Icelandic

Norwegian

Luke

6

1En svo bar við á hvíldardegi, að hann fór um sáðlönd, og tíndu lærisveinar hans kornöx, neru milli handanna og átu.
1Det skjedde på den næst-første sabbat at han gikk gjennem en aker, og hans disipler plukket aks og gned dem ut med hendene og åt.
2Þá sögðu farísear nokkrir: ,,Hví gjörið þér það, sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?``
2Da sa nogen av fariseerne: Hvorfor gjør I det som det ikke er tillatt å gjøre på sabbaten?
3Og Jesús svaraði þeim: ,,Hafið þér þá ekki lesið, hvað Davíð gjörði, er hann hungraði og menn hans?
3Og Jesus svarte og sa til dem: Har I da ikke lest hvad David gjorde da han var sulten, han selv og de som var med ham,
4Hann fór inn í Guðs hús, tók skoðunarbrauðin og át og gaf mönnum sínum, en þau má enginn eta nema prestarnir einir.``
4hvorledes han gikk inn i Guds hus og tok skuebrødene og åt, og gav også dem som var med ham? Og dem har ingen lov til å ete uten prestene alene.
5Og hann sagði við þá: ,,Mannssonurinn er herra hvíldardagsins.``
5Og han sa til dem: Menneskesønnen er herre også over sabbaten.
6Annan hvíldardag gekk hann í samkunduna og kenndi. Þar var maður nokkur með visna hægri hönd.
6Og det skjedde på en annen sabbat at han gikk inn i synagogen og lærte; og der var en mann hvis høire hånd var vissen.
7En fræðimenn og farísear höfðu nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði á hvíldardegi, svo að þeir fengju tilefni að kæra hann.
7Men de skriftlærde og fariseerne lurte på ham, om han vilde helbrede på sabbaten, forat de kunde finne klagemål imot ham.
8En hann vissi hugsanir þeirra og sagði við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp, og kom hér fram.`` Og hann stóð upp og kom.
8Men han visste deres tanker, og han sa til mannen som hadde den visne hånd: Stå op og kom frem! Og han stod op og trådte frem.
9Jesús sagði við þá: ,,Ég spyr yður, hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða granda því?``
9Da sa Jesus til dem: Jeg spør eder om det er tillatt på sabbaten å gjøre godt eller å gjøre ondt, å berge liv eller å spille det?
10Hann leit í kring á þá alla og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína.`` Hann gjörði svo, og hönd hans varð heil.
10Og han så omkring på dem alle og sa til ham: Rekk din hånd ut! Og han gjorde så, og hans hånd blev frisk igjen.
11En þeir urðu æfir við og ræddu sín á milli, hvað þeir gætu gjört Jesú.
11Men de blev rent rasende, og talte med hverandre om hvad de skulde gjøre med Jesus.
12En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
12Og det skjedde i de dager at han gikk op i fjellet for å bede, og han var der hele natten i bønn til Gud.
13Og er dagur rann, kallaði hann til sín lærisveina sína, valdi tólf úr þeirra hópi og nefndi þá postula.
13Og da det blev dag, kalte han sine disipler til sig, og han valgte sig ut tolv av dem og gav dem navnet apostler:
14Þeir voru: Símon, sem hann nefndi Pétur, Andrés bróðir hans, Jakob og Jóhannes, Filippus og Bartólómeus,
14Simon, som han også gav navnet Peter, og hans bror Andreas, og Jakob og Johannes og Filip og Bartolomeus
15Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson og Símon, kallaður vandlætari,
15og Matteus og Tomas og Jakob, Alfeus' sønn, og Simon, som kaltes ivreren,
16og Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot, sem varð svikari.
16og Judas, Jakobs sønn, og Judas Iskariot, som blev forræder.
17Hann gekk ofan með þeim og nam staðar á sléttri flöt. Þar var stór hópur lærisveina hans og mikill fjöldi fólks úr allri Júdeu, frá Jerúsalem og sjávarbyggðum Týrusar og Sídonar,
17Og han gikk ned med dem, og han blev stående på en slette, og med ham en stor flokk av hans disipler og en stor mengde folk fra hele Judea og Jerusalem og fra havkanten ved Tyrus og Sidon,
18er komið hafði til að hlýða á hann og fá lækning meina sinna. Einnig voru þeir læknaðir, er þjáðir voru af óhreinum öndum.
18som var kommet for å høre ham og for å bli lægt for sine sykdommer; og de som var plaget av urene ånder, blev helbredet.
19Allt fólkið reyndi að snerta hann, því að frá honum kom kraftur, er læknaði alla.
19Og alt folket søkte å få røre ved ham; for en kraft gikk ut fra ham og helbredet alle.
20Þá hóf hann upp augu sín, leit á lærisveina sína og sagði: ,,Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er Guðs ríki.
20Og han løftet sine øine på sine disipler og sa: Salige er I fattige; for Guds rike er eders.
21Sælir eruð þér, sem nú hungrar, því að þér munuð saddir verða. Sælir eruð þér, sem nú grátið, því að þér munuð hlæja.
21Salige er I som nu hungrer; for I skal mettes. Salige er I som nu gråter; for I skal le.
22Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins.
22Salige er I når menneskene hater eder, og når de ikke vil vite av eder, og spotter eder og kaster eders navn fra sig som noget ondt, for Menneskesønnens skyld.
23Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina.
23Gled eder på den dag og spring av fryd! for se, eders lønn er stor i himmelen; for på samme vis gjorde deres fedre med profetene.
24En vei yður, þér auðmenn, því að þér hafið tekið út huggun yðar.
24Men ve eder, I rike! for I har allerede fått eders trøst.
