði þeim: ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.
31Og Jesus svarte og sa til dem: De friske trenger ikke til læge, men de som har ondt;
32Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara til iðrunar.``
32jeg er ikke kommet for å kalle rettferdige, men syndere til omvendelse.
33En þeir sögðu við hann: ,,Lærisveinar Jóhannesar fasta oft og fara með bænir og eins lærisveinar farísea, en þínir eta og drekka.``
33De sa til ham: Johannes' disipler holder jevnlig faste og bønn, og fariseernes disipler likeså; men dine eter og drikker.
34Jesús sagði við þá: ,,Hvort getið þér ætlað brúðkaupsgestum að fasta, meðan brúðguminn er hjá þeim?
34Men Jesus sa til dem: Kan I vel få brudesvennene til å faste så lenge brudgommen er hos dem?
35En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim dögum.``
35Men de dager skal komme da brudgommen blir tatt fra dem; da skal de faste, i de dager.
36Hann sagði þeim einnig líkingu: ,,Enginn rífur bót af nýju fati og lætur á gamalt fat, því að bæði rífur hann þá nýja fatið og bótin af því hæfir ekki hinu gamla.
36Han sa også en lignelse til dem: Ingen river en lapp av et nytt klædebon og setter den på et gammelt; ellers river han det nye i sønder, og lappen av det nye passer ikke til det gamle.
37Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir nýja vínið belgina og fer niður, en belgirnir ónýtast.
37Og ingen fyller ny vin i gamle skinnsekker; ellers vil den nye vin sprenge sekkene, og den selv spilles og sekkene ødelegges;
38Nýtt vín ber að láta á nýja belgi.Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir: ,Hið gamla er gott.```
38men ny vin skal fylles i nye skinnsekker.
39Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir: ,Hið gamla er gott.```
39Og ingen som har drukket gammel vin, har lyst på ny; han sier: den gamle er god.