Icelandic

Norwegian

Numbers

25

1Meðan Ísrael dvaldi í Sittím, tók lýðurinn að drýgja hór með Móabs dætrum.
1Mens Israel opholdt sig i Sittim, begynte folket å drive utukt med Moabs døtre.
2Buðu þær lýðnum til fórnarmáltíða goða sinna, og lýðurinn át og tilbað goð þeirra.
2De innbød folket til offermåltidene for sine guder, og folket åt og tilbad deres guder;
3Og Ísrael hafði mök við Baal Peór. Upptendraðist þá reiði Drottins gegn Ísrael.
3og Israel holdt sig til Ba'al-Peor. Da optendtes Herrens vrede mot Israel,
4Drottinn sagði við Móse: ,,Tak með þér alla höfðingja lýðsins og líflát þá úti undir berum himni fyrir Drottni, svo að hin ákafa reiði Drottins hverfi í brott frá Ísrael.``
4og Herren sa til Moses: Hent alle folkets høvdinger og la hine menn nagles til pelen under åpen himmel for Herren! Så skal Herrens brennende vrede avvendes fra Israel.
5Móse sagði þá við dómarana í Ísrael: ,,Drepi nú hver um sig þá af sínum mönnum, er mök hafa haft við Baal Peór.``
5Og Moses sa til Israels dommere: Hver av eder skal slå ihjel dem av sine folk som har holdt sig til Ba'al-Peor!
6Sjá, einn af Ísraelsmönnum kom og hafði með sér midíanska konu til bræðra sinna í augsýn Móse og alls safnaðar Ísraelsmanna, er þeir voru grátandi fyrir dyrum samfundatjaldsins.
6Da kom en mann av Israels barn og førte en midianittisk kvinne inn blandt sine brødre for Moses' og hele Israels menighets øine mens de satt og gråt ved inngangen til sammenkomstens telt.
7En er Pínehas, sonur Eleasars Aronssonar prests, sá það, gekk hann fram úr söfnuðinum og tók spjót í hönd sér.
7Da Pinehas, sønn av Eleasar og sønnesønn av Aron, presten, så det, trådte han frem av menigheten og tok et spyd i sin hånd
8Fór hann á eftir Ísraelsmanninum inn í svefnhýsið og lagði þau bæði í gegn, Ísraelsmanninn og konuna, gegnum kviðinn. Staðnaði þá plágan meðal Ísraelsmanna.
8og gikk efter den israelittiske mann inn i koven og stakk spydet gjennem dem begge, både den israelittiske mann og kvinnen, så det gikk inn i hennes liv; da stanset sotten og vek fra Israels barn.
9En þeir sem dóu í plágunni, voru tuttugu og fjórar þúsundir.
9Og de som døde i sotten, var fire og tyve tusen.
10Drottinn talaði við Móse og sagði:
10Og Herren talte til Moses og sa:
11,,Pínehas, sonur Eleasars Aronssonar prests, hefir bægt reiði minni frá Ísraelsmönnum með því að vandlæta meðal þeirra með mínu vandlæti. Hefi ég því eigi gjöreytt Ísraelsmönnum í vandlæti mínu.
11Pinehas, sønn av Eleasar og sønnesønn av Aron, presten, har avvendt min vrede fra Israels barn, fordi han brente av min nidkjærhet iblandt dem, så jeg ikke gjorde ende på Israels barn i min nidkjærhet.
12Seg því: ,Sjá, ég gef honum minn friðarsáttmála.
12Derfor skal du si: Se, jeg gjør min pakt med ham at det skal gå ham vel;
13Hann og niðjar hans eftir hann skulu hljóta sáttmála ævarandi prestdóms fyrir það, að hann vandlætti vegna Guðs síns og friðþægði fyrir Ísraelsmenn.```
13med ham og hans efterkommere gjør jeg en pakt at de skal ha et evig prestedømme, fordi han var nidkjær for sin Gud og gjorde soning for Israels barn.
14Hinn vegni Ísraelsmaður, sá er veginn var ásamt midíönsku konunni, hét Simrí Salúson. Var hann höfðingi eins ættleggs meðal Símeoníta.
14Men navnet på den drepte israelittiske mann, han som blev drept sammen med den midianittiske kvinne, var Simri, sønn av Salu, høvding for en familie blandt simeonittene;
15Og midíanska konan, sem vegin var, hét Kosbí Súrsdóttir, en hann var höfðingi yfir ættstofni einum í Midían.
15og den drepte midianittiske kvinnes navn var Kosbi, datter av Sur; han var høvding for en stammefamilie blandt midianittene.
16Og Drottinn talaði við Móse og sagði: ,,Kreppið að Midíansmönnum og fellið þá,því að þeir hafa komið yður í krappan stað með brögðum þeim, er þeir beittu yður, bæði að því er snertir dýrkun Peórs og systur þeirra, Kosbí, dóttur midíanska höfðingjans, hennar sem vegin var, þá er plágan reið yfir sökum dýrkunar Peórs.``
16Og Herren talte til Moses og sa:
17því að þeir hafa komið yður í krappan stað með brögðum þeim, er þeir beittu yður, bæði að því er snertir dýrkun Peórs og systur þeirra, Kosbí, dóttur midíanska höfðingjans, hennar sem vegin var, þá er plágan reið yfir sökum dýrkunar Peórs.``
17Angrip midianittene og slå dem!
18For de angrep eder med de svikefulle råd som de brukte mot eder, da det hendte dette med Peor og med Kosbi, deres søster, den midianittiske fyrstes datter, hun som blev drept dengang sotten kom over eder for Peors skyld.