25Vei yður, sem nú eruð saddir, því að yður mun hungra. Vei yður, sem nú hlæið, því að þér munuð sýta og gráta.
25Ve eder, I som nu er mette! for I skal hungre. Ve eder, I som nu ler! for I skal sørge og gråte.
26Vei yður, þá er allir menn tala vel um yður, því að á sama veg fórst feðrum þeirra við falsspámennina.
26Ve eder når alle mennesker taler vel om eder! for på samme vis gjorde deres fedre med de falske profeter.
27En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður,
27Men til eder som hører, sier jeg: Elsk eders fiender, gjør vel imot dem som hater eder,
28blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður.
28velsign dem som forbanner eder, bed for dem som taler ille om eder!
29Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka.
29Når en slår dig på det ene kinn, så by og det andre frem, og når en tar din kappe fra dig, da nekt ham heller ikke kjortelen!
30Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja.
30Gi hver den som ber dig, og om en tar fra dig det som ditt er, da krev det ikke igjen!
31Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra.
31Og som I vil at menneskene skal gjøre imot eder, så skal og I gjøre imot dem.
32Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska.
32Og om I elsker dem som elsker eder, hvad er det å takke eder for? Også syndere elsker jo dem som dem elsker.
33Og þótt þér gjörið þeim gott, sem yður gjöra gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gjöra og hið sama.
33Og om I gjør vel imot dem som gjør vel imot eder, hvad er det å takke eder for? Også syndere gjør det samme.
34Og þótt þér lánið þeim, sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur.
34Og om I låner til dem som I håper å få igjen av, hvad er det å takke eder for? Også syndere låner til syndere for å få like igjen.
35Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
35Men elsk eders fiender, og gjør vel og lån uten å vente noget igjen! så skal eders lønn være stor, og I skal være den Høiestes barn; for han er god mot de utakknemlige og onde.
36Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsamur.
36Vær barmhjertige, likesom eders Fader er barmhjertig,
37Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða.
37og døm ikke, så skal I ikke dømmes, og fordøm ikke, så skal I ikke fordømmes; forlat, så skal eder forlates;
38Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða.``
38gi, så skal eder gis! et godt, stoppet, rystet, overfylt mål skal gis eder i fanget; for med det samme mål som I måler med, skal eder måles igjen.
39Þá sagði hann þeim og líkingu: ,,Hvort fær blindur leitt blindan? Munu ekki báðir falla í gryfju?
39Han sa også en lignelse til dem: Kan en blind lede en blind? kommer de ikke begge til å falle i grøften?
40Ekki er lærisveinn meistaranum fremri, en hver sem er fullnuma, verður eins og meistari hans.
40En disippel er ikke over sin mester, men enhver som er full-lært, blir som sin mester.
41Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga sjálfs þín?
41Og hvorfor ser du splinten i din brors øie, men bjelken i ditt eget øie blir du ikke var?
42Hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Bróðir, lát mig draga flísina úr auga þér,` en sérð þó eigi sjálfur bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
42Hvorledes kan du si til din bror: Bror! la mig dra ut splinten som er i ditt øie, du som ikke ser bjelken i ditt eget øie? Du hykler! dra først bjelken ut av ditt eget øie, så kan du se å dra ut splinten som er i din brors øie!
43Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt.
43For det er ikke noget godt tre som bærer dårlig frukt, og heller ikke noget dårlig tre som bærer god frukt.
44En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni.
44For hvert tre kjennes på sin frukt; en sanker jo ikke fiken av tornebusker, og en plukker ikke vindruer av tornekratt.
45Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans.
45Et godt menneske bærer det gode frem av sitt hjertes gode forråd, og et ondt menneske bærer det onde frem av sitt onde forråd; for hvad hjertet flyter over av, det taler hans munn.
46En hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi?
46Men hvorfor kaller I mig Herre, Herre, og gjør ikke det jeg sier?
47Ég skal sýna yður, hverjum sá er líkur, sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim.
47Hver den som kommer til mig og hører mine ord og gjør efter dem - hvem han er lik, vil jeg vise eder.
48Hann er líkur manni, er byggði hús, gróf djúpt fyrir og grundvallaði það á bjargi. Nú kom flóð og flaumurinn skall á því húsi, en fékk hvergi hrært það, vegna þess að það var vel byggt.Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``
48Han er lik et menneske som skulde bygge et hus, og som gravde dypt ned og la grunnvollen på fjell; og da det blev flom, brøt strømmen imot det hus, og den var ikke i stand til å rokke det, fordi det var godt bygget.
49Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``
49Men den som hører og ikke gjør derefter, han er lik et menneske som bygget sitt hus på bare jorden uten grunnvoll; og strømmen brøt imot det, og det falt straks, og det blev et stort fall da det hus falt.